blaðið - 22.02.2006, Blaðsíða 24

blaðið - 22.02.2006, Blaðsíða 24
28 I DAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006 blaðiö HVAÐSEGJA STJÖRHURNAR? ©Fiskar (19. febriiar-20. mars) I amstri hversdagsins áttu til að gleyma því sem mestu máli skiptir, Eins furðulega og það hugsan- lega hljómar, ert það þú. Ræktaðu likama og sál afalúð. Hrútur (21. mars-19. apríl) Dásamlegt undur (einkalífinu mun lífga upp á at- vinnulífið. I stað þess að halda einka- og atvinnulif- inu aðskildu skaltu njóta fregnanna til hins ítrasta. ■ Fjölmiðlar FANGELSISDÓMUR FYRIR AD AFNEITA STAÐREYNDUM kolbrun@bIadid.net Ég vissi ekki að á Vesturlöndum væri mögulegt að dæma fólk í fangelsi fyrir að afneita staðreynd- um. Sennilega hef ég hlustað um of á áróðurs- raddirnar sem lofa vestrænt málfrelsi því mér var allmikið brugðið þegar ég heyrði þær fréttir að breski sagnfræðingurinn David Irving hefði feng- ið þriggja ára fangelsisdóm fyrir að hafa afneitað helförinni. Á útvarpsstöð nokkurri heyrði ég fólk furða sig á dómnum og rök þess í málinu voru þau að sextán ár væru liðin frá því að Irving mælti hin umdeildu orð og hann hefði nú skipt um skoðun og viðurkenndi skelfingu helfararinnar. Þess vegna hefði átt að sýkna hann. Mér finnst algjört aukaatriði í þessu máli hvort Irving skipti um skoðun eða ekki. I alræðisríkjum tíðkast að fangelsa fólk fyrir að afneita staðreyndum eða hafa „rangar“ skoðan- ir. Eitt einkenni lýðræðisríkja er að leyfa fólki að vaða uppi með vitleysu og fang- elsa það ekki. Við verðum að sætta okkur við að það er allt grasserandi af fólki sem hefur einkennilegar skoðanir og jafnvel alveg kolrangar, eins og David Irving hafði. Það er vitanlega eitthvað að í hugarheimi sagnfræðings sem afneitar helför- inni. En ef við virðum málfrelsið þá fangelsum við ekki mann fyrir að tala vitleysu. Næsta skref verð- ur kannski að dæma fólk fyrir að vera heimskt og leiðinlegt. Það mætti jafnvel rök- styðja að slíkt væri mikið framfaraspor í hinum vestrænu lýðræðisríkjum. SJÓNVARPSDAGSKRÁ ©Naut (20. aprll-20. maí) ReynsluleysiS veröui greinilegt þegar þú átt erfitt meö aö koma skilaboöum til skila. Örvæntu eigi þar sem ástandiö mun batna töluvert á fáum dögum. ©Tvíburar (21. maf-21. júní) Alvaran er farin að banka og krefjast inngöngu í lif þitt. Þú þarft ekki enn aö sleppa tökum af barnæsk- unni, helst ættir þú aldrei aö sleppa takinu á henni. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Undurfagrar erlendar strendur eru farnar að toga f þig. Þú skalt þó ekki láta undan þar sem hægt er að gera margt mun innihaldsnkara fyrir minni pening. ®Ljón (23. jiilí- 22. ágúst) Mikilvæg manneskja í lífi þinu sækir að þér án þess að þú takir nægilega eftir því. Vertu opin/n fyrir skilaboðum frá henni. «!V M*yja •f (23. ágúst-22. september) Aldur er mun afstæðari en þú hefur taliö hingaö til. Fyrst og fremst ber aö taka tillit til þroska einstak- lings og skoðana hans. Vog (23. september-23.október) Leiðindi á vinnustað eiga ekki aö bitna á heimil- isfólkinu. Reyndu aö ganga frá málunum á vinnu- staö svo þú getir átt notalega stund með fjölskyld- unni þegar heim er komið. Sporðdrski (24. október-21. nóvember) Andrúmsloftiö í kringum þig ræöst af skapi þinu og samskiptum viö aðra. Það er undir þér komiö að hafaþessi atriði í góöu lagi. Bogmaður (22. nóvember-21. desemberj Nú er rétti timinn til aö segja ákveðinni manneskju álit þitt á henni. Siðan verður þú að leyfa henni að taka fregnunum og átta sig á þeim. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Dómstóll götunnarer oft óvæginn en ætti engu að siður að gefa þér visbendingu á það hvar þú stend- ur. Ekki berjast gegn honum, allir hafa rétt á sinum skoðunum. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) lllska og góðmennska er ekki eins eftir þvi hvert þú kemur og hvert þú litur. Mismunandi menning og fortíð á sinn þátt í þessu. Gakk mót deginum með opnu hugarfari og fordómalausu SJÓNVARPIÐ io.oo Vetraróiympíuleikarnir í Tór- ínó Fyrri samantekt gærdagsins. e. Seinni samantekt gærdagsins. e. Sprettganga karla og kvenna, úrslit. Svig kvenna, fyrri ferð. 4x7,5 km skíðaskotfimi, boðganga karla. e. Svig kvenna, seinni ferð. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Steini (35:52) (Stanley) 18.25 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó Fyrri samantekt dagsins. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.20 Bráðavaktin (22:22) 21.05 Vetrarólympíuleikarnir íTórínó Listhlaup kvenna á skautum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Vetrarólympíu leikarnir í Tórínó Seinni samantekt dagsins. 23.10 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó Snjóbrettasvig, úrslit karla. 01.00 Kastljós SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 Island í dag 19.30 The War at Home (6:22) e. 20.00 Friends (5:24) (Vinir 7) 20.30 Fabulous Life of Usher(ii:2o) 21.00 My Name is Earl (7:24) 21.30 The War at Home (7:22) 22.00 Invasion (7:22) Magnaðir þættir í anda X-files. 22.45 Reunion (6:13) e. (1991) 23.30 Kallarnir (4:20) e. Þeir Gillzeneg- ger og Partí-Hans eru stjórnendur Kallanna. 00.00 Friends (5:24) (Vinir 7) 00.25 Fabulous Life of Usher(n:2o) STÖÐ2 06.58 ísland í bítið 09.00 Boldandthe Beautiful 09.20 Ífínuformi 2005 09.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Valentina (Valent- ína) 11.10 Strong Medicine (18:22) (Sam- kvæmt læknisráði 4) 12.00 Hádegisfréttir 12.50 Ifínuformi 2005 13.05 Whose Line Isit Anyway? (Hverá þessa línu?) 13.30 Kevin Hill (22:22) 14-15 Victoria's Secret Fashion Show 2005 15.10 Fear Factor (27:31) (Mörk óttans 5) Keppendur eiga það allir sameig- inlegt að hafa orðið Ungfrú Banda- ríkin. 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Bold andthe Beautiful 18.05 The Simpsons 15 (1:22) e. (Simp- sons fjölskyldan) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fsland (dag 19.35 Strákarnir 20.05 Veggfóður(4:i7) 20.50 Oprah (36:145) 21.35 Missing (15:18) (Mannshvörf) 22.20 Strong Medicine (19:22) (Sam- kvæmt læknisráði 4) 23.05 Stelpurnar 2335 Grey's Anatomy (16:36) (Lækna- líf 2) Meredith, Christina og Izzie þurfa að meðhöndla mann sem seg- ist sannfærður um hann sé ófrískur og Christina og Burke velta fyrir sér hvort kominn sétími til að opinbera samband þeirra. 00.20 Derek Acorah's Ghost Towns (1:8) (Draugabæli) 01.05 Numbers (13:13) (Tölur) 01.45 Young Frankenstein (Hinn ungi Frankenstein) 03.25 61 (Hafnaboltahetjur) 05.30 Fréttirog Islandídag 06.35 Tónlistarmyndbönd SKJÁREINN 15-30 Worst Case Scenario e. 16.15 Innlit / útlit e. 17.1S Dr. Phil 18.00 6 til sjö SkjárEinn blæs til stórsókn- ar á ti'manum 18.00-19.00, með nýj- um sjónvarpsþætti í umsjón Felix Bergssonar og Guðrúnar Gunnars- dóttur. 19.00 Cheers -10. þáttaröð 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.35 Will & Grace e. 20.10 BlowOut II 21.00 Queer Eye f or the Straight Guy 22.00 Law&Order:SVU 22.50 Sex and the City - 4. þáttaröð 23.20 Jay Leno 00.05 Close to Home e. 00.50 Cheers -10. þáttaröð e. 01.15 2005 World Pool Championship 02.55 Fasteignasjónvarpið e. 03.05 Óstöðvandi tónlist SÝN 07.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 12.00 Meistaradeild Evrópu Benfica - Liverpool e. 13.50 Meistaradeild Evrópu Bayern Munchen - AC Milan e. 15.40 Meistaradeild Evrópu Real Madr- id-Arsenal e. 17-30 Meistaradeiidin með Guðna Bergs 18.00 fþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Ensku mörkin 19.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 19.30 Meistaradeild Evrópu Chelsea - Barcelona Leikurinn fer fram á Stamford Bridge í Lundúnum. 21.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs 22.05 Meistaradeild Evrópu e 01.45 Meistaradeildin með Guðna Bergs ENSKIBOLTINN 19.50 Newcastle - Charlton b. 22.00 Blackburn - Man. Utd frá 01.02 00.00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.00 Liar Liar (Lygarinn) 08.00 Double Bill (Tvöfaldur í roðinu) 10.00 Mr. Deeds (Herra Deeds) 12.00 Forrest Gump e. 14.20 Liar Liar (Lygarinn) 16.00 Double Bill (Tvöfaldur í roðinu) Að- alhlutverk: Peter Gallagher, Cheryl Hines, Dervla Kirwan. Leikstjóri: Rachel Talalay. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 18.00 Mr. Deeds (Herra Deeds) 20.00 ForrestGumpe. 22.20 I Spy (Spaugsamir spæjarar) Að- alhlutverk: Eddie Murplíy, Owen Wilson, Famke Janssen, Malcolm McDowell. Leikstjóri: Betty Thom- as. 2002. Bönnuð börnum. 00.00 Plan B (Áætlun B) Aðalhlutverk: Diane Keaton, Paul Sorvino, Burt Young. Leikstjóri: Greg Yaitanes. 2001. Bönnuð börnum. 02.00 Showtime (Stóra tækifærið) Hasar- gamanmynd. Mitch Preston er rann- sóknarlögga af gamla skólanum en starfið er honum allt. Trey Sellars er algjör andstæða hans. Aðalhlut- verk: Robert De Niro, Eddie Murphy, Rene Russo. Leikstjóri: Tom Dey. 2002. Bönnuð börnum. 04.00 I Spy (Spaugsamir spæjarar) Has- argamanmynd. Bandarískir stjórn- arherrar eru á nálum eftir að full- komnustu orrustuþotunni þeirra var stolið. Talið er þotan sé falin í ákveðinni borg þar sem mikilvæg hnefaleikakeppni er fram undan. Boxarinn Kelly Robinson er því líka kallaðurtil en Gundars er einn aðdá- enda hans. Ráðagerð yfirvalda þyk- ir pottþétt að því undanskildu að Alex og Kelly geta sennilega aldrei unnið saman! Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Owen Wilson, Famke Jans- sen, Malcolm McDowell. Leikstjóri: Betty Thomas. 2002. Bönnuð börn- um. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Iholltntk matstofa Sóltún 3 Sími: 562 9060 Bæjarlind 14-16 Sími:564 6111 • www.mekong.is Þráðlaus Chicago Borgaryfirvöld í Chicago í Banda- ríkjunum hyggjast koma á þráð- lausu netsambandi um alla borgina líkt og gert hefur verið í Philadelp- hiu, San Francisco og minni borg- um. Þegar býður fjöldinn allur af kaffihúsum, bókabúðum og bóka- söfnum upp á þráðlausan netað- gang líkt og tíðkast sums staðar hér á landi. Ætlunin er að stækka þráð- lausa svæðið svo það nái yfir þá 370 ferkílómetra sem eru innan borgar- markanna. Ekki hefur enn komið í ljós hvern- ig kerfið muni virka en markmiðið með því er að aðgangur að Internet- inu verði almennari fyrir íbúa borg- arinnar sem og ferðamenn. Þá á þetta að virka hvetjandi á fyrirtæki um að flytjast til Chicago. Nýting tækninýjunga „Okkur þykir mikilvægt að íbú- ar, ferðamenn og athafnafólk hafi greiðan aðgang að Netinu," sagði Chris O’Brien, upplýsingafulltrúi borgarstjórnar, þegar tilkynnt var um ákvörðunina síðasta föstudag. „Fyrir borg af þessari stærðargráðu og með jafnfjölbreytt og lifandi mannlíf viljum við vera viss um að möguleiki sé á að nýta tækninýjung- ar.“ Ef allt gengur að óskum mun þráðlausa Netið komast í gagnið strax á næsta ári. Verkefnið er þó gríðarstórt. Hingað til er stærsta sambærilega þráðlausa Netið yfir San Francisco en það er einungis 15% af stærð þess sem fyrirhugað er að setja upp í Chicago.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.