blaðið - 22.02.2006, Blaðsíða 3

blaðið - 22.02.2006, Blaðsíða 3
Virðing Réttlæti Sumt er ekki til sölu Allir eiga rétt á virðingu og réttlæti óháð þjóðfélagsstöðu. Virðing á vinnu- markaði er krafan um að starfsmaður sé metinn sem manneskja en ekki eins og tæki eða vinnuvél. Réttlæti felst í því að allir fari að settum leikreglum og allir fái sömu tækifæri. í nafnasamkeppninni sem var haldin nýverið var niðurstaða dómnefndar sú að breyta nafni Verzlunarmannafélags Reykjavíkur í VR - Virðing og réttlæti. Virðing og réttlæti eru leiðarljósið í öllu okkar starfi: VR stendur vörð um hagsmuni þína og lífsgæði. VR veitir öfluga launavernd og styrkir þig til endurmenntunar og frístunda. Um leið beitir VR sér kröftuglega fyrir jafnrétti og bættum lífskjörum í samfélaginu öllu.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.