blaðið - 22.02.2006, Page 3

blaðið - 22.02.2006, Page 3
Virðing Réttlæti Sumt er ekki til sölu Allir eiga rétt á virðingu og réttlæti óháð þjóðfélagsstöðu. Virðing á vinnu- markaði er krafan um að starfsmaður sé metinn sem manneskja en ekki eins og tæki eða vinnuvél. Réttlæti felst í því að allir fari að settum leikreglum og allir fái sömu tækifæri. í nafnasamkeppninni sem var haldin nýverið var niðurstaða dómnefndar sú að breyta nafni Verzlunarmannafélags Reykjavíkur í VR - Virðing og réttlæti. Virðing og réttlæti eru leiðarljósið í öllu okkar starfi: VR stendur vörð um hagsmuni þína og lífsgæði. VR veitir öfluga launavernd og styrkir þig til endurmenntunar og frístunda. Um leið beitir VR sér kröftuglega fyrir jafnrétti og bættum lífskjörum í samfélaginu öllu.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.