blaðið - 09.03.2006, Blaðsíða 29

blaðið - 09.03.2006, Blaðsíða 29
blaðið FIMMTUDAGUR 9. MARS 2006 VÍSINDI I 29 Raflajgnir Oyrasímar Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum Fljót og góö þjónusta Sími 893 1733 Jón Jónsson Löggiltur rafverktaki www.raflagnir.is Vefhýsing M.i hjóða pér ódýrari &Hruggari vefhýsingu ú betra veröi? 8.is AURA ÁITA : SÍMI 568 8685 BORÐBÚNAÐUR Borðbúnaöar- og stólaleigan Upplýsingar í síma 897 1776. Fyrir ferminguna, giftinguna, afmælið. Þú getur stólað á okkur! Tómstundir Vesturröst Laugaveg178 S: 5516770 www.vesturrost.is Tilboð á Byssuskápum ■6-10byssu kr. 25,900,- ■ 8-13 byssu kr. 37,900,- Báðar gerðir með læstu innrahólfi Vesturröst Laugaveg 178 S:5516770 ókeypis til JU heimila og fyrirtækja allavirka^blaðiðœl VINNUVÉLANÁMSKEIÐ NÁMSKEIÐ VIKULEGA Staöstetning Mjódd www.ovs.is UPPLYSINGAR OG INNRITUN I SIIVIA 894 2737 USAVIPGERDIR 555 1947 www.husco.is Mjög vandað borð! Einnig hægt að fá með rauðum dúk Verð: 19.990,- WWW.VERSLA.IS Hlíðarsmári 13 S: 5666-999 lOmanna pókerborð SPORTBUÐ TITAN SKOTVEIDAR, ÚTIVI8T & KAJAKAR Geltstoppari 9900.- SPORTBUD>SPORTBUD.IS BíLAR OG FARARTÆKI BÍLAR TIL SÖLU Fallegur vel með farinn frúarbíll til sölu á tilboðsverði kr. 620.000. VWGolfComfortline 1.4 árgerð 1999 ekinn aðeins 71 þ. km. Dökk grænn 5 dyra 5 gíra, ný skoðaður. Upplýsingar í s. 895 6 895. FJÓRHJÓl Kinroad 200cc fjórhjól. Verðkr. 175.000.- Eigum einnig kerrur undir fjórhjól. Verðkr. 29.900 www.topdrive.is S. 869-2688 & 896-9319 BlLAÞJÚNUSTA Bílakjallarinn S:5655310 Stapahraun 11. Hf. Eigum varahl. ( Toyota.Vw, Susuki og fl. Kaupi bfla til niðurrifs. Bflapartasalan AS S .565-2600 Skútahraun 15B. Honda, Mazda, MMC, Nissan, VW, Notaðir varahlutir i flestar gerðir bíla, kaupum bfla til niðurrifs. MAXl BÍL.AVAKTIN Laghenta einstaklinga vantartil starfaá hraðþjónustu Maxl í Reykjavík. Áhugasamir leiti upplýsinga ísíma 515 7093 millikl. 16-17 virka daga. Góður vinnustaður fyrirgottfólk. Sölumenn óskast Vegna aukinna umsvifa óskar Blaðið eftir sölumönnum f fulla vinnu. Um er að ræða skemmtilegt starf hjá fyrirtæki í örum vexti með skemmtilegu fólki. Góðir tekjumöguleikar fyrir gott fólk. Blaðið Bæjarlind 14-16201 Kópavogi. Umsóknir sendist á atvinna@bladid.net Tilkynningar Geisladiskaviðgerðir VISSIR ÆT að hjá grensasvideo.is er gert við alla geisladiska. PlayStation • DVD • CD X-BOX Rispurnar eru fjarlægðar og diskurinn verður sem nýr. Verð aðeins 650.- Grensásvideó.is Grensásvegi 24 Sími 568-6635 Opið alla daga 15:00 til 23:30 10096 LÁN Á FASTEIGN Á SPÁNI Vegna sérstaka aðstæðna býðst fslendingum allt að 10096 lán á fasteign á Spáni. Hafðu samband yes@internet. is eða 0034626300507 Hér fæst smáauglýsingin áaðeins 795,- Smáauglýsingasími Blaðsins: 510-3737 www.bladid.net Vanmetin hœtta af hugsanlegu gosi vesúvíusar EldfjalliÖ Vesúvíus þykir fallegt og er meö vinsælli ferðamannastööum Ítalíu. Vísindamenn vara við því að næsta eldgos Vesúvíusar geti orðið mun hættulegra en ítölsk stjórnvöld gera ráð fyrir. Hópur bandarískra og ítalskra vísindamanna heldur því fram að áður hafi fjallið gosið svo kröftuglega að kvikan náði vel yfir þar sem nú er borgin Napólí, sem er í nálægð við Vesuvíus. ítalir hafa uppi áform um að flytja á brott 600.000 manns frá Napólí fari svo að fjallið gjósi. Vísindamenn- irnir segja hins vegar að allt að þrjár milljónir manna séu í hættu fari allt á versta veg. Katrína á að vera fordæmi Vesúvíus er best þekkt fyrir mikið eldgos árið 79 sem varð til þess að rómverski bærinn Pompeii grófst undir. Núver- andi áform um brottflutning byggja á svipuðu gosi sem átti sér stað árið 1631. Vísinda- mennirnir segja þessi gos þó aðeins komast í hálfkvist við eldgos sem varð í fjallinu á bronsöld. Þá hafi kvikan flætt allt að 25 kílómetra vegalengd frá Vesúvíusi, en í dag myndi það þýða að meirihluti Napóli græfist undir. Micheal Sheridan, einn rannsóknarmannanna sagði að reynslan af fellibylnum Katrínu í fyrra hafi orðið til þess að hópurinn fór af stað með rannsóknina. „Við höfum séð hverjar afleiðing- arnar geta orðið þegar stjórn- völd vanmeta ástandið. í þessu tilfelli er hættuástandið gróflega vanmetið og ekki gert ráð fyrir því sem þó gæti mögulega gerst,“ sagði Sheridan. Loðnir humrar í Kyrrahafi Sjávarlíffræðingar hafa upp- götvað krabbadýr í Kyrrahafi sem líkjast humrum eða kröbbum en hafa eins konar silkifeld utan á sér. Bandarískur rannsóknar- hópur fann dýrið í fyrra á 2.300 metra dýpi tæpa 1.500 kílómetra frá Páskaeyju. Dýrið er hvítt og um 1500 á lengd og segir Michel Segonaz, einn rannsóknarmannanna, að það haft afar sérkennilega eiginleika. Athygli vekur að dýrið, sem hefur hlotið nafnið Kiwa hirsuta, sprautar úr sér vökva sem reyndist vera ban- vænn mörgum öðrum dýrum. Rannsóknarmenn telja að heimkynni Kiwa hirsuta séu eingöngu á miklu dýpi í Kyrrahafinu.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.