blaðið - 09.03.2006, Blaðsíða 34
smáRiÁ^Blá
PINK PANTHER
kl. 3.45,5.50,8 og 10.10
CONSTANT GARDENER
kl. 8 og 10.45 Bi 16 Ara
NANNY MCPHEE
kl. 3.40 og 5.50
UNDERWORLD
kl. 8 B.1.16ÁRA
ZATHURA ni/islensku tali
kl. 3.40 og 5.50 b.i. ioAra
ZATHURA m/ensku tali
kl.5.50 BJ.10ÁRA
WALKTHELINE
kl.8og10.45 b.i.12Ara
WALK THE LINE í LÚXUS
kl. 5,8 og 10.45 B.i. 12Ara
FUN WITHDICKAND JANE
kl. 3.40 og 10.20
REGnBOGÍnn
CAPOTE
kl. 5.30,8 og 10.20 B.i. 16 Ara
TRANSAMERICA
kl. 5.45,8 og 10.15 B.I.14ARA
WALKTHEUNE
kl. 6 og 9 B.I.12ARA
BR0KEBACK M0UNTAIN
kl.6og9 B.1.12ÁRA
AEON FLUX
kl. 6.8 og 10 B1.16 Ara
MATCH POINT
kl. 5.30,8 og 10.15
NANNY MCPHEE
kl.6
GOOD NIGHT, AND GOOD LUCK
kl.8
FINAL DESTINATION 3
Kl. 10ai.16ÁRA
SSESBSOSí
THE PINK PANTHER
kl. 6,8og 10
BROKEBACK MOUNTAIN
kl. 8B.1.12ÁRA
CONSTANT GARDENER
kl. 10.25 B.L 16 ÁRASiðustusýningar
NANNY MCPHEE
W.6
'hrlÆ
34 I KVIKMYNDIR
FIMMTUDAGUR 9. MARS 2006 blaðið
Epo-555 snýr aftur í dag
Danska hljómsveitin Epo-555 kemur
í sína aðra heimsókn til íslands í
dag. Ástæða ferðar þeirra eru fyrir-
hugaðir tónleikar í Texas í mars þar
sem þeir troða upp á South by South-
west hátíðinni.
Þórhallur Jónsson, aðstoðarmaður
útgáfufyrirtækis Epo-555, Craunhy
Frog, segir sveitina hafa skemmt
sér mjög vel á tónleikum þeirra á
Iceland Airwaves hátíðinni. „Þeim
fannst alveg rosalega gaman, þeir
spiluðu á eftir Daníel Ágúst og á
undan Junior Senior þannig að það
var troðið hús og mikil stemning."
Þórhallur segir ferðina hafa orðið
að veruleika þegar þeir áttu mögu-
leika á að millilenda hér á landi á leið-
inni til Bandaríkjanna. „Craunchy
Frog er með loftbrúarsamning við
Epo-555 er snyrtileg hljómsveit
Icelandair þannig að þeir koma við
hérna á leiðinni til New York þar sem
þeir spila áður en þeir fara til Texas á
South by South West hátíðina."
Tónlist Epo-555 er lýst sem ein-
hvers konar indie-bræðing, en sveitin
gaf nýlega út sína aðra breiðskífu,
Mafia, sem hefur fengið frábæra
dóma í dönsku tónlistarpressunni og
hafa þeir verið nefndir „hinir dönsku
Flaming Lips“.
Epo-555spilatvisvarídag.í Smekk-
leysubúðinni, Kjörgarði, klukkan 17
og á Grand Rokk klukkan 22.30, þar
sem 500 krónur kostar inn. Þórhallur
segir meininguna að byrja stund-
víslega þannig að fólk er hvatt til að
mæta snemma.
atli@bladid.net
Ævintýri og æskudraumar
Þrjár kvikmyndir eru frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í kvöld. Ein þeirragerist á
tíma landafundanna, önnurfyrir nokkrum árum íÁstralíu ogsú þriðja íframtíðinni.
CharlizeTheron er Aeon Flux
Nýjasta verk leikstjórans og hand-
ritshöfundarins Terrence Malick,
The New World, verður frumsýnt
í kvöld í Háskólabíói og Samhió-
unum Kringlunni. Myndin fjallar
um komu landnema til Ameríku og
kynni þeirra af infæddum og er ástar-
saga á milli landnemans John Smith
og Pocahontas. Myndin skartar stór-
leikurunum Colin Farrell, Christ-
opher Plummer, Christian Bale og
nýstirninu Q'Orianka Kilcher sem
þykir sýna afburða leik i hlutverki
Pocahontas.
Æskudraumar
í kvöld er einnig frumsýnd nýjasta
mynd Óskarsverðlaunahafans
Anthony Hopkins, World’s fastest
Indian. Gagnrýnendur eru flestir
sammála um að það geisli af honum
i ótrúlega skemmtilegu hlutverki og
hér sé á ferðinni ein albesta frammi-
staða ferils hans.
Myndin er byggð á sönnum at-
burðum og fjallar um Burt Munro,
mann sem gefur æskudrauminn
aldrei upp á bátinn. Hopkins leikur
þennan sérvitra en elskulega mann
og kvikmyndin fangar Munro í öllu
sinu veldi; staðfestu hans, frumleika,
persónutöfra og sérvisku og allt er
þetta sýnt með auga leikstjóra sem
þekkti manninn persónulega og
hefur lengi látið sig dreyma um að
kvikmynda sögu hans.
í framtíðinni
Þriðja kvikmyndin sem ratar fyrir
augu kvikmyndahúsagesta í kvöld
er framtíðarmynd með hinni þokka-
fullu og hæfileikaríku Charlize
Theron í aðalhlutverki.
Þegar fjölskylda Aeon Flux er myrt
af útsendurum á vegum ríkisstjórn-
arinnar kemst ekkert að nema hefnd.
En áður en hún getur nokkuð gert
kemst hún að leyndarmáli sem mun
breyta öllu. Sem leiðtogi í bylting-
unni gegn leiðtogum framtíðarborg-
arinnar Bregna þarf hún að berjast
við innri öfl þegar hún fær það verk-
efni að myrða leiðtoga borgarinnar.
.kemmtilegum /e/£/
Safnaöu ó strikamerl'.jum af Frissc Fríska og tcktu þótt í
skemmtilegúm leík. Fróbærir vinningar i boÖi; 10 fJSP
tölvur, 50 óskríftir að fónlist.is, Frissabolir og fieira. Dregið
verður 15. apríl - gríptu þótttókuseðil í næstu versiun!
Smáauglýsingar
510-3737
Auglýsingadeild
510-3744
Ritstjórn
510-3799
Skiptiborð
510-3700
blaðið=