blaðið - 28.03.2006, Blaðsíða 36

blaðið - 28.03.2006, Blaðsíða 36
36 IDAGSKRÁ ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2006 blaðið HVAÐSEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríl) Ylur fjölskyldunnar er þér verðmætur þegar kulda tekur í lífinu. Hann er einnig óþrjótandi þegar á reynir. Naut (20. apríl-20. maí) STJÖRNUFYRIRLITNING atli@bladid.net Á meðan til er stjörnudýrkun er til stjörnufyrirlitning. Sumir klæða sig, hegða sér og líta upp til stjarnanna að flestu eða öllu leyti. Ég sé ekkert að því á meðan fólk leggur sig ekki í lífshættu og hegðunin bitnar ekki á öðrum. Stjörnufyrirlitning er öllu aumkunarlegri hegðun að mínu mati og kemur hún best fram í þættinum „Celebrities uncensored" sem sýndur er á Skjá einum. Efni þáttarins er safn myndbrota af frægu fólki að gera ýmsa mannlega hluti, til dæmis labba á skemmtistaði, hlaupa í gegnum flugvelli og stíga úr bílum. Inn á milli er spjallað við mennina bakvið myndskeiðin og eru þeir kynntir til sögunnar sem einhvers konar hetjur í „papparazzi-branasanum." Yfirleitt hafa þessir náungar verið lamdir af stjörnunum eða lífvörðum þeirra en í augum ljósmyndaranna er það bara gæðastimpill. Þulurinn sem les mis niðrandi skilaboð sín yfir myndskeiðin er engu skárri en ljósmyndararnir og er svo gegnum sýrður af afbrýðisemi að það hálfa væri nóg. Hann talar um að hin og þessi leikkona ætti nú að fara að passa aukakílóin, að annar söngvari ætti að slaka á í kvennamálunum og að gráa hárið sé farið að sjást heldur mikið á vissum spjallþáttarstjórnanda. Það er ekkert að því að grínast með hitt og þetta en talsmáti þessa manns bendir sterklega til þess að hann vilji vera einn af fólkinu sem hann vinnur við að rakka niður. Til þess að kóróna ömurlegheitin eru flest myndskeiðin orðin meira en þriggja ára gömul. Ég er alls enginn áhugamaður um slúður og Hollywoodstjörnur en ég vissi fyrir löngu að Bill Clinton er glaumgosi og að Britney Spears og Justin Timberlake eru hætt saman. Negldu niður áætlanir sem þú hefur beðiö með í langan tfma að ákveða endanlega. Þá hættlr þú að hafa áhyggjur af því. ©Tvíburar (21.maf-21.jún0 Dragðu ekki lappirnar lengur í mikilvægum mál- efnum. Afslöppunin hefur fengið sinn tíma en nú þarftu að láta hendur standa framúr ermum. ®Krabbi (22. júni-22. júlO Innanhúss líður þér vel í vondu veðri. Stundum gerir þér það ekkert nema gott að fara út í veðrið, reynslan getur orðið ómetanleg. Klæddu þig bara vel. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Sláðu til þegar einhver kemur með tillögu að ein- hverju sem þú myndir taka illa allajafna. Tilþreyt- ingin mun nýtast þér vel. SJONVARPSDAGSKRÁ © (1 Meyja (23. ágúst-22. september) Láttu kné fylgja kviði eftir atburði helgarinnar. Gerðu það sem í þínu valdi stendur til að klára það sem þú byrjaðir á. ©Vog (23. september-23.oktúber) Efinn er oft erfiður að kljást við, sérstaklega þegar þú nærð ekki að mynda þér skoðun á mátinu. Þú þarft að vega og meta allar hliðar málsins. © Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Gættu þess að standa við gefin loforð. Ef fólk getur ekki tekið mark á því sem þú segir gæti það tekið framfyrir hendurnaráþér. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Seldu ekki góðar hugmyndjr ávallt hæstbjóðanda. Stundum þarf að taka með í reikninginn notkun hugmyndanna. Steingeit (22. desember-19. januar) vegna slæmra mistaka þinna eiga eftir að t eftir því sem líður á vikuna. E.tv. er best að enna mistökin og halda á nýjar slóðir. © Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Berðu öðrum söguna vel þar sem þeir eiga það skil- ið. En vertu hreinskilin/n um allt það sem miður hefur farið. Haltu vandlega á spilunum. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Brjóttu odd af oflæti þínu í samskiptum við sam- starfsmenn. Reyndu að halda samskiptunum á léttu nótunum. SJÓNVARPIÐ 17-05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknirferðalangar (29:52) 18.25 Draumaduft (4:13) 18.30 Gló magnaða (44:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19-35 Kastljós 20.30 Mæðgurnar (4:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connect- icut-fylki og dóttur hennar á ung- lingsaldri. Aðalhlutverk: LaurenGra- ham, Alexis Bledel, Alex Borstein, Keiko Agena og YanicTruesdale. 21.15 Græna herbergið (5:6) Þáttaröð þar sem Jónas Ingimundarson pí- anóleikari og Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona fjalla um tónlist og leika tóndæmi. Dagskrárgerð: Egill Eð- varðsson. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Tvíeykið (3:8) Syrpa úr breskri þáttaröð um rannsóknarlögreglu- mennsemfátil úrlausnar æsispenn- andi sakamál. Aðalhlutverk leika Warren Clarke og Colin Buchanan. 23.15 Króníkan (19:20) Kastljós Dagskrárlok 00.10 01.10 SIRKUS 18.30 19-00 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.15 23.00 23-25 23.50 00.20 00.45 Fréttir NFS Island í dag My Name is Earl e. Friends (24:24) Idol extra 2005/2006 American Dad (5:16) Stan fær dá- góðan bónus frá vinnunni og eyðir honum í ný tæki. Francine er nú ekki par ánægð með það og ákveð- ur að opna verslun í óþökk Stan. Reunion (11:13) (1996) Supernatural (7:22) Laguna Beach (15:17) Extra Time - Footballers' Wive Sirkus RVK e. Friends (24:24) Idol extra 2005/2006 e. STOÐ2 10.20 My Sweet Fat Valentina (Valent- ína) 11.10 Ef ég væri ríkur Ný heimildar- mynd frá CBS-sjónvarpsstöðinni þar sem farið er ofan í saumana á því hvers vegna sumum tekst að komast i álnir, en öðrum ekki. 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 ífínuformÍ2005 13.05 Home Improvement (20:25) (Handlaginn heimilisfaðir) 13.30 Veggfóður(8:i7) 14.15 LAX (13:13) 15.00 Amazing Race 5 (6:13) e. 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Töframaður- inn, He Man, Shin Chan, Töfrastíg- vélin 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 15 (20:22) e. 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, iþróttir og veður frá fréttastofu NFS í samtengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2, NFS ogSirkuss. 19.00 fsland í dag 19.45 Strákarnir 20.15 Amazing Race (1:14) (Kapphlaup- iðmikla 8) 21.05 Las Vegas 3 (6:22) (Real McCoy) Stjórinn heitir Monica Mancuso (Lara Flynn Boyle) og er aldeilis hörð í horn að taka. 2005. Bönnuð börnum. 21.50 Prison Break (9:22) (Bak við lás og slá) 22.35 My Life in Film (6:6) (Biólif) 23.05 TwentyFour(9:24) 23.50 In the Time of the Butterflies (Stund fiðrildanna) 01.25 Nip/Tuck (11:15) (Klippt og skorið 3) 02.10 Boat Trip (Skemmtiferð) 03.40 Unlawful Entry (Friðhelgin rofin) 05.30 Fréttir og Island í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SKJÁREINN 15.40 Sigtið e. 12.00 16.10 TheO.C.e. 17.05 Dr.Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers-ii.þáttaröð 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.30 AllofUs e. 14.00 20.00 HowClean isYourHouse 20.30 Heil og sæl 21.00 Innlit/útlit 22.00 Close to Home 16.00 22.50 Sex and the City - 5. þáttaröð 23.20 JayLeno 00.05 Survivor: Panama e. 01.00 Cheers-n.þáttaröðe. 18.00 01.25 Fasteignasjónvarpið e. 01.35 Óstöðvandi tónlist SÝN 17.00 Gillette World Cup 2006 20.00 17.30 UEFA Champions League 18.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 18.30 Meistaradeild Evrópu Arsenal -Juventus 22.00 20.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs 20.55 Meistaradeild Evrópu Benfica -Barcelona 00.00 22.45 Destination Germany 23.15 World Supercross GP 2005-06 00.05 Ensku mörkin 00.35 Mótorsport 2005 02.00 ENSKIBOLTINN 14.00 Middlesbrough *- Bolton frá 26.03 16.00 Liverpool - Everton frá 25.03 18.00 Þrumuskot e. 19.00 Að leikslokum e. 20.00 Man. Utd. - Brimingham frá 26.03 22.00 Aston Villa - Fulham frá 25.03 00.00 Þrumuskot e. 01.00 Dagskrárlok 04.00 STÖÐ2BÍÓ (Strandverðir: Brúðkaup á Hawaii) Aðalhlutverk: David Hasselhoff, Pa- mela Anderson, Yasmine Bleeth, Carmen Electra. Leikstjóri, Douglas Schwartz. 2003. Leyfð öllum aldurs- hópum. Drumline (Trumbuslagarinn) Aðal- hlutverk: Nick Cannon, Zoe Saldana, Orlando Jones. Leikstjóri, Charles Stone III. 2002. Leyfð öllum aldurs- hópum. Cat in the Hat (Kötturinn með höttinn) Aðalhlutverk: Mike Myers, Kelly Preston, AlecBaldwin. Leik- stjóri, Bo Welch. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. Baywatch: Hawaiian Wedding (Strandverðir: Brúðkaup á Hawaii) Aðalhlutverk: David Hasselhoff, Pa- mela Anderson, Yasmine Bleeth, Carmen Electra. Leikstjóri, Douglas Schwartz. 2003. Leyfð öllum aldurs- hópum. Solaris Aðalhlutverk: George Cloon- ey, Natascha McElhone, Viola Davis. Leikstjóri, Steven Soderbergh. 2002. Bönnuð börnum. Gigli Aðalhlutverk: Ben Affleck, Terry Camilleri, David Backus. Leik- stjóri, Martin Brest. 2003. Strang- legabönnuð börnum. Bandits (Bófar) Joe Blake og Terry Lee Collins eru á flótta undan rétt- vísinni. Þeir flýðu úr fangelsi og eru enn á villigötum. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Billy Bob Thornton, Cate Blanchett. Leikstjóri, Barry Le- vinson. 2001. Bönnuð börnum. Full Frontal (Allt opinberað) Róm- antísk gamanmynd á dramatískum nótum sem er einskonar óopinbert framhald Sex, Lies and Videotape. Myndin kostaði lítið í framleiðslu en skartar samt mörgum af þekktustu leikurum Hollywood. Hér er fylgst með fólki sem á fátt sameiginlegt en tengist þó með einum hætti sem ekki verður upplýst um frekar hér. Aðalhlutverk: David Duchovny, Julia Roberts, Blair Underwood, Dav- id Hyde Pierce. Leikstjóri, Steven So- derbergh. 2002. Bönnuð börnum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.