blaðið - 04.04.2006, Qupperneq 36
36 I DAGSKRÁ
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2006 blaðiö
HVAÐSEGJA
STJÖRNURNAR?
Þú þarft ekki að vera í sífelldum efa. Vinnufélagar
og vinir hafa trú á þér. Það eina sem þú þarft að
gera er að uppgötva að það er ótrúlega margt f
þig spunnið.
©Naut
(20. aprfl-20. maQ
I dag fæðast nýjar hugmyndir. Þú hugsar mikið
þessa dagana og frjósemi þin hefur aldrei verið
meiri. Tvíhyggjan getur verið af hinu góða og þú
vilt allt eða ekkert, en dagur deyr - en drottnar
nótt.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Ástvinir þínir vita að þeir geta treyst á þig varðandi
allt. Þú verður þó að muna að þú skiptir líka máli
og endrum og eins má vera góður við sjálfan sig.
©Krabbi
(22. júnf-22. júlO
Það er of mikið áreiti í kringum þig. Þú ert hrifinn
af félagsskap en stundum viltu bara slappa af i
baði og lesa góða bók. Láttu það eftir þér svo sem
einu sinni. Areitið hverfur ekki þegar þú snýrð til-
baka en það er gott að sleppa stutta stund.
®Ljón
(23. júlf- 22. ágúst)
Dagurinn í dag býður upp á einstakt tækifæri. Þú
stendur á tímamótum. Hugmyndir þínar hafa
breyst með árunum og nú er kominn timi til að
stíga skrefið tilfulls.
CS Meyja
J (23. ágúst-22. september)
Peningar eru ekki allt en þeir skipta þó máli. Þú ætt-
ir að varast freistingar og leita þess (stað inn á við.
Hamingjan skiptir meira máli en fallegir hlutir og
hlý orð gefa meira en margur pakkinn.
®Vog
(23. september-23.október)
Nú er ekki tími til að hafa áhyggjur af heimilinu,
heimsmálin skipta meira máli og þú neyðist til
aö taka afstöðu. Að vera tvístígandi er þreytandi
til lengdar.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Það er langt síðan þú fannst fyrir þessari tilfinn-
ingu. Söknuðurinn leynist djúpt f undirmeðvitund-
inni og kemur fram við ólíklegustu aðstæður. Vertu
ekki feiminn við að hafa samband við gamla vini,
þeir verða fegnir að heyra í þér.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Láttu orkuna flæða f gegnum þig i dag, ekki berjast
á móti. Stundum er hreinlega betra að framkvæma
strax f stað þess að fresta öllu. Þú verður að safna
kjarki og stfga fram því annars munt þú aldrei ná
árangri.
Steingeit
(22.desember-19.janúar)
Ekki láta samstarfsmann komast upp með að
slarka í vinnunni. Talaðu hreint út og segðu hvað
þér býr í brjósti. Ef þú gerir það ekki mun ekkert
breytast.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Það er ferðahugur í þér f dag. Það þarf ekki alltaf
að ferðast heimshornanna á milli. Heimahagarnir
luma oft á huldum gersemum.
OFiskar
(19. febrúar-20. mars)
Það er eitthvað að angra þig en þú veist ekki ná-
kvæmlega hvað það er. Það er hnútur i maganum
og svimi f hausnum. Mundu bara að ástin fer sfnar
leiðir óháð skynsemi og yfirvegaðri ákvarðana-
töku.
VEISTU SVARIÐ?
kolbrun@bladid.net
Ég dett stundum inn í útvarpsþátt Karls Th. Birg-
issonar, Orð skulu standa. I þeim þætti spreyta
spekingar sig á því að geta upp á merkingu orða,
botna vísur, þekkja raddir og texta og ráða síðan
krossgátu eins og ekkert sé. Ég verð venjulega
æði kindarleg við hlustunina því ég veit alls
ekki neitt. Einu sinni þekkti ég þó rödd Gunnars
Gunnarssonar og textabrot eftir Þórberg Þórðar-
son. Þá varð ég stórlega mont-
in af sjálfri mér en féll síðan
aftur ofan í fúlan pytt þekking-
arleysisins þegar Karl Th. hélt
áfram að spyrja.
1 hverjum þætti eru tveir
gestir og aðstoðarmenn þeirra
eru alltaf þeir sömu, Hlín Agn-
arsdóttir og Davíð Þór Jónsson
sem vita allt sem ég veit ekki
og leysa krossgátu þáttarins
á mettíma. Ég hef aldrei á æv-
inni getað leyst krossgátu.
Það er merkilegt hversu
hraustlega maður getur fylgst
með spurningaþætti þar sem
maður veit ekki svar við nokk-
urri spurningu. Ef ég byrja að
hlusta á þennan þátt get ég
ekki hætt. Ég hlusta allt til
loka, kannski í þeirri von að
vita svarið. En ég veit aldrei
neitt.
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fræknirferðalangar (30:52)
18.25 Draumaduft (5:13) (Sömnpulver)
Finnskir leikbrúðuþættir. e.
18.30 Gló magnaða (45:52) (Kim Possi-
blej
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.30 Mæðgurnar (5:22) Bandarlsk
þáttaröð um einstæða móður sem
rekur gistihús í smábæ í Connect-
icut-fylki og dóttur hennar á ung-
lingsaldri. Aðalhlutverk: Lauren Gra-
ham, Alexis Bledel, Alex Borstein,
Keiko Agena og YanicTruesdale.
21.15 Græna herbergið (6:6)
22.00 Tíufréttir
22.20 Tvieykið (4:8) (Dalziel & Pascoe
IV)
23.20 Króníkan (20:20) (Kreniken)
00.20 Kastljós
01.10 Dagskrárlok
SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19.00 ísland í dag
19.30 My Name is Earl e. Earl ákveður að
skila veski sem hann stal og kemst
þá að því að stuldurinn hafi ollið
hjónaskilnaði.
20.00 Friends (4:24)
20.30 Idol extra 2005/2006 Umsjón
með þættinum hefur hárgreiðslu-
maðurinn og tískulöggan Svavar
Örn.
21.00 American Dad (6:16)
21.30 Reunion (12:13)
22.15 Supernatural (8:22) (Bugs)
23.00 Laguna Beach (16:17)
23.25 ExtraTime-Footballers'Wive
23.50 Sirkus RVK e. Sirkus Rvk er í um-
sjá Ásgeirs Kolbeinssonar, þar sem
hann tekur púlsinn á öllu því heit-
astasem eraðgerast.
00.20 Friends(4:24)e.
00.45 Idol extra 2005/2006 e.
STÖÐ2
06.58 ísiand í bítið
09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
09.20 (fínu formi 2005
09.35 Martha
10.20 MySweetFatValentina
11.10 Missing (9:18)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 (fínuformi2005
13.05 Home Improvement (25:25)
(Handlaginn heimilisfaðir)
13.30 Veggfóður(9:i8)
14.15 Supernanny (1:3) e. (Ofurfóstran)
15.05 Amazing Race 5 (7:13) e.
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.15 Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
17.40 Neighbours
18.05 TheSimpsons(2:23)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 (slandídag
19.45 Strákarnir
20.10 Amazing Race (2:14)
21.00 Walk Away and I Stumble (Fall-
völt ást) Framhaldsmynd í tveimur
hlutum. Með aðalhlutverk fara
nokkriraf kunnustu sjónvarpsleikur-
um Breta. Bönnuð börnum.
22.15 Prison Break (10:22) (Bak við lás
og slá)
23.00 Twenty Four (10:24)
23.45 Nip/Tuck (12:15) (Klippt og skor-
ið)
00.30 FX 2 (Brellur 2) Aðalhlutverk:
Rachel Ticotin. Leikstjóri: Richard
Franklin. 1991. Stranglega bönnuð
börnum.
02.15 Amnesia (1:2) e. (Minnisleysi)
03.25 Amnesia (2:2) e. (Minnisleysi)
04.40 Prison Break (10:22)
05.25 Fréttir og (sland í dag
06.30 Tónlistarmyndbönd
SKJAR1
15-45 Sigtið e.
16.10 TheO.C.e.
17-05 Dr. Phil
18.00 6tilsjö
19-00 Cheers
19-25 Fasteignasjónvarpið
19-30 AllofUse.
20.00 How Clean is Your House
20.30 Heil og sæl
21.00 Innlit / útlit
22.00 Close toHome
22.50 Sex and the City - 6. þáttaröð
23.20 JayLeno
00.05 Survivor: Panama e.
01.00 Cheers e.
01.25 Fasteignasjónvarpið e.
01.35 Óstöðvandi tónlist SÝN
15-35 lceland Expressdeildin
17-00 Gillette HM 2006 sportpakkinn
17-30 Meistaradeild Evrópu frétta- þáttur
18.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs
18.30 Meistaradeild Evrópu
20.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs
20.55 Meistaradeild Evrópu
22.45 LeiðináHM2006
23.10 Ensku mörkin
23-40 Meistaradeild Evrópu
ENSKIBOLTINN
07.00 Að leikslokume.
08.00 Að leikslokume.
13-45 Man. City - Middlesbrough frá 02.04
15-45 Blackburn - Wigan frá 03.04
17-45 Þrumuskot e.
18.35 Birmingham - Bolton (b)
20.45 WBA - Liverpool frá 01.04
22.45 Bolton - Man. Utd. frá 01.04
00.45 Þrumuskot e.
STÖÐ2-BÍÓ
06.00 Laws of Attraction (Lögmál ástar-
innar)
08.00 Mona Lisa Smile (Bros Mónu Lfsu)
10.00 How to Lose a Guy in 10 Days
(Losnað við gæja á 10 dögum)
12.00 Titanic Aðalhlutverk: Leonardo
DiCaprio, Kate Winslet, Billy Zane.
Leikstjóri: James Cameron. 1997.
Leyfð öllum aldurshópum.
15.10 Hey Arnold! The Movie (Arnold
og félagar)
16.25 Mona Lisa Smile (Bros Mónu Lísu)
Dramatísk kvikmynd sem gerist í
Wellesley-framhaldsskólanum um
miðja 20. öldina. Aðalhlutverk: Jul-
ia Roberts, Kirsten Dunst, Julia Sti-
les. Leikstjóri: Mike Newell. 2003.
Leyfð öllum aldurshópum.
18.20 How to Lose a Guy in 10 Days
(Losnað við gæja á 10 dögum)
Rómantísk gamanmynd sem sýnir
að vegir ástarinnar eru óútreiknan-
legir. Aðalhlutverk: Kate Hudson,
Matthew McConaughey, Kathryn
Hahn, Annie Parisse. Leikstjóri:
Donald Petrie. 2003. Leyfð öllum
aldurshópum.
20.15 Laws of Attraction (Lögmál ást-
arinnar) Aðalhlutverk: Pierce Brosn-
an, Julianne Moore, Michael Sheen.
Leikstjóri: Peter Howitt. 2004.
Bönnuð börnum.
22.00 Matchstick Men (Svikahrappar)
(Þrælfyndin og dramatísk glæpa-
gamanmynd. Roy og félagi hans
eru svikahrappar af verstu gerð.
Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Sam
Rockwell, Alison Lohman. Leik-
stjóri: Ridley Scott. 2003. Bönnuð
börnum.
00.00 Small Time Obsession (Smá-
krimmastand) Aðalhlutverk: Alex
King (II), Juliette Caton, Jason
Merrells. Leikstjóri: Piotr Szkopiak.
2000. Bönnuð börnum.
02.00 Deeply (Sorgleg ástarsaga) Að-
alhlutverk: Kirsten Dunst, Lynn
Redgrave, Julia Brendler. Leik-
stjóri: Sheri Elwood. 2000. Bönnuð
börnum.
04.00 Matchstick Men
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Nu er retti timinn til að festa kaup á sænsku einingahúsunum
Þau eru vönduð, fulleinangruð heilsárshús og fljótreist.
KOpíýM
ELGUR BJÁLKABÚSTAÐIR
Stærðir 50 - 60 - 80 og 115 fm.
Hafðu samband við okkur.
Síminn er 581 4070.
Allar upplýsingar á
www.bjalkabustadir.is
ElgurÁrmúla 36,108 RvíkS581 4070
Raunverulegt áreiti
Raunveruleikasjónvarp er orðið
býsna stór hluti af því sjónvarpsefni
sem boðið er upp á i íslensku sjón-
varpi. Vísunin í hið raunverulega er
áberandi en að hversu miklu leyti er
hægt að segja að þættirnir eigi eitt-
hvað skylt við raunveruleikann? Jú,
þetta er raunverulegt fólk með raun-
veruleg nöfn en lengra nær líkingin
eiginlega ekki. Um leið og myndavél
er beint að fólki þá breytist hegðun
þess. Fólk setur sig í ákveðnar stell-
ingar. Með öðrum orðum: Linsan
sem ætti að kortleggja raunveruleik-
ann mótar hann einnig.
Þá snýst málið líka um þær að-
stæður sem fólk er sett í við gerð
raunveruleikaþátta. Fólk er oftast
að keppa í þáttunum. Fólk verður
að standa sig því annars er það kos-
ið burt og athyglinni lýkur og eng-
in verðlaun í boði. Raunveruleika-
sjónvarp er því
töluvert í anda
hins bandaríska
hugarfars um am-
eríska drauminn.
Uppruna flestra
raunveruleikaþátta
má líka rekja til
Bandaríkjanna
þó framleiðendur
í öðrum löndum geri síðan eigin
útgáfur. Það verður að sigra hvað
sem það kostar og hægt er að fylgj-
ast með fólki leggjast ótrúlega lágt
til þess eins að Iáta ekki reka sig af
eyju eða upp úr sundlaug. Það verð-
ur að sigra þó stíga verði á nokkrar
tær í leiðinni.
Innbyggt í þessa hugmyndafræði
er ekki einungis það að sigra heldur
það að ef maður sigrar ekki þá tap-
ar maður. Hugsanlega er hægt að
skýra viðbrögð og
hegðun margra i
raunveruleikasj ón-
varpi út frá því.
Það er hræðslan
við að vera útskúf-
að eða hafnað. Það
er reyndar einn
íslenskur raunveru-
leikaþáttur sem
slegið hefur í gegn og verið sýndur
í nokkur ár. Það er bein útsending
frá Alþingi íslendinga þar sem
helstu ráðamenn þjóðarinnar reyna
að sigra hvern annan í æsispenn-
andi keppni. Fyrir þá sem nenna
ekki að fylgjast með elleftu seríu af
Survivor er hér með bent á beina út-
sendingu frá Alþingi. Keppni sem
enginn má missa af!
jon@bladid.net