blaðið - 04.05.2006, Blaðsíða 28

blaðið - 04.05.2006, Blaðsíða 28
36 I DAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2006 blaöið HVAÐSEGJA STJÖRNURNAR? rútur (Jl.mars-lS.april) Það hrærast dýpri tilfínningar í brjósti þér þessa dagana en venjulega. Þií hcfur aldrei verið týpan sem ber filfínningar sínar á torg en það hefur eitt- hvað breyst ©Naut (20.apnl-20.mai) l'dag muntu skapa eitthvað stórfenglegt sem marg- ir munu veröa mjbg hrifnir af. Þú verður aö nýta þér þessa hrifningu til að koma hugmyndum þinurn i réttan farveg. Ekki dugar bara að hugsa. ©TVÍburar (21.maí-21.júní) Þú verður að hefta þessa reiði ef ekki á illa að fara. Reyndu að læra að fyrirgefa og síðan að gleyma. Um leið og þú nærð tökum á þvi muntu hafa miklu meiri tíma til þess að njóta Iffsins. ©Krabbi B2.Jfatt2.ftfi) Reyndu að forðast það í dag að vera of bjartsýnn. Það er að sjálfsögðu gott að vera jákvæður en mað- ur verður líka að vera nokkum veginn með báða fætur á jörðinni. Farðu milliveg. ©Ljón <23.júlí-22.ágúst) Úslípaða demanta þarf að meðhöndla áður en hægt er að njóta fegurðar þeirra til fullnustu. Þú verður að læra að meta það í lífinu sem gefur því raunverulegt gildi. Ekki gleyma ástvinum. © Meyja (23.igúst-22.september) Þér líður eins og þú sért í þoku og ratir ekki út úr henni. Það er þó óþarfi að örvænta því skyggni fer batnandi á næstu dögum. M verður að læra að opna augun i þeim augnablikum sem eitthvað eraðsjé. ©Vog (23.septemb«-23.október) Ástvinur þinn hefur verið fjarlægur að undanförnu. Málið er að þú hefur verið að sinrta áhugamálum þínum og gefið þér litinn tima til að sinna makan- um. Reyndu að forgangsraða rétt að pessu sinni. ©Sporðdreki (24.október-21.m>vember) Það er eitthvað þessa dagana sem fær hjarta þitt til að slá örar. Þú þarft ekki að óttast þessa tilfinn- ingu því stjörnurnar lofa rómantík á komandi dög- um. Hafðu hugann opinn og þá er aldrei að vita hvað muni gerast. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú hefur verið töluvert slappur í nokkurn tíma núna. Þú ættir að íhuga einhverjar nýjar leiðir til að takast á við vandamálið. Góður svefn er undir- stöðuatriði þegar kemur að bættri heilsu. © Steingait (22.desember-19.janúar) Síðasta æfingin er í dag. Það er kominn tími til að láta Ijós sitt skína og hefja sig til flugs. Þú hefur ekki alltaf allan heimsins tima, þannig virkar þetta ekki. Prófaðu þess i stað að skipuleggja þig betur. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú heldur að þú sért harðari en tólf tommu nagli. Þú ert vissulega sterkur karakter en það að viður- kenna ekki veikleika sína er veikleiki i sjálfu sér. Maður verður að þekkja sjálfan sig f heiid sinni. ©Fiskar (19.febrúar-20.mars) Uppáþrengjandi einstaklingur er alveg að gera út af við þig. Það er gott að vera kurteis en maðut verð- ur að hugsa um eigin velliðan. Láttu hann heyra að þú hafir fengið algjörlega nóg. ¦ Fjöimiðíar PVERS OG KRUSS UM EVRÓPU kolbmn@bIadid.net íslendingar eru stoltir af afrekum sinna manna í útlöndum, ekki síst á íþróttasviðinu. Þess vegna er skrýtið að heyra svo lítið af hraðaksturskeppni ríka og fræga fólksins, sem nú er í fullum gangi. Þar eru Jón Ásgeir og Hannes Smárason meðal keppenda, ásamt Ragnari nokkrum sem ég kann enginn deili á en hann hlýtur að vera ríkur fyrst hann gat borgað þátttökugjaldið sem er fimm og hálf milljón. Keppnin fer fram með tilheyrandi umferðarlagabrotum og ólöglegum hraðakstri. Ríka og fræga fólkið mun ekki hafa neitt fyrir því að borga þær smásektir. Þess vegna hef ég engar áhyggjur af þátttakendum. Einn af kostunum við að vera ríkur er að geta keypt sig frá óþægindum. Það er hin fótgangandi alþýða Evr- ópu sem ég hef áhyggjur af. Eg óttast mannfall í hennar röðum þegar ríka og fræga fólkið brunar inn í borgir Evrópu í æs- ingafullum kappakstri. Einhver sagði mér að Icelandair styrkti þessa keppni. Ég trúi því alls ekki. Það getur ekki ver- ið að það þurfi að styrkja ríka og fræga fólkið sem borgar fyrir að fá að leika sér og brjóta um- ferðarlög þvers og kruss um Evrópu. SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 SKJÁR1 ENSKIBOLTINN 16.05 l'stölt í Laugardal 2006 09.00 BoldandtheBeautiful 08.00 Dr.Phile. 14.00 Sunderland-Arsenalfrá 01.05 16.35 Formúlukvöld 09.20 (ffnuformi2oo5 08.45 Fyrstu skrefin e. • 16.00 Bolton - Middlesbrough frá 17-05 Leiðarljós 09.35 Martha 17.05 Dr.Phil 03.05 17.50 Táknmálsfréttir 10.20 MyWifeandKids 18.00 6tiisjö : 18.35 Man.City-Arsenalb. 18.00 Stundin okkar 10.45 Alf 19.00 Frasier i.þáttaröö j 20.45 More than a Game: Argentína e. Glæstir sigrar Argentínu á HM '78 og '86 gleymast seint. Ótrúleg- 18.25 Julie(i-.4) 11.10 3rdRockFromtheSun 19.35 Gametfví Danskir þættir um unglingsstúlk- 11.35 Whose Line Is it Anyway? 3 20.00 FamilyGuy ir hæfileikar Argentínumanna og una Julie, vini hennar og fjölskyldu. 12.00 Hádegisfréttir 20.30 Everybody Hates Chris Þáttur frábærir leikmenn hafa glatt knatt- 19.OO Fréttir, íþróttir og veður 12.25 Neighbours í f ínu formi 2005 úr smiðju Chris Rock, sem byggir spyrnuáhugamenn um allan heim. 19.35 Kastljós 12.50 á hans eigin æsku. Sjálfur er liock einn af höfundum þáttanna ogfram- En snillingurinn Diego Armando Maradona hefur séð til þess að 20.15 Deildabikarinn f handbolta 13.05 Home Improvement (22:25) leiðandi, auk þess sem hann kemur saga Argentfnu á HM verður alltaf Bein útsending frá seinni hálfleik 13.30 Two and a Half Men (2:24) fram í hlutverki sögumanns. Árið umdeild. 21.15 leiks í úrslitakeppni kvenna. Sporlaust (11:23) (Without a Trace) Aðalhlutverk leika Anthony 13.55 14.20 TheSketchShow(8:8)e. Eldsnöggt með Jóa Fel (1:9) 1982 verður Chris 13 ára, en hann er elstur þriggja systkina. Hann dreymir um að vera töff unglingur, 21.45 Sunderland - Fulham 23.45 Blackburn - Chelsea frá 29.04 LaPaglia, Poppy Montgomery, Mari- 14.50 Wife Swap (2:7) en verður fyrir sífelldu aðkasti 1 STÖÐ2-BÍÓ anne Jean-Baptiste, Enrique Murci-ano og Eric Close. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 16.00 16.25 Barnatími Stöðvar 2 Meðafa skólanum eftir að fjölskyldan flytur í nýtt hverfi. Frábærir grínþættir sem eiga stoð í raunveruleikanum. 12.00 The Kid Stays in the Picture (Bíó-strákurinn) 22.00 Tíufréttir 17.20 Bold and the Beautiful 21.00 TheOffice 14.00 Benny and Joon Aðalhlutverk: 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (37:47) 17.40 Neighbours 21.30 Everybody loves Raymond Johnny Depp, Mary Stuart Master- 23.10 Lifsháski (39:49) (Lost II) 18.05 TheSimpsons (20:23) 22.00 C.S.I:Miami son, Aidan Quinn, Julianne Moore. 23.55 Söngvakeppni evrópskra sjón- 18.30 Fréttir, íþróttir og veður (slandídag 22.50 Jay Leno Leikstjóri: Jeremiah Chechik. 1993-Leyfð öllum aldurshópum. varpsstöðva 2006 (2:4) 19.00 2335 America's Next Top Model V e. 16.00 Brown Sugar (Púðursykur) Aðal- 00.55 Kastljós 19-40 Strákarnir 00.30 Frasier-i.þáttaröðe. hlutverk: Taye Diggs, Sanaa Lathan, 01.50 Dagskrárlok 20.05 Meistarinn (19:22) Fyrri undan-úrslitaþátturinn í spurningaþættin- 00.55 Top Gear e. Top Gear er vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með Mos Def. Leikstjóri: Rick Famuyiwa. : 2002. Leyfð öllum aldurshópum. SIRKUS ' in m um Meistaranum. The Best Man (Svaramaðurinn) vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, 18.00 The Kid Stays in the Picture (Bíó-: strákurinn) Aðalhlutverk: Robert Æ.v*yv 18.30 FréttirNFS Framhaldsmynd í tveimur hlutum skemmtilega dagskrárllði og áhuga- Evans. Leikstjóri: Nanette Burstein, 19.00 íslandídag um ástir, tryggð, vinskap og svik. verðar umfjallanir. Brett Morgen. 2002. 19.25 Þrándurbloggar Aðalhlutverk: Toby Stephens, Keel-ey Hawes, Richard Coyle. 2006. Bones (2:22) LifeonMars(6:8)(LífáMars) 20.00 Eurotrip Aðalhlutverk: Scott Mec- 19.30 20.00 BernieMac(4'.22) Friends (22:24) : 22.00 22.45 SÝN hlowicz, Jacob Pitts, Kristin Kreuk, Cathy Meils. Leikstjóri: Jeff Schaffer. ¦ 2004. Bönnuð börnum. * 16.20 Spænski boltinn (Celta - Barcel-ona) íþróttaspjallið Sportið 20.30 Splash TV 2006 Herra fsland 2005, Óli Geir og Jói bróðir hans eru stjórnendur afþreyingarþáttarins : 23.40 : 00.20 American Idol (32:41) American Idol (33:41) : 18.00 18.12 - 22.00 Matchstick Men (Svikahrappar) Að-alhlutverk: Nicolas Cage, Sam Rock-well, Alison Lohman. Leikstjóri: Ridl-ey Scott. 2003. Bönnuð börnum. SplashTV. Þeirbræðurbralla margt : 00.40 Sex and Bullets (Kynlíf og byssu- : 18.30 Fifth Gear skemmtilegt milli þess sem þeir fara á djammið í Keflavík og gera kúlur) Aðalhlutverk: Judd Nelson, Sunda Croonquist, Johnny Cocktails. : 19.00 USPGAínærmynd : 00.00 Fuli Frontal (Allt opinberað) Að-alhlutverk: David Duchovny, Julia Roberts, Blair Underwood, David Hyde Pierce. Leikstjóri: Steven So- 20.55 allt vitlaust. Þrándurbloggar : 02.05 Leikstjóri: Ruben Preuss. 2000. Huff (10:13) ¦ 19.30 : 20.00 Gillette HM 2006 sportpakkinn Kraftasport 2006 Sýnt frá (slands- 21.00 Smallville : 02.55 The Scream Team (Draugageng- mótinu í kraftlyftingum. derbergh. 2002. Bönnuð börnum. 21.45 X-Files ið) : 20.30 LeiðináHM20o6 • 02.00 The Laramie Project (Morðið í 22.30 Extra Time - Footballers' Wive : 04.20 Bones(2:22) • 21.00 Sænsku nördarnir Þættirnir hafa • Laramie) Aðalhlutverk: Christina 23.00 Þrándurbloggar : 05.05 The Simpsons (20:23) farið sigurför um Norðurlöndin. ; Ricci, Steve Buscemi, Laura Linney. 1 *l -A.Í £ 1 11 ' ' 1/ T 23.05 Friends (22:24) e. : 05.30 Fréttir og ísland f dag • 21.50 Saga HM (1978 Argentína) '. Leikstjon: Moises Kaufman. 2002. '. Bönnuð börnum. 23.30 SplashTV2006e. : 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí : 25.25 Meistaradeildin í handbolta (Cíudad Real - Portland) ; 04.00 MatchstickMen 1 RÁS192,4/93,5-RÁS2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Byli jjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp sag 3103,3 • Talstöðin 90,9 Páfabær stöövaður Breski grínþátturinn Páfabær hef- ur gert allt vitlaust í Þýskalandi. Þættirnir voru gerðir árið 2004 en hætt var við sýningu þeirra í Bretlandi vegna öflugra mótmæla. Þýska MTV-sjónvarpsstöðin ætl- aði að fara í loftið með talsetta út- gáfu þar sem meðal annars mætti sjá fégráðuga kardínála og unga páfa á hoppipriki. Rómversk-kaþ- ólsk samtök og stjórnmálamenn í hinu rammkaþólska héraði í Bæj- aralandi fóru af stað eftir að auglýs- ing fyrir þættina birtist. Auglýsing- in sýndi Jesús Krist stíga niður af krossinum til að horfa á sjónvarp og undir stóð: „Horfðu á eitthvað skemmtilegt í stað þess bara að hanga". MTV-sjónvarpsstöðin ákvað í kjölfar mótmælanna að sýna ein- ungis fyrsta þáttinn en hafa síðan umræður í beinni dagskrá um mál- efnið. Stjórnendur MTV sögðust þurfa að íhuga það vandlega hvort grundvöllur væri fyrir að sýna fleiri þættí en þeir eru 10 í heildina. Erkibiskupinn í Munchen hefur krafist þess opinberlega að sýning- ar verði stöðvaðar. Skopmyndateikningar Skemmst er að minnast þess þegar skopmyndateikningar voru birtar af Múhameð spámanni sem olli mikilli reiði í röðum Múslima. Ekki er víst hvort þetta mál muni verða jafn eldfimt en áhugavert verður að heyra skýringar þeirra á Vestur- löndum sem vörðu skopmyndirnar á grundvelli málfrelsis og algildra mannréttinda. Mun afstaðan breyt- ast í máli sem varðar kristna trú í yfirgnæfandi kristnu landi. ?RESTAURANT Sffigffiórennalow/Aeáúti* m&

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.