blaðið - 11.05.2006, Side 4
4 I FRÉTTIR
FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2006 blaðið
HÚSGAGNA
IWg|»1l8l
Bæjarlind 16 - Kópavogi
S: 517 6770
Lýsir viðbjóði sínum á
fjölmiðlamiðstöð 365
Opið: Virka daga 12-16,
nema fimmtudaga 12-18
Eldshöfða 16, Bakhús
S: 616-9606
Dýnur með stillanlegri mýkt.
Mýktinni breytt hvenær sem er
með einum takka.
Hún með mjúka & hann með
harða, samt sama dýnan.
Nuddstólar frá
USA
Ekki bara
titringur
Góður nuddstóll
frábær eftir erfiðan vinnudag
3 gerðir & nokkrir litir
Besta verðið
Sófar & stólar
Mikið úrval
Leður & ofin áklæði
Ótrúlega margir litir
Stærsta litla búðin á íslandi
Yfir 10.000 möguleikar
Páll Magnússon útvarpsstjóri er ómyrkur í máli við Mannlíf um helsta keppinautinn og segir
Jón Ásgeir Jóhannesson öllu ráða hjá 365. Segist ekki hafa orðið var við misnotkun aðstöðu.
umsvif á
fasteigna-
markaði
Töluverður samdráttur varð á
útlánum fbúðalánasjóðs í síðast-
liðnum aprílmánuði miðað við fyrri
mánuð samkvæmt mánaðaskýrslu
sjóðsins. Alls námu heildarútlán
íbúðalánasjóðs í apríl 3 milljörðum
og þar af tilheyrðu rúmlega 2,8
milljarðar almennum lánum. f
mars á þessu ári námu heildarút-
lán um 4,5 milijörðum og í apríl
í fyrra voru þau 6,1 milljarður.
f skýrslu íbúðalánsjóðs
kemur fram að töluvert hefur
dregið úr umsvifum á fasteigna-
markaði á þessu ári sem eigi
sér m.a. skýringu í hærri vaxta-
kjörum á lánum og minnkandi
aðgengis að lánsfjármagni.
Páll Magnússon, útvarpsstjóri.
Blaðið/Gúndi
stöðvum og öðrum miðlum, „altum-
faðmandi fjölmiðlafyrirtæki með
allt frá örgustu götublöðum upp í
virðulegar fréttastofur, undir sama
þaki. f faglegu tilliti hreinlega bauð
mér við þessari hugmynd."
Segir hann að sér hafi þótt þetta
ógeðfellt sambland af barnalegum
stórveldisdraumum og nánast hálf-
sovéskri hugmyndafræði. „Allt sem
hreyfðist fyrir utan þessa miðstöð
varð svo annað hvort að kæfa eða
kaupa.“
Ráðningar á svig við lög
Páll segir að vissulega hafi hann
staðið í ströngu eftir að hann varð
útvarpsstjóri. Snar þáttur hafi verið
keppni við 365 um starfsfólk á frétta-
stofu og í þáttinn Kastljós. Játar Páll
að þar hafi hann þurft að hafa hrað-
ari hendur en lög kynnu að leyfa. „Ef
ég hefði farið eftir orðanna hljóðan
í lögunum, þá hefði þetta trúlega
endað með því að ég hefði setið uppi
með nánast mannlaust Kastljós.“
Hann segist á árum áður hafa
haft áhyggjur af því að RÚV væri
fullfyrirferðarmikið á markaði, en
segir taflið hafa snúist við að und-
anförnu. „SkjárEinn hefur að bak-
hjarli Símann og 365 hefur að bak-
hjarli Baug. Þessir tveir fjölmiðlar
eru hvor um sig með eitt af stærstu,
öflugustu og fjársterkustu fyrir-
tækjum landsins á bak við sig,“ segir
Páll við Mannlíf og minnir á að 365
hafi um 60 prósent af heildarauglýs-
ingamarkaði fjölmiðla á íslandi, en
Ríkisútvarpið um 13 prósent.
Minni
Utdraganlegt
Blöndunartæki
MT912-10
Verð
3.669 kr
Góðar vörur a
s. góðu verðiy
Páll Magnússon, útvarpsstjóri, segir
í viðtali við tímaritið Mannlíf, sem
út kemur í dag, að enginn vafi leiki
á því að það sé Jón Ásgeir Jóhannes-
son, forstjóri Baugs, sem öllu ráði
hjá fjölmiðlarisanum 365. Á hinn
bóginn kveðst Páll ekki hafa orðið
var við að Jón Ásgeir hafi misnotað
aðstöðu sína til þess að hafa áhrif
á efnistök á fréttastofu Stöðvar 2 í
sinni tíð þar, en tekur fram að hann
geti ekki svarað fyrir aðra miðla.
I viðtali Jóns Trausta Reynissonar
við útvarpsstjóra í Mannlífi er Páll
óvenjuberorður miðað við það, sem
tíðkast hjá öðrum stjórnendum
ríkisstofnana.
Öll völd á hendi Jóns Ásgeirs
Að sögn Páls hefur það verið helsta
ólán Islenska útvarpsfélagsins og
þeirra félaga sem fylgdu í kjölfar
þess, verið hversu óheppið það hefur
verið með.eigendur og segir raun-
verulegt eigendavald í höndum eins
manns.
„Það var þannig þegar Frétta-
blaðið kom út að menn héldu því
leyndu misserum saman hver ætti
blaðið. Það mátti ekki á milli sjá
hvor skammaðist sín meira: eigand-
inn fyrir blaðið eða blaðið fyrir eig-
andann. [...] Núna er verið að láta
í það skína að Baugur sé bara einn
“ÍSLANDS MÁLNING
Sérhönnuð málning fyrir (slenskar aðstæður.
Sætúni 4/Sími 5171500
af mörg þúsund hluthöfum í því
sem núna er 365 eða Dagsbrún og
eigi bara innan við þriðjung. [...]
Þeir vita það best sem eru í stjórn-
unarstöðum í þessu fyrirtæki að allt
eigendavaldið í fyrirtækinu persónu-
gerist í aðeins einum manni, sem er
forstjóri Baugs.“
Allt sem hreyfðist varð
að kæfa eða kaupa
Fram kemur í viðtali Mannlífs að
Páll hafi haft ríkar efasemdir um
ákvarðanir hinna nýju eigenda og
bendir á að búið sé að loka Talstöð-
inni, Sirkus-hugmyndin hafi full-
komlega mistekist, en stærstu og
dýrustu mistökin séu þó rekstur
NFS, eins og. best sjáist á nýlegri
Gallup-könnun; einu dagskrárlið-
irnir sem nái 3% áhorfi séu þeir, sem
séu samsendir með Stöð 2,
Áhyggjur Páls voru þó ekki mestar
af viðskiptaþætti NFS, heldur hug-
myndinni um fjölmiðlamiðstöð i
Skaftahlíðinni, sem samanstæði
af blöðum, tímaritum, vefmiðlum,
útvarpsstöðvum, sjónvarps-
Allar Teknos vörur eru framleiddar skv. IS0 9001 gæðastaöli.
yK Innimálning Gljástig 3,7,20
yK Verð frá kr. 298 pr.ltr.
yK Gæða málning á frábæru verði
V Útimálning
/ Viðarvörn
/ Lakkmálning
/ Þakmálning
/ Gólfmálning
/ Gluggamálning
KYNNINGARFUNDUR
UM MEISTARANÁM í
STÆRÐFRÆÐI OG
KENNSLUFRÆÐI
FIMMTUDAGINN 11. MAÍ KL. 17.00
í HÁSKÓLANUM í REYKJAVÍK,
OFANLEITI 2.
Kynnt verður M.Ed. nám f stærðfræði og kennslufræði,
fyrir þá sem eru eða vilja verða stærðfræðikennarar í
grunn- eða framhaldsskólum.
Inntökuskilyrði: Háskólapróf (BA, BS eða BEd gráða).
Dr. Einar Steingrímsson kynnir námid.
HÁSKÓLINN í REYKJAVÍK
R r r K M vIk UNiviRsiry
OFANLEITI 2.103 REYKJAVlK • HÖFÐABAKKA 9,110 REYKJAVlK
SÍMI: 599 6200 www.ru.is