blaðið - 11.05.2006, Síða 26

blaðið - 11.05.2006, Síða 26
26 I JÚRÓVISION FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2006 blaðiö Tísku- og Ijósmyndaf öröun, 14 vikur. Sumarnámskeiö 15. maí 2006. Morguntímar eingöngu. Haustnámskeiö 11. september 2006. Morgun- og kvöldtímar. Útlitsnámskeiö fyrir 13-16 ára. Veldu nám við þitt hæfi: • Tísku- og Ijósmyndaföröun 6 eða 14 vikur • Kvikmynda- og leikhúsförðun • Úöaföröun/brúnkumeöferöir • Kvöldnámskeið í dag- og kvöldföröun Hafðu samband ( síma 5B5-B3QD. sendu póst é: skDll@rtfka.ls eða skráðu þlg á www.rlfka.is rifka rlfka. Make-LJp School. cosmstici MAKE UP Hjallabrekku 1. (?□□ Kópavogl SCHOOL Klœðalitlir keppendur Heppin ef við komumst upp úr undankeppninni! Páll Óskar Hjálmtýsson, söngvari endur kepptu í Eurovision. Tíma- og fyrrum Eurovisionfari, er manna bilið frá 1980-1990 er því „eurotrash" fróðastur um Eurovision og því tímabil og búningarnir báru keim af liggur næst að spyrja hann um sögu því. Þetta var fólk sem kunni ekkert tískunnar í Eurovision. En fyrst að klæða sig upp. Eurovision verður er hann spurður enn mikilvægari ekki töff fyrr en 1996 þegar Gina G spurningar: Hvernig mun Silvíu mætir í silfurkjólnum fræga en hún Nótt ganga í Eurovison? leit ótrúlega vel út í honum.“ „Við megum heita heppin ef við komumst upp úr undankeppninni," Fimmtán mínútna frægð segir Páll Öskar alvarlegur. „Mig Páll Óskar segir að í dag skiptist grunar að þetta lag sé annar í Só- Eurovision búningar í tvennt. „ Ann- krates. Lag sem öll þjóðin er hjart- ars vegar svona klúbbafatnaður sem anlega sammála um að senda út af evrópskir klúbbarar mæta í, mikið því okkur finnst það svo fyndið og af glimmeri, pallíettum, glingri og skemmtilegt. En alveg eins og með glamri. Hins vegar eru það hreinir Sverri Stormsker í gamla daga þá og beinir leikhúsbúningar og þeir fengum við að venjast honum og koma fram á sjónarsviðið eftir 1996,“ hans húmor í einhvern tíma áður en segir Páll Óskar. Hvernig svo sem við sendum Sókrates út. Við erum fer á undanúrslitunum ætlar Páll alveg búin að ná Silvíu en hvernig Óskar að vera í banastuði á Nasa 20. er hægt að kynna svona alter-egó maí en þar heldur hann sitt árlega á þremur mínútum." Páll Óskar Eurovisionpartý. „Partýið á Nasa er segist þó ekki vera alveg búinn að bara eins og jólin, það skiptir engu tapa voninni. „Ef við komumst upp máli hvernig keppandanum okkar úr undankeppninni þá er það bara úti gengur því það er alltaf stuð þar. vegna þess að lagið er grípandi. Við- Við rifjum upp gullmola Eurovision lagið er meira grípandi heldur en If og höfðum til nostalgíunnar. Ég I had your love hjá Þorvaldi Bjarna spila öll flottustu Eurovision lögin Þovaldssyni í fyrra.“ í bland við klassíska partítónlist auk þess sem ég treð upp. Selma Tónlist og búningar Björnsdóttir kemur og tekur bæði haldast í hendur Eurovisionlögin sín, ICY tekur Gleði- Aðspurður hvort það séu einhverjir bankann og Eiríkur Hauksson tekur búningar í Eurovision sem standa Lífið er lag ásamt bakröddunum upp úr segir Páll Óskar að það fari Evu.ErnuogEdduúrhljómsveitinni alfarið eftir því hvaða tímabil hver Módel og Stebbi og Eyvi taka Nínu,“ og einn fílar. „í upphafi keppninnar segir Páll Óskar en þetta er í fimmta var þetta mjög íhaldssöm keppni sinn sem partýið er haldið. „Við sem byggði á gömlum gildum. Tón- fengum sönnum fyrir því að listin og þróunin í klæðaburðinum þetta partý er komið til að hefur alltaf haldist í hendur. Fyrir vera þegar Selma datt út fimmtíu árum var tónlistin svona í fyrra en það var samt MGM dans-og söngvamyndatón- fullt út úr dyrum.“ list. Það vildu allir verða eins og Grace Kelly og Fred Astaire og fólk klæddi sig samkvæmt því.“ Páll Óskar segir að það sé einn áratugur þar sem keppnin hélst ekki í hendur við það sem var að gerast i samtím- anum. „Frá 1980-1990 voru búning- arnir engan veginn í takt við það sem fólk myndi klæðast á götum út. Þeir urðu ýktari og þróuðust út í „eurotrash". Helsta ástæðan er sú að á þessu tímabili kom MTV á svæðið. Eurovision varð ekkert voðalega merkilegur stökkpallur til að byrja sinn tón- listarferilá. Afleið- ingin varð sú að einungisann- ars flokks k e p p - • //reyMi o /volluóta Þaö eru ekki allir sem vita aö Olivia Newton-John, betur þekkt sem Sandy úr kvikmynd- inni Grease, tók þátt í Eurovision fyrir hönd Bretlands árið 1974. Hún gerði meira en að taka þátt þvi hún lenti (fjórða sæti. Olivia var (fallegum bláum og hvítum kjól sem segja má að sé nokkurs konar sambland af rúllukraga og náttkjól. Glæsilegur er hann engu að siður og Olivia sýnir ekki eins mikið hold og margir keppendur í dag. Þrátt fyrir að margir tali um hve nördalegt og hallærisleg Euro- vision er virðast flestir Islend- ingar vera Eurovision-nördar innra með sér. Þegar kvöldið mikla rennur upp og Eurovision er orðið að veruleika enn eitt árið tæmast götur borgar- innar og flestir eru límdir við skjá- inn. Það er ekki bara tónlistin sem er heillandi við Eurovision heldur hafa búningarnir sitt að segja. Búningarnir í Eurovision hafa breyst töluvert í áranna rás, líkt og klæðnaður almennings. Áður fyrr sást varla í hold á kvenkynskepp- endum en í dag er erfiðara að finna blett þar sem flík sést. Allt er þetta hluti af leiknum og það verður óneitanlega gaman að sjá búning- ana í Eurovision í ár, þar sem Silvía Nótt trónir eflaust á toppnum. Hér er smá brot af sögu tískunnar í Eurovision. Lena Philipsson frá Svíþjóð var töff í Eurovision áriö 2004. Útlit hennar minnti óneitanlega á hinu kynþokkafullu Barbie, ef dökka hárið er undanskilið. i Eurovision hafa verið tugir sætra stelpna (stuttum kjólum en Lena Philipsson var sérstaklega minnisstæð. (glæsilegum bleikum kjól með belti, háum stígvélum og bleikum grifflum söng hún sig inn í fimmta sætið. Framkoma Lenu á sviðinu, þar sem hún dansaði við hljóðnem- ann, ásamt búningnum var mjög umdeild í Svíþjóð. Bkráning er hafin á sumar- ng haustnámskeiö Förðunarskóla rifka. Afar lifandi og áhugavert nám sem býöur upp á mörg spennandi atvinnutækifæri. Föröunarskóli rifka var áður þekktur undif nafninu Föröunarskóli N0 NAME, hefur nú starfað óslitið í 10 ár. Á þessum tíma hefur skólinn útskrifað yfir 1000 förðunar- fræðinga sem margir eru starfandi viö fagið og allan þennan tíma hefur skólinn veriö í fararbroddi í föröunarkennslu. Ruslana vakti heilmikla athygli í Eurovisi- on keppninni áriö 2004. Lagið var ekki bara hressilegt og gott heldur var búningurinn heldur óvenjulegur. I stað þess að einblína á glamúr og glæsileika er hún í þjóðlegum og áberandi búning sem fer henni snilldarlega vel. Hún fylgir fordæmi fyrrum Eurovision- keppanda af sama kyni og sýnir hold sitt. Hvort heldur sem var, búningurinn eða lagið, þá fór Ruslana með verðskuldaðan sigur af hólmi. Tatu stelpurnar vöktu umtal þegar þær kepptu í Eurovision fyrir Rússland árið 2003. Þær voru ungar, frakkar og þær lýstu því hiklaust yfir að vera lesbískar og innsigl- uðu þá yfirlýsingu með blautum kossi. Síðar kom í Ijós að önnur þeirra átti kærasta og eignaðist með honum barn svo þetta virtist mestmegnis hafa verið auglýsingabrella. Brellan virkaði þv( þær lentu í öðru sætu og það munaði einungis þrem- ur stigum á þeim og tyrknesku sigurvegurunum. 5pennandi förðunarnám

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.