blaðið - 11.05.2006, Síða 36

blaðið - 11.05.2006, Síða 36
36 I DAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2006 blaöió Ef þú ætlar aö fara í þetta langþráða fri þá skaltu vera vlss um að það koml ekkert óvænt upp á. Skipuleggðu ferðina vel og þá mun frílð svo sann- arlega verða þér til hellsubótar. Likamlnn þarf að hvilast ©Naut (20. apríl-20. maí) Það er stundum eins og sársaukinn ætli hreinlega aldrei að fara og þolinmæði þín er á þrotum hvað þetta varðar. Það borgar sig að fá faglega aðstoð til þess að komast að því hvað það er sem veldur. ©Tviburar (21. maf-21. júnQ Það getur verið i lagi að daðra en það verður að gæta þess að skilin sé skýr. Saklaus skilaboð geta verið túlkuð á dramatískan hátt. Þegar það gerist er best að leiörétta allan misskilning strax. ©Krabbi (22. júní-22. júlf) Þú ert kannski ekki metnaðarfyllsti einstaklingur- inn en það kemur ekki að sök. Vinnuharka þín er til fyrirmyndar og sýnir berlega hverskonar mann- eskju þú hefur að geyma. Þú hefur breytt um stíl. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Gamall vinnufélagi skýtur upp kollinum og þeytir þér niður minningastræti. Þú rifjar upp góða tíma, þegar lífið horfði öðruvísi við. Hafðu hugfast að þú ert ekki sami einstaklingur og þú varst þá. C!V Meyja (2 (23. ágúst-22. september) Það er kominn timi til að stoppa og hlusta. Lifið heldur áfram á ógnarhraða ef þú gefur þér aldrei tóm til að ihuga hvert þú vilt stefna. Reyndu að finna jafnvægi milli þess sem er og þess sem var. Vog (23. september-23.október) Þú veist hvað það er sem þarf að gera og það er tími til kominn að framkvæma. Því fyrr, því betra. Það borgar sig aö kynna þessar hugmyndir þínar fyrir ástvini þínum og fá þannig hreinskilið álit. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Það hvíla öll augu á þér og þú finnur það strax að þú hefur farið yfir strikið. Þetta er ekkl í fyrsta sinn þannig að það er óþarfi að fara úr límingunum. Reyndu að gera það besta úr aðstæðum. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú veist hvað skiptir máli þrátt fyrir að enginn ann- ar virðist koma auga á það. Ekki efast um sjálfan þig og haltu uppteknum hætti. Endrum og eins verður maður að fylgja eigin sannfæringu. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú verður hugsanlega að fórna einhverju til að við- halda lífstíl þinum. Nú er tími til að hugsa um hvað það er sem þú vilt fá út út lífinu. Það er ekki hægt að fá allt út úr lifinu, öllum stundum. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú þarft ekki hafa áhyggjur af vinnu þinni. ðll þín verkefni standast nánari skoðun þegar út í það er farið. Vinnufélagar þinir munu á endanum skilja hversu dýrmætur starfskraftur þú ert. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Ef þú hefur í hyggju aö stefna sífellt á toppinn þá skaltu doka við og athuga hvar þú stendur núna. Það gæti nefnilega verið að þú sért á þeim stað sem þú vilt vera á. Stundum verður að lækka flugið. FJÖLMIÐLADRAUMUR ÁSNEKKJU kolbrun@biadid.net Mig hefur alltaf dreymt um að fá að ferðast um á snekkju og líta til dæmis við í Mónakó og skima þar eftir Karólínu prinsessu og börnunum. Enginn býður mér hins vegar í ferðalag á snekkju. Sem mér finnst skrýtið. Það virðist nefnilega sem fullt af fólki hafi verið boðið í slíkt ferðalag, þar á meðal fjölmiðlafólki. Þarf maður að vera sjónvarpsstjarna til að fá slíkt boð? Ég bara spyr. Jón Ásgeir segir að annað hvort Jóhanna Vilhjálms eða Þórhallur Gunnarsson hafi verið um borð í snekkju sem Jón Gerald á. Ég er ekki alveg með á nótum. Er það ekki Jón Ásgeir sem á snekkjuna? Ég hef alltaf haldið það en ég botna heldur ekkert í Baugsmálinu. Jóhanna og Þórhallur segjast ekki hafa komið um borð í snekkjuna. Ég trúi þeim alveg. Jón Ásgeir er sennilega ekkert svo mikið á landinu að hann geti verið að leggja á minnið andlit og nöfn fjölmiðlafólks. Ef fjölmiðlafólk hefur verið um borð í snekkjunni getur þá ekki verið að það sé eitthvert allt annað fjölmiðlafólk? Til dæmis einhver sem nú vinnur á Stöð 2? Ég veit ekkert um þetta. Ég er bara að hugsa upphátt. Ég hugsa líka með mér að kannski sé gott að enginn hafi boðið mér í ferðalag á snekkju. Ég hefði örugglega sagt já og ekki áttað mig á að ég væri að stunda stórvafasamt athæfi. SJONVARPSDAGSKRA SJÓNVARPIÐ 16.05 ístölt, þeir allra bestu 2006 16.35 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (1:31) 18.25 Julie (2:4) 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 1935 Kastljós 20.15 Deildabikarinn í handbolta Bein útsending frá seinni hálfleik leiks í úrslitakeppni karla. 21.15 Sporlaust (12:23) Aðalhlutverk leika Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery, Marianne Jean-Bapt- iste, Enrique Murciano og Eric Close. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (38:47) 23.10 Lífsháski (40:49) (Lost II) 23.55 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 2006 (3:4) 00.55 Kastljós 01.45 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 island í dag 19.30 Bernie Mac(s:22) 20.00 Friends (2:23) 20.30 Splash TV 2006 e. Herra fsland 2005, Óli Geir og Jói bróðir hans er stjórnendur afþreyingarþáttarins Splash TV. Þeir bræður bralla margt skemmtilegt milli þess sem þeir fara á djammið ( Keflavík og gera allt vitlaust. 21.00 Smallville 21.45 X-Files 22.30 Extra Time - Footballers' Wive 23.00 Friends (2:23) e. 23.25 SplashTV2006e. STOÐ2 09.35 Martha 10.20 My Wifeand Kids 10.45 Alf 11.10 3rd Rock From the Sun 11.35 Whose Line Is it Any way? 3 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 (fínuformi 2005 13.05 Home lmprovement4 13.30 Two and a Half Men (3:24) 13.55 Sketch Show 2 (1:8) 14.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:9) 14.50 Wife Swap (3:7) 15.35 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 16.25 Með afa 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 TheSimpsons (1:22) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19-00 ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Meistarinn (20:22) 20.50 Bones (3:22) (Bein) 21.35 Life on Mars (7:8) (Líf á Mars) 22.25 How 1 Met Your Mother (16:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) 22.50 American Idol (34:41) 23.30 American Idol (35:41) 23.50 Movern Callar Aðalhlutverk: Sam- antha Morton, Kathleen McDermott, Raife Patrick Burchell. Leikstjóri: Lynne Ramsay. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Huff (11:13) 02.15 Hard Cash (llla fengið fé) Aðalhlut- verk: Christian Slater, Val Kilmer, Sara Downing, William Forsythe. Leikstjóri: Predrag Antonijevic. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 03.50 The Caveman’s Valentine (Glaðn- ingur hellisbúans) Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, Colm Feore, Ann Magnuson, Damir Andrei. Leik- stjóri: Kasi Lemmons. 2001. Strang- lega bönnuð börnum. 05.35 Fréttir og fsland í dag SKJÁR1 17-05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Frasier 19-35 Game tíví 20.00 Family Guy 20.30 Everybody Hates Chris 21.00 Courting Alex - NÝTT! Glæný gamanþáttaröð sem fengið hefur frábæra dóma. Leikkonan Jenna Elfman (Dharma & Greg) leikur Al- ex sem er myndarleg og einhleyp kona sem starfar sem lögfræðingur. Henni gengur allt í haginn, fyrir ut- an eitt... hún á ekkert líf! 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 C.S.hMiami 22.50 Jay Leno 23-35 America's Next Top Model V e. 00.30 Frasier-i.þáttaröðe. OO.55 Top Geare. 01-45 Óstöðvandi tónlist SÝN 16.10 UEFA Cup Final 2004/2005 18.00 (þróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 US PGA í nærmynd 19.00 Gillette HM 2006 sportpakkinn 19.30 Leiðin á HM 2006 20.00 Landsbankadeildin 2006 21.00 Sænsku nördarnir Hvað gerist þegar 15 Nördar sem aldrei hafa fylgst með knattspyrnu né sparkað í fótbolta mynda knattspyrnulið? Þeir eru þjálfaðir af topp þjálfara í þrjá mánuði og að lokum mæta þeir besta liði Svíþjóðar. 21.50 Saga HM (1982 Spánn) Rakin er saga heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu frá 1954 til 1990. [ þess- um þætti er fylgst með keppninni á Spáni árið 1982. Flestir reiknuðu með sigri Brasilíumanna en það voru (talir sem stálu senunni. 23.30 Fifth Gear Á meðal umsjónar- manna er Quentin Wilson, einn þekktasti bflablaðamaður Breta. 00.00 Landsbankadeildin 2006 ENSKIBOLTINN 16.00 Man. Utd. - Charlton frá 08.05 18.00 Newcastle - Chelsea frá 08.05 20.00 MorethanaGamerEnglande. 21.00 Arsenal - Wigan frá 08.05 23.00 Aston Villa - Sunderland frá 07.05 01.00 Dagskrárlok STÖÐ2-BÍÓ 10.00 MyCousinVinny 12.00 Sky Captain and the World of Tomorrow (Háloftakafteinninn og veröld morgundagsins) 14.00 The Importance of Being Ear- nest 16.00 Duplex (Grannaslagur) Aðalhlut- verk: Drew Barrymore, Ben Stiller, Eileen Essel. Leikstjóri: Danny De- vito. 2003. Leyfð öllum aldurshóp- um. 18.00 My Cousin Vinny Aðalhlutverk: Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa To- mei, Fred Gwynne, Mitchell Whitfi- eld. Leikstjóri: Jonathan Lynn. 1992. Leyfð öllum aldurshópum. 20.00 Sky Captain and the World of Tomorrow (Háloftakafteinninn og veröld morgundagsins) Byltinga- kennd og ævintýraleg vísindaskáld- saga með Jude Law og Gwyneth Paltrow í aðalhlutverkum. Aðalhlut- verk: Gwyneth Paltrow, Jude Law, Giovanni Ribisi. Leikstjóri: Kerry Conran. 2004. 22.00 Star Trek: First Contact (Stjörnu- víg: Fyrstu kynni) Aðalhlutverk: Patrick Stewart, Jonathan Frakes, Brent Spiner. Leikstjóri: Jonathan Frakes. 1996. Bönnuð börnum. 00.00 To Kill a King (Kóngamorð) Aðal- hlutverk: Tim Roth, Dougray Scott, Olivia Williams, Rupert Everett. Leikstjóri: Mike Barker. Bönnuð börnum. 02.00 Frailty (Brothætt) Aðalhlutverk: Bill Paxton, Matthew McConaug- hey, Powers Boothe. Leikstjóri: Bill Paxton. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Star Trek: First Contact e. (Stjörnuvíg: Fyrstu kynni) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Gefur út matreiðslubók Söngvari skosku sveitarinnar Franz Ferdinand, Alex Kapranos, áformar að gefa út bók seinna á ár- inu. Bókin mun ekki fjalla um hið villta rokk og ról líferni sem ein- kennir tónlistarbransann heldur verður hún samansafn matreiðslu- greina sem hann hefur skrifað í dagblaðið The Guardian. Bókin, sem hefur hlotið nafnið „So- und Bites“, mun innihalda nýjar greinar í bland við eldri. Hún verð- ur skreytt af Andrew Knowles, sem hefur trommað og spilað á hljóm- borð með Franz Ferdinand á tón- leikaferðum sveitarinnar síðustu mánuði. Franz Ferdinand verða á fullu í sumar og spila meðal annars á Leeds, Reading og T In the Park hátíðunum í Bretlandi og á hinni dönsku Hróarskeldu-hátíð. Hinn skoski Alex Kapranos, söngvari Franz Ferdinand, er liðtækur í eldhúsinu. ism MARKAÐ5VAKTIN ^ Markaðsvaktin - Veist þú hvað er að gerast á markaðnum í dag? ÓKEYPIS á www.mentis.is Microsoft C E R T 1 F I E D Sigtúnl 42 105 Reykjavík Slmi 570 7600 infoOmentis.ls ^mentis HUGBÚNAÐUR 1__________'

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.