blaðið - 10.07.2006, Side 11

blaðið - 10.07.2006, Side 11
blaöift MÁNUDAGUR 10. JÚLÍ 2006 ÁLIT I 11 Vestfirðingar og vegaframkvæmdir Farsakennd- ar viðræður Eftir Össur Skarphéðinsson Viðræður ís- lensku ríkis- stjórnarinnar við Banda- ríkjamenn eru að verða að farsa. Eina niðurstaðan sem forsætis- ráðherrann treysti sér til að greina frá í lok fundarins í vikunni var að engin niðurstaða hefði orðið. Það fannst honum reyndar hið besta mál því það hefði hvort sem er aldrei verið ætlast til neinnar niðurstöðu af fundinum! Ég minnist þess að forsætis- ráðherrann hafði áður tjáð þá afstöðu, að góðar vonir væru bundnar júlífundinum. Ætli )ær góðu vonir hafi stafað af wí, að fundurinn átti ekki að eiða til niðurstöðu? í dag liggur ekki fyrir - skv. þeim upplýsingum sem ég hef sem alþingismaður í utanríkis- málanefnd þingsins - hvenær eða í hvaða ásigkomulagi Banda- ríkjamenn skila aftur þeim land- svæðum eða byggingum sem þeir hafa haft til ráðstöfunar. Það liggur ekki einu sinni fyrir að þeir vilji skila svæð- unum aftur. Sjálfum finnst mér margt benda til að Bandaríkjamenn vilji helst ekki skila landsvæð- unum á Miðnesheiði aftur. Ég held að þeir vildu helst hafa hér land og byggingar áfram innan girðingar til að geta komið aftur með viðbúnað ef þeim hentar - til dæmis til að nota ísland vegna herflutninga til átakasvæða. Slík niðurstaða yrði óviðunandi. Það er reyndar ekki skrítið að málið skuli hanga svona í lausu lofti. Um hvað á ríkisstjórn að semja, sem veit ekki hvað hún vill? Björn Bjarnason, dómsmála- ráðherra, er helsti sérfræðingur ríkisstjórnarinnar í varnar- og öryggismálum - og betur að sér um þau mál en samalagður emb- ættismannaherinn. Það er at- hyglisvert, hvernig honum hefur verið haldið utan við þessar við- ræður. Það bendir ekki til þess að nýi forsætisráðherrann sé sér- lega sjálfsöruggur í þessu máli. Björn hefur hins vegar fellt sinn dóm um samningatækni ríkisstjórnarinnar. I nýlegri grein i tímaritinu Þjóðmálum sagði hann að markmið hennar hefðu byggst á óskhyggju. Það eru orð að sönnu. Er nema von, að ríkisstjórn, sem að dómi helsta sérfræðings í hennar röðum byggir á ósk- hyggju en ekki raunveruleika í samningum við Bandaríkja- menn, reki einsog skip sem er búið að fá nótina í skrúfuna? Af http://web.hexia.net/roller/page/oss- ur// Þetta er ánægju- leg tilbreyting fráþeirrisíbylju sem oft heyrist um að of mikið fé fari út á land til vegagerðar og þessir lands- hlutar þá teknir sem dæmi, en EinarK. of lítið fé fari Guðfinnsson til vegagerðar ................. á höfuðborgar- svæðinu. Hefur Sturla Böðvars- son samgönguráðherra til dæmis fengið marga ósanngjarna demb- una frá þessu fólki, fyrir að vera of áhugasamur um að drífa áfram framkvæmdir þar sem þeirra er mest þörf úti á landi. Þeir sem hæst hafa talað í þessa veru þegja nú og verður að ætla að þeir hafi nú skipt um skoðun, sem er sann- arlega vel. ekg.is Dæmigert | l'yrir þessa y*’. trúðleikara er | niðurskurður h á vegafram- kvæmdum á | Vestfjörðum ..f' og Norð-Aust- urlandi. Sem þáttur í sam- Sverrir drætti eru þær Hermannsson eins og kræki-.......... ber í helvíti miðað við þann vanda sem við er að etja. En að því er gætandi að á þeim svæðum er fáum atkvæðum hætt hvort sem er; og eins hitt að forystumenn ísfirðinga a.m.k. eru þekktir fyrir að kyssa á pólit- íska vöndinn eftir nótum. xf.is TORLEIÐI í fyrsta sinn á ísland Toyota FJ Cruiser Vél: 4,0L V6 24 ventla 239 hestöfl Sjálfskipting: 5 þrepa me& "Overdrive". Drifbúnaður: • Sjálfskiptur: Fjórhjóladrifin með háu og lágu drif. • Beinskiptur: Sídrif með háu og lágu drifi, spólvörn og stöðugleikakerfi. Fáanlegir litir: Gulur, svartur,dökkrauður,silfur og blár. Abyrgð: Tveggja ára ábyrgð. Lánamöguleikar: 20% útbogun afg. til allt að 84 mán. Búnaður í sýningarbíl: ABS bremsukerfi, litað gler, líknabelgir, loftkæling, rafdrifnar rúður, vökvastýri, hliðarrör, "TRD Performance" pústkerfi, "16 TRD álfelgur með heilsársdekkjum, hlíf undir vél, driflæsing að aftan. "Convenience" pakki: Rafknúnir álútispeglar, bakkskynjari, dökkt gler, lykillaust aðgengi, hraðastillir ("CruiseControl"), afturrúðuþurka, líknabelgir hjá bílstjóra og farþega - hliðarlíknabelgir í lofti fyrir 1. og 2. sætaröð. "Convenience" pakki (PPO): Þakbogar, dráttarkrókur, hlíf yfir varadekk. "Prefered Premium Accessory" pakki: Gólf fyrir alla veðráttu og motta í farangursrými, geymsla í afturhurð, sjúkrakassi, armpúði fyrir bílstjóra og farþega. Verð frá: 4.746 þús. Verð á sýningarbíl: 5.584 þús. Sýningarbíll á staðnum. www.sparibill.is Skúlagötu 17 • Sími: 577 3344

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.