blaðið - 20.07.2006, Side 28

blaðið - 20.07.2006, Side 28
28 I DAGSKRÁ FIMMTUAGUR 20. JÚLÍ 2006 blaðið Það er margt skrítið og skemmtilegt sem murr trufla þig i dag. Njóttu þess að vera til en reyndu samt að hafa augun á boltanum og miða i mark því það er takmarkið. ©Naut (20. apríl-20. maQ Notaðu alla þina krafta til þess að ná markmiðun- um sem þú hefur sett þér. Fjölskyldan þín mun styöja þig og fólkið i kringum þig mun ekki reyna að hægja á þér, þú getur allt sem þú vitL ©Tvíburar (21. mai-21. júnO Þú ættir að einbeita þér að framtíðinni því þar liggja tækifærin. Byrjaðu að skipuleggja og ákveða hvað þú ætlar að gera því þá verður auðveldara að byrja á hlutunum. ©Krabbi (22. júnf-22. júlf) Það gæti gert þér gott ef þú færir úr amstri hvers- dagsleikans og gerðir eitthvað skemmtilegt þér til dægrastyttingar. Hugsaðu um hvað þér finnst virki- lega skemmtilegt og gerðu það! ®Ljón (23.JÚIÍ-22. ágúst) Það er mikill hávaði og skarkali í kringum þig. Reyndu að útiloka þig frá hávaðanum og einbeita þér aö þvi sem skiptir máli í raun og veru. «|V Meyja (23. ágúst-22. september) Þín persónulegu vandamál munu taka skref í aðra átt í dag. Þú munt sjá að það sem þú hélst að væri stðrt og mikið vesen er í raun eins og sandkorn f samanburði við þá gleði sem í lífi þínu er. Vog (23. september-23.október) I dag mun það renna upp fyrir þér hversu miklu máli litlu hlutirnir skipta þig. Þú sérð að þessi lífstíll sem þú hefur tileinkað þér að undanförnu hentar þér ekki lengur, njóttu litlu hlutanna. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú hefur töglin og hagldirnar i nánast öllum mál- um sem þig varða i dag. Það er í raun ekkert sem þú ert ekki fær um að afreka því að þú ert jákvæðu(ur) og dugleg(ur). Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það er einhver sem er að fara með þig í ferðalag. Þetta er ekki stór eða langt ferðalag en það mun koma þér að óvörum og þú munt gleðjast í hjarta þinu yfir þvi að viðkomandi hugsar svona fallega til þin. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Vertu fyrst(ur) til að tala um viðkvæm mál því að þú ert manneskjan til þess að gera það. Þú gætir átt langar og innihaldsríkar samræður sem gætu leitt til góðrar niðurstöðu. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú þarft að taka ákvarðanir á erfiðum timapunkt- um og það gefst ekki alltaf tími til að hugsa málin. Reyndu að taka réttar ákvarðanir og hugleiddu það sem þú þarft að taka með í reikninginn. ©Fiskar (19.febrúar-20.mars) Þú ert alveg að komast aö gatnamótum þar sem þú þarft að velja nýja leið í lífi þínu. Á leiðinni eru margar vísbendingar sem leiðbeina þér með það í hvaða áttþú ættiraðfara. < ö I _I < -) £L - HLAUPTU í BÓKASAFNIÐ Lestrarmaraþon fyrir alla í allt sumar. Því fleiri bækur sem þú lest því meiri möguleikar á að vinna. Veglegir vinningar dregnir út á Menningarnótt. m kOKÚAKSÖKAJAIN UYKJAVUUR S: 563 1717 - borgarbokasafn.is HEILLANDI STEF - 1 Fjölmiðlar Kolbrún Bergþórsdóttir Sjónvarpsdagskráin á þessum svokölluðu sumarmánuðum er ekki nægilega góð. Síðastliðið þriðjudags- kvöld settist ég þó vongóð fyrir framan sjónvarpið til að horfa á breskan glæpaþátt. Þetta reyndist vera einn af þessum bresku verka- lýðsmorðþáttum þar sem allir eru skítugir, ljótir og geðvondir. Þegar búið var að myrða fimm konur á hrottalegan hátt missti ég áhugann og fór að lesa Línu langsokk. Eg er of viðkvæm til að geta horft á svona þætti. Ég vil snyrtilega morðþætti þar sem ástkonan myrðir eigin- konu elskhuga síns með eitri - eða eiginkonan myrðir ástkonuna - eða eiginmaðurinn myrðir eiginkon- una - eða ástkonuna - eða jafnvel báðar. Það eru ótal tilbrigði við þetta sígilda stef og þau eru öll jafn heillandi. Hvað skyldu margir hafa framið svona morð í huganum? Ég bara spyr en er ekki viss um að ég vilji vita svarið. Prósentutalan væri sennilega áfellisdómur yfir siðmenningu okkar. Ég vil samt sjá fleiri sakamálamyndir þar sem fólk sem er rólegt og pent á yf- irborðinu missir fullkomna stjórn á sér vegna ástríðu- þrunginna tilfinninga og iðrast svo í lokin. P.S. Aukþess legg ég til að Strœtó sanni að það sé þjónustufyrir- tœki og lagi strætisvagna- ferðir í Árbœjarhverfinu. kolbrun@bladid.net SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 08.00 Opna breska meistaramótið í golfi Bein útsending frá mótinu sem fram fer á Royal Liverpool golf- vellinum dagana 20. til 23. júlí. 18.30 Táknmálsfréttir 18.40 Sögurnar okkar(7:i3 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Hálandahöfðinginn (8:10) (Monarch oftheGlenVI) 21.00 Kastljós - molar 21.15 Sporlaust (21:23) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tiufréttir 22.25 Mannamein (1:10) (Bodies) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.25 Aðþrengdar eiginkonur (24:47) (Desperate Housewives II) e. 00.10 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.40 Dagskrárlok ■ SIRKUSTV 18.30 Fréttir NFS 19.00 Island í dag 19.30 SushiTV (6:io) (e) 20.00 Seinfeld (2:22) (The Glasses). 20.30 Twins(8:i8)(HorseSense) 21.00 Killer Instinct (8:13) (Forget Me Not) 22.00 Pípóla (2:8) 22.30 X-Files (Ráðgátur) Sirkus sýnir X-fi- lesfrá byrjun! 23.20 Smallville (10:22) (e) (Fanatic) 00.05 My Name is Earl (e) (Joy's Wedd- ing) 00.30 Rescue Me (8:13) (e) 01.15 Weeds (8:10) (e) 01.45 Seinfeld (2:22) (The Glasses) \\ STÖÐ2 06.58 ísland í bítið 09.00 The Bold And The Beautiful 09.20 Ífínuformi 2005 09.35 Martha (Donny Osmond) 10.20 Alf (Geimveran Alf) 10.45 3rd Rock from the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 11.10 Whose Line Is it Anyway? 11.35 My Wifeand Kids) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 Ífínuformi 2005 13.05 My Sweet Fat Valentina (Valentína) 14-35 Two and a Half Men (13.24) (Tveir og hálfur maður) 15.00 Related (4.18) (Systrabönd) 16.00 Codename. Kids Next Door 16.25 Leðurblökumaðurinn (Batman) 16.50 Fífí (Fifi and the Flowertots) 17-00 Noddy (Doddi litli og Eyrnastór) 17.10 Yoko Yakamoto Toto 17.15 The Bold And The Beautiful 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Simpsons (19.21) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 ísland í dag 19.40 Svínasúpan (4.8) (e) 20.05 (talíuævintýri Jamie Olivers (2.6) (Marettimo) 20.30 Bones (13.22) (Bein) 21.15 Footballers' Wives (3.8) (Ástir í boltanum) 22.00 Wish You Were Dead (Dáinn úr ást) 23.30 Into the West (3.6) (Vestrið) 01.00 Huff (6.13) 01.55 Lone Hero (Hetjan eina) 03.20 Webs (Vefir) 04.45 Fréttir og fsland í dag 05.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ® SKJÁR EINN 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr.Phil(e) 15.55 Runofthe House(e) 16.20 Beautiful People (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö (e) 19.00 Beverly Hills 90210 19-45 Melrose Place 20.30 Völli Snær 21.00 Everybody Hates Chris Gamanættir með svörtum húmor byggðir á æsku grínleikarans og uppistandarans Chris Rock. 21.30 Rock Star. Supernova fslendingur er nú með í fyrsta sinn í einum vin- sælasta þætti í heimi. 22.30 C.S.I. Miami 23.20 Jay Leno 00.05 America's Next Top Model V (e) 01.00 Beverly Hills 90210 (e) 01.45 Melrose Place (e) 02.30 Óstöðvandi tónlist ^^SÝN 16.20 FH - TVMK Tallin Upptaka frá síðari leiknum milli Islandsmeistara FH og TVMK Tallin sem fram fór í gær- kvöld. 18.00 íþróttaspjallið 18.12 Sportið Bylting í íþróttaf rétta u mfj öl 1 - un. Allar nýjustu og ferskustu íþrótta- fréttirnar á hverjum virkum degi. 18.30 HM 2006 (Brasilía - Ástralfa) 20.10 US PGA f nærmynd (Inside the PGA) 20.40 Sterkasti maður í heimi 2005 21.10 Sænsku nördarnir (FC Z) 22.00 Kraftasport (Suðurlandströll- ið 2006) Upptaka frá aflrauna- keppninni Suðurlandströllið 2006. 22.30 Landsbankamörkin 2006 23.00 442 NFS 07.00 fsland í bítiö 09.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegisfréttir 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið Itarlegar íþróttfréttir. 14.00 Fréttavaktin 17.00 sfréttir 18.00 fþróttir og veður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 fslandídag 19-40 Hrafnaþing 20.20 Brotúrfréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir 22.30 Hrafnaþing 23.10 Kvöldfréttir 00.10 Fréttavaktin Frétta-, þjóðmála- og dægu 03.10 Fréttavaktin 06.10 Hrafnaþing F4EB3ISTÖÐ 2 ■Bíó 06.00 Die Another Day (Þótt síðar verði) 08.00 Daddy Day Care (Pabbi passar) 10.00 Mon Pere, ma mere, mes freres et mes soeurs (Faðir minn, móðir min, bróðirminn, systirmín) 12.00 Divine Secrets of the Ya-Ya (Leyndarmál systrafélagsins) 14.00 Daddy Day Care (Pabbi passar) 16.00 Mon Pere, ma mere, mes freres et mes soeurs) 18.00 Divine Secrets of the Ya-Ya 20.00 Die Another Day (Þótt si'ðar verði) 22.00 21 Grams (Lífsins vigt) 00.00 Derailed (Dauðalestin) 02.00 White Oleander (Hvíta lárviðarrós- in) 04.00 21 Grams (Lífsins vigt) RÁS1 92,4 / 93,5 • RAS2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • íltvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Píkupopp á Rás 2 öll fimmtudagskvöld: Eitthvað fyrir... stelpur! „Píkupopp er kaldhæðið orð yfir tónlist sem stelpum finnst skemmti- leg en um leið dálítið glettið" sagði Sóley þegar hún var spurð um hvað píkupopp væri. Þátturinn Píkupopp hóf göngu sína á Rás 2 í byrjun júní nú í sumar. Sóley Kristjánsdóttir, betur þekkt sem dj Sóley, er umsjón- armaður þáttarins. Nafn þáttarins hefur vakið mikla athygli og til gam- ans má geta að í íslenskri orðabók er skilgreining orðsins píka m.a. þessi: „stúlka (oft notað í spaugi), vinnustúlka." Orðið vísar því til stelpupopps. Sóley segir að tónlistin sem hún spili höfði jafnt til karla og kvenna á öllum aldri þó að nafnið gefi kannski annað til kynna. í þátt- unum ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi því tónlist frá mörgum tímabilum er spiluð. „Það er ótrú- lega margt sem ég spila, allt frá Rod Stewart til Missy Elliot og Dolly Parton. Ég spila eiginlega bara það sem mér finnst skemmtilegt, t.d diskó, 8o’s, R’nB, hipp hopp og soul.“” Þættirnir Píkupopp hafa fengið góð- ar viðtökur hjá hlustendum Rásar 2 og Sól- ey reynir að hafa tónlist- arvalið e i n s fjölbreytt og hún getur. „Ég hef t.d. ekki spilað neitt lag tvisvar, enn sem komið er alla vega.“ Þegar Sóley er innt eftir því hver er uppáhaldstónlistarmað- ur hennar er hún fljót að svara. „Það er enginn einn, ég gæti sennilega nefnt svona hundrað. Reyndar er Sup- ertramp alltaf í uppáhaldi, einnig Dolly Parton og núna hef ég mikið verið að hlusta á Diönu V Ross.“ Sóley hefur verið plötusnúð- ur í sjö ár og hóf feril- inn á útvarpsstöðinni X-inu árið 1997. Til að byrja með var hún með næturvaktina og seinna byrjaði hún með eigin þátt sem nefndist Púðursykur. Sóley hefur nú dregið sig í hlé frá því að þeyta skífum á skemmtistöðum borgar- innar en hún er komin átta mánuði á leið. Ásamt því að eiga von á fyrsta barni sínu og vera með útvarpsþátt á Rás 2 er Sóley að skrifa BA ritgerð í sálfræði og starfar sem sölumaður í veitingadeild hjá Ölgerðinni. Það er því í nógu að snúast hjá Sóley þessa dagana og verður líklega áfram því hún ætlar að gifta sig næsta vor. „Já já ég er komin í pakkann," segir Sól- ey hlæjandi á leið inn í hljóðver. kristin@bladid. net

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.