blaðið - 22.07.2006, Blaðsíða 17

blaðið - 22.07.2006, Blaðsíða 17
blaðið MÁNUDAGUR 22. JÚLÍ 2006 VIKAW 17 Vikan í máli og myndum Vikan einkennist af stríðsátökum, hamförum og vax- andi spennu á alþjóðavettvangi. En þrátt fyrir skryk- kjóttan takt tilverunnar og stöðugan straum nötur- legra frétta má sjá margt úti í hinum stóra heimi sem vekur kátínu, undrun og endurspeglar margbreyti- leika tilverunnar. Vinátta bangsa og trjástubbs Pöndur hafa auðugt innra líf og oft er erfitt að ráða í atferli þeirra. Til að mynda er ákaflega erfitt að sjá hvort að þessi panda sé ákaflega þreytt eða hvort að henni þyki einfaldlega mjög vænt um trjástubb- inn sinn. Kæling Hitabylgja gekk yfir Evróþu í vikunni. Hitastigið mældist hátt í fjörutíu gráður víðs vegar um álfuna. I slíkum hita er nauðsynlegt að kæla sig eins og þessi ungi rúmenski drengur ákvað að gera. Full mikil kæling Á meðan hitabylgjan gekk yfir Evrópu þurftu aðrir að þola miklar rigningar. Kínverskur maður passar upp á aö blotna ekki í fætuma þegar hann fer um Nanjing borg á reiðhjóli sínu. Meistari og lærlingur Ung stúlka setur sig i stellingar Bruce Lee við sjávarsíð- Hvalreki Sú var tíðin að hvalrekar þóttu hin mesta búbót. Það er ekki að sjá á þessum unga ferðamanni á strönd Kenía una í Hong Kong. A fimmtudag voru liðin þrjátíu og þrjú ár siöan aö hinn mikli að hann hyggist geyma hvalinn til mögru áranna. meistari austurlenskra sjálfsvamaríþrótta lést.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.