blaðið - 22.07.2006, Blaðsíða 34
rTTTTTTT 1
| Rl i \ 1v iV \ [N j
34
LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2006 blaóiö
ÁLFABAKKA
OVERTHE HEGDEísí. lol
OVERTHEHEGDE enskt t
SUPERMAN
SUPERMAN IP
THE BREAK UP
FAST&THE FU.3
BÍLAR tol
KL12-2-4-6
rttal KL12-2-4-6-
8-10:10
KL 12:30-3:50-4:50-
7-8-10:10-11:10
KL 3:20-8-11:10
KL 8-8:15-10:20
KL 10:30
KL 12-2-3-5:30
KRINGLUNNI
IbLUNm-v
I OVERTHE HEDGE tal KL 1 -3-5-7
I OVERTHE HEDGE ikt t i KL 1-3-5-7-9-11
SUPERMAN KL 2:40-5:50-9-11:15
THE BREAK UP KL9
KEFLAVÍK
sMstém
OVER THE HEDGE (sL tal KL2-4-6-8
THEOMEN KL10
SUPERMAN RETURNS KL 2-5-8-11
AKUREYRI
OVER THE HEDGE ísi. toi KL 2-4-6
THEBREAKUP KL 8-10:10
BÍLARÍsl.tol KL 2
SUPERMAN RETURNS KL.5-8
SUPERMAN RETURNS KL 5:30-8:40-10:30
OVER THE HEDGE enskl tal KL 6-8-10:10
KL 6-8:15-10:40
KL 6-8:15
KL 5:50
KL 8:15
KL 10:30
SmÓRfÁ^BlÓ
OVER THE HEDGE ENSKT TAL
kl. 3,5,7,9 cjg 11
OVER THE HEDGE ENSKT TAL
kJ. 3,5,7,9 og 11 í LÚXUS
OVER THE HEDGEISLENSKTTAL
kl. 3,5 og 7
ULTRAVIOLET
kl. 450,8 og 10.10 B112 ÁRA
SnCKIT
kl. 3,530,8 og 1020
CLICK
kl.9og11.20
RAUÐHETTAISLENSKT TAL
kl.3
REGÚBOGÍnn
ULTRAVIOLET
kl. 550,8 og 10.10 BJ. 12 ARA
THE BENCHWARMERS
kl.3,6,8og 10BJ. lOARA
CLICK
kl. 3,530,8 og 1030BJ. 10ÁRA
DAVINCICODE
kl.óog 9 BJ.14ARA
ÍSÖLD2 ISLENSKTTAL
kl.3
RAUÐHETTA ÍSLENSKTTAL
kl.3
OVERTHE HEDGE ISLENSKTTAL
kl. 2,4,6 og 8
OVER THE HEDGE ENSKT TAL
kl. 2,4,6,8og 10
SEE NOEVIL
kl.8og 10BJ.16ÁRA
THE FAST AND THE FURIOUS 3
kl. 10BJ. 12ÁRA
CLICK
kl. /, 4 og 6
Rtiri/.irltin
STlCKrT
kl. 4,8 og 10
STAYAUVE
kl. 8 og 10BJ.16ÁRA
THE BENCHWARMERS
kl. 1og6BJ.10ÁRA
CUCK BJ.10ÁRA
kl.6
□.'] Dolby /DD/
líflð
Barði Jóhannson, oftast
kenndur við Bang Gang,
sendi nýlega frá sér plöt-
una Haxan. Platan inni-
heldur kvikmyndatón-
list fyrir samnefnda hrollvekju sem
kom út árið 1922 í leikstjórn danska
leikstjórans Benjamin Christensen
og inniheldur sjö tónverk í flutningi
Sinfóníuhljómsveitar Búlgaríu.
Barði segir viðtökurnar óvenju
góðar. „Dómar hafa verið í 98% til-
fella mjög góðir, stundum jaðrað
við oflof. Það var alveg á hreinu í
upphafi þessa verkefnis að platan
myndi ekki verma toppsæti á vin-
sældar- og sölulistum, þar sem um
ósungna klassíska plötu er að ræða,“
segir Barði. „Platan hefur samt geng-
ið framar öllum vonum. Hún er nú
fáanleg í flestum löndum Evrópu, í
Asíu og Ástralíu. Ég held að það séu
ekki margir íslenskir tónlistarmenn
sem hafa náð slíkri dreifingu á
klassískri plötu.“ Barði segir Haxan
risavaxið og erfitt verkefni þar sem
hann er ekki vanur að semja tónlist
fyrir sinfóníuhljómsveitir. „Lögin
eru mjög löng og myndin er 90 mín-
útur. Þórir Baldursson útsetti 85% af
verkinu og því mikið af grunnvinnu
sem lá á honum á sínum tíma. Ég
eyddi síðan nokkrum mánuðum að
fínisera og hljóðblanda upptökurn-
ar. Þetta var gríðarlegt magn sem
var tekið upp eða 90 mínútur af tón-
list. Ég kippti það svo niður í klukku-
tíma fyrir útgáfuna."
Kýs að gera sjaldan og betur
■ Segja mætti að aðalhljómsveit
Barða hafi ávallt verið Bang
Gang. Árið 2003
kom út platan So-
mething Wrong
en Barði segir að
heimsdreifing á
henni sé enn í full-
um gangi. Bang
Gang kom síðast
fram á íslandi á
Airwaves-hátíð-
inni á síðasta ári.
Barði segir enga
tónleikafyrirhug-
aða á Islandi á
næstunni. „Fólk
getur farið til Póllands og séð Bang
Gang á tónlistarhátíð þar í ágúst. Ég
Ný Bond bók
Nú þegar hefur verið hafist handa á því að skrifa nýja James
Bond bók en síðasta bókin kom út fyrir um 40 árum sfðan.
En hvílir mikil leynd yfir því hver skrifar bókina en heimildir
eru fyrir því að þetta sé ákaflega þekktur og virtur höfundur.
Jóahannson gefur út Haxan:
Reyndi að fara í frí
„Eftirþrjá daga varég
orðin taugahrúga"
Það gerist
ekkert
að sjálfu sér
sé ekki tilgang í að spila oft. Ég kýs
að gera sjaldan og betur. Allavega í
sambandi við tónleika, ekki þegar
ég fer í bað og svona.“
Barði skipar dúettinn Lady &
Birda ásamt hinni frönsku Karen
Ann. Þeirra fyrsta plata kom út í Evr-
ópu árið 2003 en var nýlega dreift í
Bandaríkjunum. Platan hefur hlotið
töluverða spilun
á útvarpsstöðv-
um í Bandaríkj-
unum og situr
nú í 49. sæti vin-
sældarlista CMJ
semmælirspilun
i háskólaútvarpi.
„Platan er að fá
ótrúlega dóma,“
segir Barði.
Sólarhringurinn
of stuttur
Þrálátur orðróm-
ur hefur verið um svefnvenjur Barða.
Ósjaldan hefur heyrst að hann sofi
alls ekki neitt en blaðamaður heyrði
frá nokkuð öruggum heimildum að
hann sofi aðeins þrjá tíma á nóttu.
„Nei nei ég sef nú alveg,“ segir Barði.
„Ég sef svona fimm tíma á nóttu. Ef
ég sef minna bæti ég það upp og sef
næstu nótt í átta tíma. Þá vakna ég
reyndar með samviksubit." Barði
segir fólk sofa allt of mikið og vanda
sig of lítið. „Það gerist ekkert að sjálf-
ur sér. Menn halda það oft en svo er
nú ekki. Þegar maður er í vinnu eins
og ég, með útgáfur í mörgum lönd-
um er sólarhringurinn of stuttur. Ég
hef reynt að lengja hann en ef maður
myndi ekki sofa neitt færi allt i bak-
lás.“
En tekur þú þér aldrei frí?
„Ég reyndi einu sinni að fara frí. Eft-
ir þrjá daga var ég orðin taugahrúga
og gat ekki hætt að hafa áhyggjur af
því sem ég átti eftir og langaði að
gera,“ segir Barði að lokum.
atli@bladid.net
Todmobile spilar
á LungA í kvöld
Todmobile ætlar enn á ný að leggja
land undir fót og er stefnan í þetta
skiptið tekið á Seyðisíjörð. Þar mun
hljómsveitin spila á glæsilegri tónlist-
arhátíð á laugardags-
kvöldið sem er
hluti af Listahá-
tíð ungs fólks
á Austurlandi,
betur þekkt
undir nafninu
LungA.
Andrea Gylfa
Todmobile ætla H
aðsláafturí
gegn
Todmobile spilaði á sama stað
í fyrra og sló í gegn og ætla að gera
slíkt hið sama í ár.
LungA er listahátíð fyrir ungt
fólk á aldrinum 16 - 25 ára. Hátíðin
er þríþætt; í fyrsta lagi eru það lista-
smiðjurnar sem starfræktar eru
alla dagana frá kl. 9-17, þekktir og
reyndir leiðbeinendur eru fengnir
til að stjórna fimm daga skapandi
listabúðum sem enda með sýningu
og uppskeruhátíð allra þátttakenda.
1 öðru lagi eru það ýmsir viðburðir
sem fram fara seinnipart dags og
á kvöldin. 1 ár verður samstarf við
ungmennahúsin á Austurlandi um
viðburði, t.d. hefur VegaHúsið ákveð-
ið að vera með stuttmyndakvöld.
Tónleikarnir sem verða haldnir
á laugardagskvöldinu eru
hápunktur viðburðadag-
skrár LungA 2006 og
líklegast stærstu einstöku
tónleikar sem haldnir hafa
verið á Austurlandi, ef allt gengur
upp. í þriðja lagi er um að ræða Evr-
ópusamstarf sem felst í verkefni sem
nefnist Street-culture og Northern
Circus Culture. Unnið er að því að fá
ungmenni, annars vegar frá Noregi,
Finnlandi og Islandi og hins vegar
frá Hollandi, Eistlandi og Islandi til
samstarfs og þátttöku. Þessi verkefni
eru liður í LungA hátíðinni 2006.
Sótt hefur verið um styrki í Evrópu-
sjóði sem borið hefur þó nokkurn ár-
angur til þessa.
LungA hátíðin var fyrst haldin
árið 2000 og er stærsti menningar-
viðburður ungs fólks á aldrinum 16
- 25 ára á austurhluta landsins. Há-
tíðin verður haldin í sjöunda sinn
og stendur fram á sunnudag. Mark-
mið hátíðarinnar er að efla áhuga
ungs fólks á listum og menningu,
virkja þau í listsköpun, efla ímynd
Austurlands og að draga framhalds-
skólanemana heim að námi loknu.
kristin@bladid. net
Ætla að ættleiða
og eiginmaður hennar,
kvikmyndaframleiðandinn
, ætla að leita að barni til
að ættleiða strax í október þegar
söngstjarnan hefur lokið tónleika-
ferð sinni. Madonna á fyrir tvo
börn, þau Lourdes sem er níu ára
og Rocco, fimm ára. Hún er hins
vegar ekki hætt og langar í fleiri
börn og hefur því ráðið til sín sama
ættleiðingarlögfræðing og skötuhjú-
in Brad Pitt og Angelina Jolie eru
með. Hin 47 ára gamla Madonna
hefur bæði talað við ættleiðingastof-
ur í Bandaríkjunum og Bretlandi.
„Madonna og Guy eru alvarlega að
hugleiða það að ættleiða barn. Þau
hittu fyrir breska ættleiðingaskrif-
stofu en voru ekki fyllilega ánægð
með þá tilteknu stofu,“ sagði vinur
hjónanna við breska dagblaðinu
The Sun.
Fyrri í vikunni greindi faðir Ritc-
hie, John Ritchie, frá því að hann
elskaði barnabörn sin afar heitt og
gæti vel hugsað sér fleiri. „Ég elska
barnabörnin mín og
ekkert mundi gera
mig hamingjusam-
ari en ef þau mundu
ættleiða. Það væri f* V
frábært að eignast \ __ jÁ
annað barnabarn
- það hljómar svo
skemmtilega," ■/.„
sagði John Ritc- áíþ/ÆsffMSá
hie.
!é:
Gefur
skít í slúðurblöð
segist vera hætt að lesa slúð-
urblöð og slúðursögur um sjálfan
sig vegna þess að hún segir þær nán-
ast aldrei sannar. Hin tvítuga ofurs-
kvísa hefur verið mikið í kastljósi
slúðurblaðanna að undanförnu en
nú greinir hún frá því að hún gefi
algjörlega skít í slúðurblöðin. „Ég
hef heyrt að ég sé með sílikonbrjóst
og að ég sé með píluspjald með
mynd af í herberginu
mínu. Nánast allt
sem þið lesið um
mig í slúðurblöð-
unum er lygi. Ég
er ekkert svona
slæm eins og ég
er látin líta
út fyrr að
vera. Ég
geri nán-
ast aldrei
neitt af
mér,“ segir
Lohan.
Rífast
út af bömumskötuhjúin
lando Bloom ogKate Bosworth
eiga í einhverjum erjum þessa dag-
ana vegna ágreinings um barneign-
ir. Kate er ólm í að eignast börn og
finna sér rólegt hverfi þar sem hún
getur verið húsmóðir og hugsað um
börnin sín. En sjóræningjahetjan
Bloom er hins vegar ekki alveg á
þeim buxunum því hann vill ekki
fara út í fjölskyldupakkann strax.
Eftir tökur á myndinni Superman
Returns sagði Kate: „Ég
elska Ástralíu, ég væri
alveg til í að búa og ala
upp börnin mín þar.
Hins vegar var Bloom
ekki sama sinnis
því hann sagði:
„Égvil alveg
eignast börn
einhvern tím-
ann en ég er
ekki tilbúinn
strax.“