blaðið

Ulloq

blaðið - 22.07.2006, Qupperneq 37

blaðið - 22.07.2006, Qupperneq 37
blaöiö LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2006 DAGSKRÁI37 Evrópskt þema í Sjónvarpinu Kl. 20.00 Hve glöð er vor æska Hve glöð er vor æska eða La Meglio gioventú er ítalskur mynda- flokkur sem gerist á fjórum við- burðaríkum áratugum í lífi tveggja bræðra frá Róm. Hinn áhyggjulausi Nicola ferðast um heiminn, en ákveður að lokum halda kyrru fyrir á ítalíu og gerast geðlæknir. Hinn ómannblendni Matteo gengur til liðs við ítölsku lögregluna í von um að leiðrétta ranglæti samfélags- ins. Leiðir þeirra liggja sundur og saman í þeirri ólgu sem á sér stað á þessum tíma í ítölsku samfélagi. Leikstjóri er Marco Tullio Giord- ana og meðal leikenda eru Luigi Lo Cascio, Alessio Boni, Adriana Asti, Sonia Bergamasco, Fabrizio Gifuni, Maya Sansa og Valentina Carnelutti.. Kl. 22.10 451 á fahrenheit 451 á fahrenheit er frönskbíómynd frá 1967 byggð á sögu eftir Ray Brad- bury um slökkviliðsmann í framtíð- inni sem hefur þann starfa að brenna bækur en fær efasemdir um að það sé rétt. Leikstjóri er Francois Truffaut og meðal leikenda eru Oskar Werner, Julie Christie og Cyril Cusack. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki SUNNUDAGUR ^ SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 10.00 Opna breska meistaramótið í golfi 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Stundin okkar (12:31) Endursýnd- ur þátturfrá vetrinum 2003-2004. 19.00 Fréttir,íþróttirogveður 19.35 Útogsuður (12:17) 20.00 Hve glöð er vor æska (1:4) (La Meglio gioventú) ítalskur mynda- flokkur sem gerist á fjórum við- burðaríkum áratugum f lífi tveggja bræðra frá Róm. 21.40 Helgarsportið 21.55 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum í átta liða úrslitum bikarkeppni karla. 22.15 45i á fahrenheit (Fahrenheit 451) Frönsk bíómynd frá 1967 byggð á sögu eftir Ray Bradbury um slökkvi- liðsmann (framtíðinni sem hefur þann starfa að brenna bækur en fær efasemdir um að það sé rétt. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUSTV 18.30 Fréttir NFS 19.10 Seinfeld (1:22) (The Mango) 19.3S Seinfeld (2:22) (The Glasses) Enn fylgjumstvið með Islandsvini 20.00 Pípóla (2:8) (e) 20.30 Bernie Mac (15:22) (e) (Easy Rider) 21.00 Killer Instinct (8:13) (e) (Forget Me Not) 21.50 GhostWhisperer(i:22)(e) 22.40 Falcon Beach (7:27) (e) (Wake Jam) 23.30 X-Files (e) (Ráðgátur) 00.20 Jake in Progress (9:13) (Harpy Birthday) 00.45 Smallville (10:22) (e) (Fanatic) 01.30 SirkusRVK(e) W STÖÐ2 07.00 Pingu 07.05 Jellies (Hlaupin) 07.15 Barney 07.40 Myrkfælnu draugarnir (40.90) 07.55 Stubbarnir 08.20 Noddy (Doddi lltli og Eyrnastór) 08.30 Könnuðurinn Dóra 09.15 Taz-Mania 1 09.35 Ofurhundurinn 10.00 Kalii litli kanína og vinir hans 10.25 Barnatími Stöðvar 2 10.50 Hestaklúbburinn (Saddle Club) n.15 Sabrina - Unglingsnornin 11.35 Ævintýri Jonna Quests 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 14.10 Þaðvarlagið(e) 15.15 Walk Away and 1 Stumble 16.25 Curb Your Enthusiasm (5.10) 17.00 Veggfóður(s.2o) 17-45 Martha (Olympic Skater Emily Hug- hes) 19.10 Örlagadagurinn (7.12) 19.40 Jane Hall's Big Bad Bus Ride (3.6) 20.30 Monk (7.16) (Mr. Monk Goes To The Office) 21.15 Cold Case (18.23) Lily og sérsveit hennar hefja á ný rannsókn á láti áhugaleikara frá árinu 2002 þegar eigandi í félagsheimili finnur byssu falda innan um leikmuni. Bönnuð börnum. 22.00 Eleventh Hour- Resurrection (Á elleftu stundu - Upprisan) 23.10 Starsky & Hutch 00.50 Ultimate X. The Movie (Ofurhugar) 01.30 Pennsyivania Miner's Story (e) (Námuslysið) 03.00 Touch of Frost. Mistaken Identity) 05.30 Fréttir Stöðvar 2 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ® SKJÁR EINN 11.55 Whose Wedding is it Any way? (e) 12.40 Beautiful People (e) 13.30 TheO.C.(e) 14.30 The Bachelorette - lokaþáttur (e) 16.00 America's Next Top Model V (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Borgin mín (e) 18.30 Völli Snær (e) 19.00 Beverly Hills 90210 19-45 Melrose Place 20.30 Point Pleasant 21.30 C.S.I. NewYork 22.30 Sleeper Cell - NÝTT! Sérlega vel skrif- aðir og trúverðugir þættir þar sem líf hryðjuverkamanna er sýnt frá þeirra sjónarhorni. Bandan'sicur múslimi vinnur leynilega fyrir FBI og gengur til liðs við hryðjuverkasamtök. 23.IS Another Woman. 00.35 C.S.I. (e) OI.30 TheLWord (e) 02.20 Beverly Hills 90210 (e) 03.05 Melrose Place (e) 03.50 Óstöðvandi tónlist ^^SÝN 10.20 Bergkamp Testimonial Upptaka frá Dennis Bergkamp-leiknum. 12.00 HM 2006 (Holland - Argentína) Útsending frá stórleik Hollands og Argentínu i C-riðli HM 2006. 13.40 442 14.40 Box - Asturo Gatti v. Carlos Bald- omirUpptakafrá hnefaleikabardaga Arturo Gattis og Carlos Baldomirs. 16.10 US PGA í nærmynd 16.40 Gillette Sportpakkinn 17.10 Isiandsmótið í golfi 2005. 18.30 Kraftasport 19.00 Sterkasti maður Evrópu 1983 19-50 NBA-Bestu leikirnir) 21.30 Hápunktar í PGA mótaröðinni 22.30 HM 2006 (Portúgal - Mexíkó) fh 'V/ NFS 10.00 Fréttir 10.10 ísland í dag - brot af besta efni liðinnarviku 11.00 Vikuskammturinn 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Pressan Viðtalsþáttur í umsjá Ró- berts Marshalls þar sem tekin verða fyrir heitustu málefni vikunnar úr fréttaheiminum og fjölmiðlum. 14.00 Fréttir 14.10 ísland í dag - brot af besta efni liðinnar viku 15.00 Vikuskammturinn 16.00 Fréttir 16.10 Pressan 17.45 Hádegið E 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 18.30 Kvöldfréttir 19.10 Örlagadagurinn(7.i2) 19.45 Hádegisviðtalið (frá föstudegi) 20.00 Pressan 21.35 Vikuskammturinn 22.30 Kvöldfréttir 23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin í h F43EISTÖÐ2'bi0 06.00 Charlie s Angels. Full Throttle (Englar Charlies 2) 08.00 One True Thing (Fjölskyldugildi) 10.05 Dante's Peak (Tindur Dantes) 12.00 Marine Life (I grænum sjó) 14.00 OneTrueThing (Fjölskyldugildi) 16.05 Dante's Peak (Tindur Dantes) 18.00 Marine Life ((grænum sjó) 20.00 Charlie's Angels. Full Throttle (Englar Charlie's 2) 22.00 The Salton Sea (Stefnt á botninn) 00.00 Real Cancun (Vorferðalagið) 02.00 Darkwolf (Dimmúlfur) 04.00 The Salton Sea (Stefnt á botninn) ættu þess að fólk líti ekki algjörlega framhjá þér. Minntu á þig með þvi að koma með góðar og fer- skar hugmyndir. I kvöld sttir þú að vera rómantisk- ur og hugsa hlýtt til þeirra sem þér þykir vænt um. Naut (20. april-20. maQ Innan tiðar muntu fá dálítinn auka tima fyrir sjálf- an þig. Þú ættir að nota þann tima til þess að skoða sjálfan þig og rækta þinn innri mann. ©Tvíburar (21. mai-21. júniQ Þolinmæöl þrautir vinnur allar og þrautseigja er mikil dyggð. Það væri ómetanlegt fyrir þig ef þú nærð að vera þolinmóð(ur), reyndu alltsem þú get- ur til þess að klára verkefnin þin. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Brettu upp ermamar, þú þarft að vera tilbúin i hvaða slag sem er því að dagurinn verður uppfullur af óvæntum uppákomum, bæði góðum og slæmum. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Notaðu innsýn þína til þess að segja vini þinum hvemig hann á að bregðast við þegar hann er i vanda staddur. Ekki hugsa eigingjamt, vertu jákvæð(ur). CN Meyja (23. ágúst-22. september) Það rennur upp fyrir þér hvað það er sem heíur verið að haldá aftur af þér. Þegar þú hefur áttað þig á þvi sérðu að þú getur auðveldlega fjarlægt þetta úr lífi þinu og þér liður eins og þú hafir lést um tiu kíló. Vog (23. september-23. október) I dag skaltu vera gagnrýnin(n) bæði á þig og aðra. Mundu samt að gagnrýni getur bæði verið jákvæð og neikvæð. Það getur verið kúnst að gagnrýna nei- kvætt svo aötekiö verði marka á því og viðkomandi fari ekki i vöm. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Forðastu að eiga samskipti við fólk sem er nei- kvætt og leggst á þig eins og blóðsuga sem sýgur orku þína og kraft þar til þú getur ekki meira. Þú átt betri vini skilið. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Núna er ekki alveg rétti timinn til þess að standa i stóraðgerðum. Slakaðu á og biddu átekta, þegar rétta tækifærið kemur muntu fmna það. Steingeit (22. desember-19. janúar) Gefðu sjálfum/sjálfri þér tima og rúm til þess að aðlagast nýjum og breyttum aðstæðum. Þú þarft minni tima en þig grunar en þetta verður árang- ursrikur tími. Vatnsberi (20.janúar-18.febníar) Einbeittu þér að þvi að klára verkefnin þín i dag. Ekki byrja á neinu nýju fyrr en þú ert búin að klára vetkefnin þín og getur hafist handa með hreint skrifborð. ©Fiskar (19.febniar-20.mars) Þú ferð að sjá betri mynd af verkefnum þínum eða þær hugmyndir sem þú hefur haft i koilinum. Settu þær niöurá blað eða segðu einhverjum frá þeim til þess að það sé auðveldara að koma þeim í verk. Adam Green lenti í klandri í tónleikaferð: Fer á puttanum í náttfötum Adam Green neyddist til þess að fara á puttanum á náttfötunum einum saman þegar hann varð eftir á tónleikaferð sem kappinn er á með hljómsveitinni The Strokes. „Ég hlýt að hafa gengið í svefni út úr hljómsveitarrútunni því ég varð eftir á bensínstöð og þurfti að koma mér frá Belgíu til Frakklands á náttfötunum einum saman,“ segir Green. „Það er engin loftræst- ing í hljómsveitarrútunni og ein- hverjir í hljómsveitinni voru með tungnabólgu. Ég þurfti þvi að taka svefntöflur til þess að geta sofnað í rútunni og það má víst ekki drekka þegar maður tekur þess konar lyf. Ég var hins vegar blindfullur öll kvöldin og var jafnvel farinn að gleyma heilu og hálfu dögunum. Ég man til dæmis ekkert eftir hluta af því þegar við vorum á Spáni. í einu ,minnisleysis-kastinu“ ráfaði ég út úr rútunni milli svefns og vöku og svo fór rútan hreinlega á undan mér,“ segir Green. Seldist upp á inn- an við klukkutíma Það seldist upp á innan við klukku- tíma á tónleika Kylie Minogue sem hún mun halda á Wembley 2. ,3. , 5. og 6. janúar. Kylie, sem er að jafna sig eftir krabbameinsmeðferð, ætlar að snúa aftur og skemmta Bretum og öðrum aðdáendum með söng sínum í byrjun næsta árs. Sam- kvæmt heimildum frá tímaritinu NME byrjar tónleikaferð hennar í Sydney Entertainment Centre í Ástralíu þann 11. nóvember og munhún faravíða. Otgáfufyrir- tækið Parlophone hefur einnig greint frá því að söngkonan muni koma aftur í stúdíó og muni hugsanlega gefa frá sér nýtt efni á næsta ári. Kylie Minogue Heldur tónteika eftir langt hlé.

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.