blaðið - 02.08.2006, Blaðsíða 1
FRJALST, OHAÐ & OKEYPIS!
■ MENNING
Bókasafn Hafnarfjarðar
á meira af tónlist en
önnur söfn.
■ IPROTTIR
Leikmenn koma
og leikmenn fara í
NBA-boltanum.
| SlÐA 28
173. tölublaö 2. árgangur
miðvikudagur
2. ágúst 2006
Lögreglan gefst ekki upp:
Þrír eftirlýstir ökufantar
■ Einn ók á 228 kílómetra hraða ■ Lögregla treysti sér ekki í eftirför ■ Nást að lokum
Eftir Val Grettisson
valur@bladid.net
Þrír ökumenn bifhjóla eru enn eftirlýstir vegna
ofsaaksturs. í öllum tilvikum stungu þeir lög-
regluna af. Allir eru ófundnir og segist lögreglan
viss um að þeir náist að lokum.
Þeir sem eru eftirlýstir voru afar djarfir. Sá sem
ók á mestum hraða mældist á 228. Hann var á
Reykjanesbraut og átti lögregla aldrei möguleika
á að ná bifhjólinu, sem sjónum lögreglunnar.
Lögreglan í Borgarnesi veitti tveimur bif-
hjólum eftirför á laugardag, annað hjólið
mældist á tæplega 170 kílómetra hraða.
Hitt hjólið er talið hafa farið yfir 200
kílómetra hraða og stakk ökumaður
þess lögregluna af. Sá sem náðist
vildi ekki gefa upp nafn félaga
Aðfaranótt sunnudags var bifhjólamaður
stoppaður á tæplega 150 kílómetra hraða á Sæ-
braut,. Hann var sviptur ökuleyfi. Á Vesturlands-
vegi veitti lögreglan bifhjóli eftirför sem mæld-
ist á 160 kílómetra hraða. Þegar ökumaðurinn
var kominn yfir 200 kílómetra hraða, hætti lög-
reglan eftirförinni.
Þegar lögreglan á Suðurnesjum var að mæla
hraða ökutækja fyrir fáum dögum sáu þeir
ÍIHHIÝSHH liFTIHLÝSTUK EFl'IULÝSTUR
sins.
A
22. JULI
REYKJANESBRAUT
228 KÍLÓMETRA HRAÐI
29. JULÍ 30.JULÍ m
BORGARFJÖRÐUR VESTURLANDSVEGUR "
200 KÍLÓMETRA HRAÐI 200 KÍLÓMETRA HRAÐI
bifhjól þjóta framhjá rétt hjá afleggjaranum til
Voga. Þeir hófu eftirför, en ökumaðurinn jók
hraðann og mældist að lokum á 228 kílómetra
hraða. Lögreglan missti sjónar á bifhjólamann-
inum og komst hann undan á ofsahraða.
Að sögn varðstjóra umferðadeildar lögregl-
unnar í Reykjavík hættair lögreglan yfirleitt eft-
irför þegar hraðinn er orðinn svo mikill. Það er
gert til að skapa ekki aukna hættu.
Hann segir lögregluna hafa úrræði. Stundum
dugar hluti af númeri ökutækis og svo eru
myndbandsupptökuvélarl í lög-
^ reglubílum sem auðveldar störfin.
Hann segir að ökufantarnir finn-
ist yfirleitt, þó það geti tekið ein-
hvern tíma.
Allir mennirnir þrír voru ófundnir
í gærkvöld.
Búa í tjaldi í Öskjuhlíð
Parið Beggi og Sigrún hafa búið í tjaldi í tvo mánuði. Þau eru núna
í Öskjuhlíð en voru áður í Laugardal. „Við bjuggum í íbúð en okkur
var hent út að lokum,“ segir Sigrún sár yfir því að hafa misst íbúðina.
Þau hafa ekki fengið húsnæði þrátt fyrir
Á meðan búa þau í tjaldi. „Maður er að
segir Sigrún og kvartar yfir hitanum.
■ FRÉTTIR
Kostar mikið
Þingmaður vill banna tengivagna.
Hefði mikil áhrif á vöruverð.
| SÍÐA 6
■ VEÐUR
Víðast minni hiti
Bjart frameftir degi vestanlands, en súld
við austurströndina. Hiti 10 til 20 stig.
| SÍÐA2
■ Veðurblíða:
Veðrið lék við íbúa suðvesturhornsins
■ gær. Fjöldi fólks lagði leið sína á
Austurvöll til að njóta sólarinnar
oghitans. |S(ÐA38
1.66Ghz Duo Core ðrgjörvi
1024MB DDR2 vinnsluminni
60GB Haröur Diskur
1.66Ghz Duo Core örgjörvi
1024MB DDR2 vlnnsluminnl
100GB Harður Dlskur
GeForce 7300 256MB Skjákort
1,66Ghz Duo Core örgjörvi
1024MB DDR2 vinnsluminni
100GB Harður Diskur
ATi X1400 512MB Skjákort
Innbyggð vefmyndavél
Bluetooth
svar.) »«*"'
SIÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000
HEREFORD
S T E I K H Ú S
Laupvcjjur )3b • 101 Rt'ykjavik
5 II 3350 • www.licrrfurd.is
Lyftu þér upp um Verslunarmannahelgina
Komdu á Hereford, njóttu þín og skemmtu þér /— ^
/Borðapanianir
Glæsilegur 3ja rétta maðseðili á aðeins 5.200,- Happy hour alla daga 17:00 - 19:30 - tvcir íyrir einn af fordrylckjum