blaðið - 02.08.2006, Blaðsíða 17

blaðið - 02.08.2006, Blaðsíða 17
 HAFÐU BAÐAR HENDUR A STYRI ■ 'v'<\ ■ \ Nú getur þú hringt og svarað símtölum með GPS tækinu! Garmin niivi 360 Það er vit í Garmin nuvi sem ferðafélaga. Garmin nuvi er GPS leiðsögutæki með korti af allri Evrópu, með stórum skjá en fer vel í vasa. Tækið inniheldur m.a. MP3 spilara, Ijósmyndarýni, reiknivél, gengisreikni, heimsklukku, orðabók, ferðahandbók og einingabreyti. Tækið er einnig með Bluetooth þannig að það nýtist sem handfrjáls búnaður við GSM í bílnum. &GflRMIN. ©Bluetooth' vélasal&n ©radiomidun p SIGMUIVIDSSOIM Umboðsmenn I Akureyri: Haftækni • Blönduós: Krákur • Egilsstaöin Bfianaust • Grundarfjörður: Mareind - Isafjörðun Bensínstöðin Reyðarfjörðun Veiöiflugan Selfoss: Hársnyrtistofa Leifs Vestmannaeyjan Geisli • Reykjavík: Arctic Trucks, Bílanaust, Elko, Everest, Gísli Jónsson, Hlað, Intersport, Stormur, Toyota aukahlutir, Útilíf, Vesturröst, Yamaha • Fríhöfnin ÁNANAUSTUM 1 | 101 REYKJAVÍK | SlMI 520 0000 | www.garmin.is 18 Að Fjallabaki iil 19 Pakkað fyrir ferðalagið 22 Matarást í 23 Metþátttaka í Þjórsárver 24 Flugferðin fljótari að líða AUGLÝSINGASÍMi AUKABLAÐA 510 3744 netfang: auglysingar@bladid.net Glæsilegt golfhótel í fallegu umhverfi Hótel Hamar í Borgarnesi er glæsilegur gististaður rétt fyrir utan borg- armörkin. Á hótelinu eru 30 herbergi, þar af fjögur fyrir hreyfihamlaða, funda- og veislusalir ásamt veitingastað og bar. Herbergin eru öll fallega inn- réttuð, flísalögð með gólfhita og er hægt að ganga beint úr herbergjunum út í garðinn. 1 hverju herbergi eru tvö einbreið rúm, salerni, sturta, hárþurrka, sjónvarp og sími. Veitingasalur hótelsins er með fallegu útsýni yfir Borgar- fjörðinn og fjöllin í suðri og er lögð áhersla á gæði í matreiðslu og góða þjón- ustu. Eftir matinn er tilvalið að setjast niður í ró og næði á barnum eða á veröndinni og njóta umhverfisins. „Hótelið er staðsett á miðju golfvallarins að Hamri og hefur því verið mjög vinsælt að koma hingað og taka nokkra hringi. Við erum að bjóða upp á golfpakka á mjög góðu verði þar sem fólk getur tekið gistingu hjá okkur með morgunmat, golfi og þriggja rétta kvöldverð“ segir Hjörtur Árnason hjá Hótel Hamri. Mikil aðsókn hefur verið í gistingu og golf og yfir sumar- tímann kemur mikið af útlendingum. „Yfir vetrartímann hefur verið mikið af fundum og ráðstefnum hérna hjá okkur sem og árshátíðir fyrirtækja um helgar. Enda er þetta stutt að fara og því afar þægilegt að koma hingað ef það á að njóta náttúrunnar utan alfaraleiðar" segir Hjörtur. Á Hótel Hamri geta gestir svo sannarlega látið fara vel um sig. Heitir pottar eru við hótelið og þeir sem vilja fara í sund eða sækja sér aðra afþrey- ingu eiga ekki í erfiðleikum með að finna hana í Borgarnesi. hilda@bla did.net Nýtt tölublað komið í verslanir Ferðasögusamkeppni • uji Sex í villum Ógöngur Tryggðu þér eintak á næsta sölustað UTIUERA

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.