blaðið - 03.08.2006, Qupperneq 19
blaðið FIMMTUDAGUR 3.ÁGÚST. 2006
19
„Ég hef fundið út að besta leiðin til að vita
hvort þú hatar fótk eða Itkar vel við það er
að ferðast með þeim.“
MarkTwain
Cardiff, höfuðborg Wales
Persónuleg og falleg borg
Sífellt fleiri íslendingar leggja leið
sina til Cardiff, höfuðborgar Wales,
enda er það borg sem er einkar eft-
irminnileg. Það má segja að Cardiff
sé fullkominn íverustaður fyrir
þá sem vilja versla og borða ódýrt
ásamt því að njóta lífsins. Cardiff er
um margt svipuð Lundúnum utan
þess að hún er persónulegri, heimil-
islegri og laus við einkenni og verð-
lag stórborgar. Það tekur nokkra
klukkutíma að ferðast til Cardiff
með lest frá London en er vel þess
virði.
Cardiff varð höfuðborg Wales
árið 1955 og er þar með yngsta höf-
uðborg í Evrópu. Eitt af því sem
gerir Cardiff að vinsælum ferða-
mannastað eru sambland nútímans
og hins forna í borginni en það þarf
ekki að fara langt til að finna forn-
aldarkastala, byggingar og söfn.
Alltaf nóg að gera
Cardiff var lítil borg fram að
iðnbyltingunni en hún þróaðist
fljótt yfir í að verða ein af heimsins
stærstu hafnarborgum og flutti út
kol í miklum mæli. Helsta versl-
unargatan í Cardiff heitir Queen
Street en þar má finna allar helstu
verslanir Bretlands á heldur sann-
gjarnara verði en í London. En
Fagur borg Hér má sjá yfirlitsmynd
yfir miðbæ Cardiff en þar eru tugir
verslana og veitingastaða, hver öðr-
um betri, að ógleymdum fjölda trjáa.
Mælt er með
Veitingastaður
Thai Edge
Unit 8, The Old Brewery
Quarter, Cardiff, CF10 1FG
Frábær staður sem býður upp
á tælenskan mat af bestu gerð.
Gæði og þjónusta er engu lík og
verðið er mjög hagstætt.
Bar
The Queens Vaults
29 Westgate Street, City Centre
CF101EH
Heimilislegur pöbb þar sem fasta-
það þarf ekki að fara langt til að
finna graslendi því það er mikið
af trjám í Cardiff sem og garðar í
miðbænum. 1 miðju borgarinnar er
Millennium Stadium sem er einn
stærsti fótboltavöllur Bretlands.
Völlurinn var opnaður 1999 og
tekur yfir 72 þúsund manns í sæti.
Auk þess er þetta eini völlurinn í
gestirnir eru vinalegir og ölið er
gott. Barinn er staðsettur beint
á móti Millennium Stadium og er
því troðfullur í hvert sinn sem mikil-
vægur leikur er í gangi, hvort sem
er í sjónvarpinu eða á vellinum.
Skoðunarferð
Castle Coch
Castle Coch er nokkurs konar
ævintýrakastali sem er einkar
skemmtilegt að skoða og ógleym-
anleg lífsreynsla. Hann var byggð-
ur í stíl miðalda og í honum eru
ótal herbergi með innbúi. Hægt er
að panta kastalann til að gifta sig í
en biðlistinn ku vera ansi langur.
Bretlandi sem er með inndregnu
þaki. íbúar Cardiff eru skemmta-
naglaðir og taka vel á móti ferða-
mönnum. Skemmtistaðir eru opnir
meirihluta sólarhringsins og það
er alltaf nóg að gera. Þó er sjaldan
meira fjör en þegar leikur er á vell-
inum því þá fyllist bærinn af áhang-
endum, sölumönnum og öðrum.
Um bæinn hljóma söngvar, köll og
læti enda eru fáir eins vinalegir og
almennilegir og velskir borgarar.
svanhvit@bladid.net
Menningalandid ísland
KortalykiU
1. Flugsafnið á Akureyri
2. Samgönguminjasafnið
3. Byggðasafnið Dalvík
4. Safn Jóns Sigurðssonar forseta
5. Minjasafn Austurlands
6. Listasafn Reykjanesbæjar
7. Byggðasafn Garðskaga
Flugsafnið á Akureyri
Akureyrarflugvöllur
S. 863-2835
| Samgönguminjasafnið
Ystafetli
Ystafell III
641 Húsavík-dreifbýlí
4643133
Byggðasafnið Dalvík
Byggdasafnid Hvoll
V/Karlsraudatorg
620 Dalvík
www.dalvik.is/byggdasafn
Safn Jóns Sigurðssonar
forscta
Hrafnaseyri
471 Þingeyri
www.hrafnseyri.is
456-8260
Ninjasaf n Austurlands
Laufskógum 1
MiNjAwrNAUMVRi anðs 700 Egilsstadir
s. 471-1412/690-6966
http://www.minjasafn.is
Listasafn Reykjancsbaejar
Tjarnargata 12
230 Reykjanesbœr
S. 421-6700
www.reykjanesbaer.is/listasafn
Byggðasafn Garðskaga
S: 422-7220
L