blaðið - 15.08.2006, Side 2

blaðið - 15.08.2006, Side 2
2IFRÉTTIR ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 2006 blaðift Á förnum vegi Framsóknarflokkur: Sæunn stefnir á ritarann Sæunn Stefánsdóttir, vara- þingmaður framsóknarmanna í Norður-Reykja- vík, hugleiðir aðgefakostá IhK sér í embætti ritara Fram- sóknarflokks- ins á flokks- þingi hans sem hefst á föstu- dag. Bláðið hefur heimildir fyrir því að hún muni gefa út tilkynningu um það í dag, en hún mun njóta stuðnings þungavigtarmanna í flokknum. „Jú, ég er að hugsa málið en ég ætla að bíða með að ákveða mig þangað til á morgun,“ sagði Sæunn í samtali við Blaðið í gær- kvöldi. Hún sagði að vissulega væri freistandi að taka við því spennandi starfi, sem biði nýrrar forystu flokksins, en yrði það ofan á, að hún gæfi kost á sér, mætti búast við tilkynningu þar um í dag. Gay Pride: Þjóðkirkjan ekki með Auglýsingin sem birtist á laugardaginn var ekki unnin í samráði við Þjóðkirkjuna. Stein- unn Arnþrúður Björnsdóttir, verkefnastjóri samkirkju- og upp- lýsingamála, segir boðskapinn ekki I samræmi við áherslur Þjóð- kirkjunnar því samkynhneigðir eru hluti af samfélagi kirkjunnar. I auglýsingunni kom fram að trúfélögin líta á samkynhneigð sem fjötra og telja að auðveldlega sé hægt að lækna þá sem haldnir eru þessari villuhneigð. Hólmfríður Þórhallsdóttir, Breiðholtsskóla. Já, ég er búinn að fá nóg af sumrinu. Hlakkarðu til að byrja í skólanum? íslenskir uppfinningamenn 1 launabaráttu: Daníel Freyr Jónsson, Vallarskóla. Já, ég hlakka frekar mikið til. Elma Rut Jónsdóttir, Verslunarskóla íslands. Já, eiginlega of mikið. Ég hlakka mikið til að byrja að læra. Elna Albrechtsen, Kvennaskólanum. Já, ég hlakka mikið til. Skilningsleysi yfirvalda Starfsemi sambandsins hefur að mestu legið niðri undanfarin ár. Að- spurð segir Elínóra að LHM hafi ítrekað sóst eftir fjárstuðningi frá iðnaðarráðuneytinu, þannig að fé- lagsmenn geti viðhaldið starfinu og miðlað af reynslu sinni til ungra ís- lenskra uppfinningamanna. „Við höfum átt erfitt með að ná Eftir Trausti Hafsteinsson trausti@bladid.net „Við höfum bæði mætt skilningsleysi iðnaðarráðherra og líka hjá starfs- fólki Impru, þjónustumiðstöðvar Iðntæknistofnunar fyrir frum- kvöðla,” segir Elínóra Inga Sigurð- ardóttir, formaður Landssambands hugvitsmanna. Landssamband hugvitsmanna, LHM, er félagsskapur sem stofnaður var árið 1996. Þar eru samankomnir 66 íslenskir uppfinningamenn sem eiga það sameiginlegt að hafa frjótt ímyndunarafl og vilja til að fram- kvæma hugmyndir sínar. Formaður sambandsins segir aðalvandamál ís- lenskra uppfinningamanna það um- hverfi sem þeir starfa í og það getur verið mjög kostnaðarsamt að koma hugmynd sinni í framkvæmd. „Það er mjög dýrt að gera alvöru úr hugmynd sinni og maður þarf algjör- lega að einblína á það. Þegar maður er að koma með nýja hugmynd á markað þá er í raun enginn fjárstuðn- ingur þannig að uppfinningamaður- inn er ekki að fá nein laun fyrir vinnu sína. Hægt er að fá ýmsa styrki til að þróa vöruna en aldrei er gert ráð fyrir launagreiðslum af neinu tagi,” segir Elínóra. eyrum iðnaðarráðherra. Okkar til- lögur eru þær að taka upp svokölluð frumkvöðlalaun, ekki ósvipað lista- mannalaunum, þannig að uppfinn- ingamenn fengju greitt fyrir vinnu sína við uppfinningar” segir Elínóra. Réttast að styðja verkefnin Jón Sigurðsson, iðnaðar- og við- skiptaráðherra, vísar málinu alfarið til Iðntæknistofnunar og Nýsköpun- arsjóðs atvinnulífsins sem eiga að vera stofnanir til að styðja við bakið á frumkvöðlum. „Stuðningur ráðuneytisins er í gegnum stofnanirnar og sú á þró- unin að vera í stjórnsýslunni. Til þess að ráðuneytið beiti sér fyrir þessu máli sérstaklega þurfa þeir einstak- lingar sem telja á sér brotið að leggja inn stjórnsýslukæru, annars vísa ég á áður- nefndar stofnanir,” segir Jón. „Mér finnst eðlilegast að frum- kvöðlar fái styrk fyrir verkefni sín og svo sé hugað að því hvernig það skiptist niður. Þannig eru einnig lista- mannalaunin hugsuð og sérstakar nefndir fjalla svo um hvernig þessu er úthlutað. Hvað listamenn eða upp- finningamenn líta á sem laun sín af styrkjum er eitthvað sem ráðherra skiptir sér ekki af.” „Nýsköpunarsjóður er í hremm- ingum og okkur hefur ekki tekist að leysa úr því. Það er nú bara eins og það er og mun taka sinn tíma,” bætir Jón við. i£k & Heiöskirt Léttskýjaö Aiskýjaö Rignlng Suld Snjókoma . Skýjaö Rlgning, litilsháttar Snjócl Skúr Slydda iliJj'Jjlr' Algarve 24 Amsterdam 17 Barcelona 25 Berlín 16 Chicago 19 Dublin 13 Frankfurt 18 Glasgow 12 Hamborg 17 Helsinki 22 Kaupmannahöfn 16 London 18 Madrid 28 Mallorka 29 Montreal 19 New York 24 Orlando 24 Osló 18 París 19 Stokkhólmur 20 Vin 21 Þórshöfn 12 Veðurhorfur í dag kl: 15.00 Veðursíminn 902 0600 Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands A morgun NÝR YALKOSTUR Á transport toll- og flutningsmiðlun ehf Fiskislóð 26 • 101 Reykjavík • Sími: 578 4600 www.transport.is • transport@transport.is bladiö== Hádegismóum 2,110 Reykjavík Sími: 510 3700 •www.vbl.is FRÉTTASÍMI: 51Q 3799 netfang: frettir@bladid.net AUGLÝSINGADEILD: 51Q 3744 netfang: auglysingar@bladid.net Fáum ekki laun fyrir vinnu okkar Uppfinningamenn fá ekki laun fyrir störf sín ■ Skilningslaus ráðherra Nadía Rut Reynjsdóttir, Verslunarskóla íslands Já, ég hlakka mikið til.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.