blaðið - 31.08.2006, Side 34

blaðið - 31.08.2006, Side 34
34 FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2006 blaðið GARFIELD 2 M. ENSKU TAU kl.4,6,8og10 GRETTIR 2 M. ÍSLENSKU TALl kl. 4 og 6 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50,8og 10.10B17 THANK YOU FOR SMOKING f LÚXUS kl. 5.50,8 og 10.10 MIAMIVICE kl. 8 og 10.50 B.i. 16ARA ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR kl. 4 ISLENSKTTAL THE SENTINEL kl. 8 og 10.20 aL 14Ara OVER THE HEDGEISLENSKTTAL kl. 4 og 6 ^ REGílBOOinn TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50,8 og 10.10BJ.7ARA WINTER PASSING kl.6 LEONARD COHEN kJ. 6 THE WIND THAT... kl. 5.45 PARIS, JE TAIME kl.8 VOLVER kl.8 FACTOTUM kl.8 DAVE CHAPELLE'S kl. 10.10 KITCHEN STORIES kl 10.10 BOOK OF RELEVATION KL10 kl. 6,8 og 10.15 GRETT1R2 kl. 6 ÍSLENSKTTAL SNAKES ON A PLANE kl. 8og 10.15 BJ.16ARA MIAMIVICE kl. 10.15 B116ARA ÁSTRlKUR OGVÍKINGARNIR kl.6 ISLENSKTTAL YOU, ME AND DUPREE kl.8og 10.10 GRETTIR 2 kl.6 GARFIELD 2 kl. 6 og 8 SNAKE ON A PLANE SlÐUSTU SÝNINGAR I 1,110 YOU, MEANDDUPREE im lifid@bladid.net Madonnu frestað í Moskvu Tónleikum Madonnu í Moskvu, sem áætlaðir voru 11. september á suðurbakka Moskvuár, hefur verið frestað til þess tólfta vegna öryggismála. Voru menn bæði smeykir við dagsetninguna og að gegnt tónleikastaðnum stendur hár turn Ríkisskólans i Moskvu. Þótti það hringja of mörgum viðvörunarbjöllum og hefur tónleikunum því verið fundinn nýr staður á íþróttaleikvangi í borginni. Hljómsveit sem eldist vel Sálin er eins og gott rauðvín. Hljómsveitin verður betri með árunum. y 1 Br | H <j M HiE* !MB& ÁLFABAKKA YOU, ME AND DUPREE KL 3:30-5:45-8-10:20 LEYFÐ YOU, ME AND DUPREE ViP KL 3:30-5:45-8-10:20 LADYIN THE WATER 5 CHILDREN & IT PIRATES OF THE CARIBBEAN 2 THE LONG WEEKEND OVERTHE HEDGE ísl. tal OVER THE HEDGE enskt.tal BILAR ísl. toi KL 5:45-8-10:20 B.l. 12 KL 4-6 LEYFÐ KL 5-7-8-10 B.L 12 KL 8 B.l. 14 KL 3:45 LEYFÐ KL 10:10 LEYFÐ KL 3:45 IfYFB *LADY IN THE WATER KL 6-8:10-10:30 B.L12 5 CHILDREN & IT KL6 LEYFÐ MIAMIV1CE KL 8-10:45 B.1.16 'PIRATES OF THE CARIBBEAN 2 KL 8-10:45 B.1.12 OVER THE HED6E ísL toi KL 6 LEYFD •SÝNDAR í SltfUWNI ÚTGÁFU HIND 06 HUÓD SNAKES ON A PLANE KL 8-10:10 B.1.16 THE SENTINEL KL8 B.l. 14 HALf UGHT KL 10:10 B.1.16 5 CHILDREN & IT KL 6 LEYFÐ LADYIN THE WATER KL 8-10:20 B.1.12 PIRATES OF THE CARIBBEAN 2 KL6-9 B.1.12 YOU, ME AND DUPREE KL 5:45-8 LEYFÐ PIRATES OF THE CARtBBEAN 2 KL 10:15 B.l. 12 KVIKMYNDAHÁTÍD BJÓLFSKVIÐA DSSYNING KL 7:30 B.1.16 AN INCONVENIENT TtUTH ^ KL 5:40-8 LEYFÐ WHERE THE TRUTH UES KL 10:15 B.L 16 THE LIBERTINE KL 5:30-10 BJL12 ACOCKAND BULL STORY KL.8 B.l. 16 THE SISTERS KL 5:30 B.1.12 JASMIN WOMEN KL8 BJ.12 L00KING F0R COMEDYIN KL 10:40 LEYFÐ THE MUSLIM WORLD álin hans Jóns míns og Go- spelkór Reykjavíkur hafa ákveðið að leiða saman hesta sína föstudaginn 15. september í Laugardals- höll þar sem listamennirnir flytja lög Sálarinnar í gospel-útsetningum. Lögin verða hljóðrituð og búast má við að geislaplata með afrakstrinum verði komin í verslanir fyrir jólin. Gospel lá beintvið Guðmundur Jónsson, gítarleikari og lagasmiður sveitarinnar, spjallaði við Lífið um samstarfið. „Um síðustu jól þegar við vorum að fylgja éftir útgáfu plötunnar Undir þínum áhrifum fengum við þá hug- mynd að lagið Svarið er já, sem er svo- lítið gospelskotið lag myndi virka vel með gospelkór,” segir Guðmundur aðspurður um hvernig samstarf Sál- arinnar og Gospelkórs Reykjavíkur bar að. „Svo vatt þetta smám saman upp á sig þannig að á endanum varð úr að okkur langaði að gera heilan konsert með gospelkórnum. Svo var það svo- lítið skemmtileg tilviljun að þegar ég hringdi í Óskar Einarsson, stjórn- anda og stofnanda Gospelkórs Reykja- víkur og viðraði þetta við hann, var hann alveg með á nótunum, en þá hafði hann og kórinn gengið með þessa hugmynd sjálfir í nokkurn tíma að taka lög eftir Sálina,” segir Guðmundur og hlær. „Þetta var í janúar og við álcváðum að við mynd- um gera eitthvað úr þessu seinna á árinu.” Sungið um fölskvalausa ást Guðmundur segir megnið af lög- unum sem hafi orðið fyrir valinu vera rólegu lögin þar sem Sálin syng- ur „fölskvalaust um ástina” eins og Guðmundur orðar það. „Sálin var auðvitað fyrst stofnuð sem soul- hljómsveit og sú stefna hefur verið rauður þráður í gegnum okkar tón- Þú átt skilið það besta - og vinir þínir líka Gospelkór Reykjavíkur Kórnum langaði að synja lögin áðuren Sálin hríngdi. list. Úr soul-tónlist er svo stutt yfir í gospel-músíkina. Þannig að þetta smellur vel saman,” útskýrir Guð- mundur og nefnir að lög eins og Hjá þér, Þú fullkomnar mig og Lestin er að fara verði meðal þeirra fimmtán laga sem valin hafa verið til sam- starfsins. „Svo tökum við líka lög alveg aft- an úr fyrri plötum, ætli elsta lagið sé ekki lagið Getur verið. Svo verða líka tvö ný lög flutt sem samin eru sér- staklega fyrir samstarfið,” segir Guð- mundur. Hann segir samstarf Sálar- innar og gospelkórsins vera hluta af þeirri stefnu sem þeir hafi haft lengi, að brjóta upp hefðbundna formið af og til. Nýir íslandsmeistarar í hrútaþukli. Nýkrýndir eru íslandsmeist- arar í hrútaþukli. í flokki vanra þuklara bar Kristján Albertsson, bóndi á Melum, sigur úr býtum en í flokki óvanra sigraði Sig- urður Sigurðarson dýralæknir. Jón Viðar Jónmundsson, nautgriparæktar- ráðunautur hjá Bændasamtökun- um og yfirmaður dómnefndar, var ánægður með keppnina í heild, og sagði marga hafa átt þar góða spretti. Að sögn Jóns Viðars er dæmt eftir vöðvafyll- ingu skepnanna, það er hversu þykkur vöðvi er í baki og á afturparti úr lær- um. Einnig skipti lögun og heildar- útlit skepnanna máli, að hrút- arnirværureist- ir og stæðu rétt; væru með sterka og rétta fætur. Þá var dæmt eftir gæð- um ullarinnar.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.