blaðið - 31.08.2006, Side 35
blaöið FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 2006
Federline gefur út
Kevin Federline hefur einhvern veginn tekist að landa samningi við Sony BMG
um dreifingu plötu sinnar Playing with Fire sem hann tók upp í eigin stúdfói.
Sony BMG er einmitt útgáfufyrirtæki spúsu Kevins, Britney Spears. Bíða menn
nú spenntir eftir að vita hvort það séu hæfileikar Kevins á tónlistarsviðinu sem
veittu honum þennan samning eða hvort hann sé af öðrum rótum runninn.
Óheppilegar
ndir af
eyon
Þokkagyðjan og söngkonan
Beyoncé Knowles gaf frá sér þá yf-
irlýsingu á dögunum að hún væri
hætt að gera myndbönd með sér
fáklæddri í erótískum stellingum,
þrátt fyrir að það ylli mörgum að-
dáendum hennar vonbrigðum.
Þeir aðdáendur verða þó væntan-
lega ekki vonsviknir með þessar
myndir sem teknar voru af gyðj-
unni í gær á fremur óheppilegu
augnabliki eftir yfirlýsingarnar.
Colin Farrell
ofsóttur Leikarinn
og hjartaknúsarinn
hefur fengið nálgunar-
bann á konu sem ofsótt hefur
leikarann framlengt um þrjú
ár. Konan er 31 árs og heitir
Oessarae Bradforú og réðst
fyrst að Farrell í spjallþætti
í fyrra. I kjölfar-
ið fékk Farrell tímabundið
nálgunarbann samþykkt af
yfirvöldum.
Dessarae segir hins vegar
farir sínar ekki sléttar
í samskiptum við
leikarann og hefur
kært hann í þrígang
fyrir kynferðislega
áreitni, en hefur enn
ekki haft erindi
sem erfiði.
Dylan fær frábæra
dóma fær
frábæra dóma hjá banda-
rískum tónlistartímaritum og
dagblöðum fyrir nýútgefna
plötu sína, Modern Times.
Þetta er fyrsta plata Dylans
í fimm ár og segir dagbiaðið
USA Today um þau tíu lög
sem á disknum eru að eftir
aðeins 30 sekúndna hlustun
uppgötvi hlustandinn að hann
sé í nærveru mikilleika. Tíma-
ritið Blender fer ekki
ófegurri orðum um
plötuna og segir
Dylan óstöðvandi,
og að heimurinn
sé betri fyrir
vikið.
Mariah Carrey
Flaggar meiru
en því besta
Söngkonan Mariah Carrey
dregur athyglina æ meira að
líkamanum.
Þrátt fyrir að Mariah sé af-
burðahæfileikarík í söng hefur
hún valið leiðina sem minni
spámenn hafa farið, að flíka út-
litinu til að skyggja á sönginn.
Mariah hefur verið á tónleika-
ferðalagi upp á síðkastið. Virð-
ist sem flíkunum fækki eftir
hverja tónleika. Hún hefur ekki
sett sér sama markmið og Bey-
oncé Knowles, enda veit Mar-
iah kannski betur en að lofa
upp í ermina á sér.
Þegar Mariah kom fyrst fram
á tíunda áratugnum var hún
öllu minni bomba en nú. Þá
lagði hún áherslu á tónlistina.
Með árunum hefur útlitið ráðið
ríkjum.
Ferskur humar alla föstudaga og laugardaga
OPNUNARTÍMI
FLOKKS
MANUDAGA - FIMMTUDAGA..11:00 -18:30
FÖSTUDAGA............11:00 -19:30
LAUGARDAGA...........12:00 -16:00
Áttu leið um Hveragerði?
Humar á verksmiðjuverði!
Við bjóðum gæðahumarsérstaklega flokkaðan fyrir þig.
Einnig svigna borðin undan öðru fersku sjávarfangi og
tilbúnum fiskréttum.
Þegar rennt er austur fyrir fjall, í bústaðinn eða útileguna,
er tilvalið að koma við hjá okkur í Sunnumörkinni.
HUMARBÚÐIN -
HLAÐBORÐ HAFSINS
SUNNUMÖRK 2,
810 HVERAGERÐI
SÍMI 483 3206
HtAKvarb tÁðitx
'--Hlaðborð'Tíáfsi'ns--