blaðið - 09.09.2006, Blaðsíða 44

blaðið - 09.09.2006, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2006 blaðið ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríl) t>ú ert að reyna að finna alla lausu endana en það viröist ekki ganga upp. Slakaðu en einbeittu þér að verkefni sem er nær þér í tíma og rúmi. Þú getur lokið hinu sfðar þegar þér gefst betra næði. ©Naut (20.apríl-20.maO Stjörnurnar segja að þú sért tilbúin/n að taka næsta skref og jafnvel miklu meira en tilbúin/n. En þú þrjóskast við. Það kemur svo sem ekki á óvart þar sem breytingar eru alltaf ógnvænlegar. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Þú finnur fyrir pirringi því þér finnst sem þú eigir hvergi heima og ekkert gangi upp. Ekki örvænta, þessar nýju leikreglur henta þér vel. Þegar þú hefur lært á þetta þá stendurðu uppi sem sigurvegari. ©Krabbi (22. júnf-22. júlO Þér hefur alltaf fundist sem þú sért næstráðandi og þú hefursýnt stuðning, gagnsemi og leynd. Nú er kominn timi til að sýna þessa leiðtogahæfilelka og leyfa Ijósi þinu aö skína. Þú veist þú getur þaö.. Sjónvarpið © Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Andleg orka þín er (algjöru hámarki um þessar mundir. Hugur þinn erfulluraf nýjum hugmyndum og innblæstri. Nýttu þessar gáfur og beindu þeim að málefni sem hefur ávallt vakið áhuga þinn. © Meyja (23. ágúst-22. september) Það er einhver í kringum þig sem er svo hrifinn af sjálfum sér að hann er við það að kaupa hringana. Ef það er einhver sem getur fengið hann til að ein- beita sér að fyrirliggjandi verkefnum þá ert það þú. ©Vog (23. september-23.október) Viðurkenning og meöhöndlun tilfinninga í nútíma- samfélagi mælist ekki hátt þar sem fólk telur að það merkl vanstillingu. Þú veist betur og kannt svo sannarlega að fara með þínar tilfinningar.. ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Vertu opin/n fýrir nýju fólki og það mun koma þér á óvart Það sakar aldrei að reyna enda snýst lífiö um að taka áhættu. Það er undir þér komið hvort þú vilt eyða lífinu sem lokuð höfn eða opinn sjór. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þörfum þínum verður mætt um leið og þú getur tjáð þig um hverjar þær eru. Hættu að fylgja öðrum og áttaðu þig á hvað það er sem þú raunverulega vilt, elskar og þarfnast. Hugsaðu málið. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Nú er kominn tími á breytingar. Hví ekki að leita eftir nýjungum og leiðum til að útvíkka hæfileika þína. Búðu til hina fullkomnu áætlun og haltu svo sigurgöngu þinni áfram. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú munt fljótlega fá fréttir sem þú vilt deila með öllum en bíddu aðeins með það. Rétti tíminn mun koma og þú getur búist viö þvl besta. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Fylgstu vel með eigum þinum og passaðu upp á sambönd þín. Örlítið kæruleysi gæti gert óaft- urkræfan skaða. En ef þú hefur varann á geturðu komið í veg fyrir slíkt. 08.00 Morgunstundin okkar 10.15 Latibær E 888 10.40 Dreymir um ísland 11.30 Formúla 1 Bein útsending frá kapp- akstrinum á Italíu. 14.00 Lokamót Alþjóðafrjáls íþróttasambandsins Sýnt frá síðari keppnisdegi í Stuttgart. 17.05 Vesturálman (18:22) E 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tvíburarnir Tviliínger (2:3) 18.25 Skoppa og Skritla (4:8) 18.40 Þú uppskerð eins og þú... 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Þráinn í þessari mynd um Þráin Karlsson leikara er meðal annars rætt við hann um uppvöxt, starfsferil, eftir- minnileg hlutverk, Leikfé- lag Akureyrar og Alþýðuleik- húsið sem hann stofnaði ásamt félögum sínum. 20.50 Arfurinn Bleak House (2:8) Nýr breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Charl- es Dickens. 22.00 Fótboltakvöld 22.15 The Falling Man Ný bresk heimildarmynd. [ kjölfar hryðjuverkanna í Bandaríkjunum 11. sept- ember 2001. 23.30 Kastljós E 00.00 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 10.25 Galdrastelpurnar (2:26) 10.45 Sabrina - Unglingsnornin 11.10 Ævintýri Jonna Quests 11.35 Bratz 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 14.10 Það var lagið 15.15 Grumpy Old Women (3:4) (Fúlar á móti) Aðalhlutverk: Janet Street Porter, Jenny Eclair, Ann Widdecombe, Germaine Greer, Annette Crosbie og Sheila Hancock. 16.00 What NotTo Wear (1:5) 17.00 Neyðarfóstrurnar (7:16) 17.45 Oprah (94:145) 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.10 Örlagadagurinn (14:14) 19.40 A Thing Called Love (4:6) 20.40 Monk (14:16) 21.25 Shield (2:11) 22.15 Deadwood (2:12) 23.05 Raising Helen (Vistaskipti Helenu) Aðalhlutverk: Joan Cusack, John Corbett, Kate Hudson, Hayden Panettiere. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 01.00 Missing (1:2) Skoskt sakamáladrama í tveimur hlutum 02.10 Missing (2:2) 03.20 Blue Murder 04.30 Shield (2:11) 05.15 Grumpy Old Women (3:4) 05.45 Fréttir Stöðvar 2 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ SUNNUDAGUR Skjár einn 13.00 Parkinson (e) 13.40 Beautiful People (e) 14.25 Surface (e) 15.10 Queer Eye for the Stra ight Guy (e) 16.00 America’sNextTopMod el(e) 17.00 Made in L.A. (1/3) (e) 18.00 Dateline 19.00 Pepsi World Challenge 20.00 Love Chain: Clooney 20.30 Celebrity Cooking Showdown 21.30 C.S.I: New York 22.30 Sleeper Cell 23.30 Da Vinci's Inquest 00.20 Law & Order (e) 01.10 Sugar Rush (e) 01.35 Ústöðvandi tónlist Skjár sport 11.55 Stuðningsmanna- þátturinn „Liðið mitt” (e) 12.55 Aðleikslokum 13.50 West Ham - Aston Villa 16.00 Everton - Liverpool (e) 18.00 Newcastle - Fulham (e) 20.00 West Ham - Aston Villa (e) 22.00 Arsenal - Middlesbro. (e) 00.00 Dagskrárlok MANUDAGUR □ Sirkus 17.40 Hells Kitchen (e) 18.30 Fréttir NFS 19.10 Seinfeld (The Mom and Pop Store) 19.35 Seinfeld (The Soup) 20.00 The War at Home (e) (Gimme A Break) Fjölskyldan á erfitt með að aðlagast nýjum aðstæðum eftir að Vicky fékk nýju vinnuna. 20.30 The Newlyweds (e) 21.00 Rock School 1 (e) 21.30 Rescue Me (e) 22.20 Kylie Interview, The (e) 23.10 Falcon Beach (e) 00.00 Smallville (e) 00.45 Wildfire (e) 10.10 Lifið og tilveran 11.00 ísland í dag - brot af besta efni liðinnar viku 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Pressan 14.10 island í dag - brot af besta efni liðinnar viku 15.00 Lifið og tilveran 16.10 Pressan 17.45 Hádegið E 18.00 Veðurfréttir og iþróttir 18:30 Kvöldfréttir 19.10 Örlagadagurinn (14:14) 19.40 Hádegisviðtalið e. 09.35 Hápunktar í PGA 10.25 Spænski boltinn 06/07 Barcelona og Osasuna 12.05 Spænski boltinn 06/07 Atl. Madrid og Valencia. 13.45 Landsbankadeildin Bein Útsending frá leik í Breiðabliks og ÍA. 16.15 Meistaradeild Evrópu 16.50 Spænski boltinn 06/07 Bein útsending frá leik Le- vante og Real Madrid. 18.50 Landsbankamörkin 2006 19.25 Kraftasport 19.55 Landsbankadeildin (Breiðablik - (A) 21.45 Landsbankamörkin 2006 22.20 Spænski boltinn 06/07 Levante og Real Madrid 00.05 NFL - deildin (NY Giants - Indianapolis 06.00 Indiana Jones and the Temple of Doom 08.00 Cleopatra (e) 12.00 Marine Life 14.00 Baywatch: Hawaiian Wedding 16.00 Cleopatra (e) 20.00 Indiana Jones and the T emple of Doom (e) 22.00 The Final Cut 00.00 Texas Rangers 02.00 In Hell (The Savage) 04.00 The Final Cut Sjónvarpið 15.30 Fótboltakvöld E 15.45 Helgarsportið E 16.10 Ensku mörkin (3:32) 17.05 Leiðarljós Guiding Light 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.30 Vistaskipti Foreign Ex change (15:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós Kastljós Sjónvarpsins á sunnudagskvöldum er í um- sjón Evu Maríu Jónsdóttur. 20.25 Sjónvarpið 40 ára Stund in okkar (7:21) 888 Þáttaröð í tilefni 40 ára afmælis Sjónvarpsins 30. september næstkomandi. 20.35 Svona var það That 70’s Show (10:22) 21.00 Hið nýja Al-Kaeda The New Al-Qaeda (2:3) Nýr breskur heimilda- myndaflokkur. [ kjölfar hryðjuverkanna í Bandaríkj- unum 11.september2001. 22.00 Tiufréttir 22.20 Glæpahneigð Criminal Minds (9:22) 23.00 Ensku mörkin (3:32) e. 23.55 Kastljós E 06.58 island i bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Ifínu formi 2005 09.35 Oprah (95:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Kidnapped (1:3) 2004. 12.00 Hádegísfréttir 12.25 Neighbours 12:50 ifinuformi 2005) 13.05 Home Improvement (6:28) 13.30 Johnny English 2003. 14.55 ftalíuævintýri Jamie Oliv ers (2:6) 15.20 Hot Properties (1:13) 16.00 Barnaefni 17.40 Bold and the Beautiful. 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, iþróttir og veður. 19.00 island í dag 19.40 The Simpsons (2:22) 20.05 Extreme Makeover: Home Edition (8:25) 20.50 Related (11:18) 21.35 Huff (12:13) B. 22.25 Quigley Down Under B. 00.20 The Inside (2:13) B. 01.05 NCIS (9:24)2005. B. 01.50 Inspector Linley Mysteri es (1:8) 02.35 Wish You Were Dead B. 04.00 Hitcher 2: Tve Been Wa 05.30 Fréttir og island i dag 06.40 Myndbönd frá Popp TíVí Skjár einn 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 15.55 Geimtíví(e). 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr.Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Melrose Place 19.45 Trailer Park Boys (e) 20.10 Surface 21.00 TheContender 22.00 Law & Order. 22.50 Jay Leno 23.35 C.S.I: New York (e) 00.25 BeverlyHills 90210 (e) 01.10 Melrose Place (e) 01.55 Óstöðvandi tónlist Skjár sport 14.00 Sheffield Utd. - Black burn (e) 16.00 Portsmouth - Wigan (e) 18.00 Þrumuskot 18.50 Reading - Man. City 21.00 Að ieikslokum 22.00 Chelsea - Charlton (e) 00.00 Að leikslokum (e) 01.00 Dagskrárlok □ Sirkus 18.30 Fréttir NFS 19.00 island i dag 19.30 Seinfeld (The Secretary) 20.00 Entertainment Tonight 20.30 8th and Ocean 21.00 The Newlyweds 21.30 So You Think You Can Dance 2 22.20 Insider 22.45 24 (1:24) (e) Bönnuð börnum. 23.30 24 (2:24) (e) Bönnuð börnum. 00.15 Seinfeld 00.40 Entertainment Tonight (e) 07.00 fsland i bitið 09.00 Fréttavaktin. 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið 17.00 5fréttir 18.00 iþróttir og veður 19.00 island i dag 19.40 Peningarnir okkar 21.10 60 Minutes 22.30 Peningarnir okkar 23.10 Kvöldfréttir 06.10 Peningarnir okkar 12.35 Spænski boltinn 06/07 14.15 Landsbankadeildin 16.00 NFL - ameríska ruðnings deildin 18.00 iþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Kraftasport 19.05 Landsbankamörkin 2006 19.45 Landsbankadeildin 22.00 Ensku mörkin 2006- 2007) 22.30 KF Nord 23.45 Saga fótboltans 00.40 Landsbankadeildin 06.00 Double Bill 08.00 Emil í Kattholti 10.00 Trail of the Pink Panther 12.00 Radio (Útvarp) 14.00 Double Bill (Tvöfaldur i roðinu) 16.00 Emil í Kattholti 18.00 Trail of the Pink Panther 20.00 Radio 22.00 We Were Soldiers.B 00.15 21 Grams. B. 02.15 House of 1000 Corps es.B. 04.00 We Were Soldiers “Ekki eingöngu les ég hraöar. Ég les meö ...margfalt meiri skilning.” Inger, 24 ára Sjúkraiiði og nemi. “...held ég sé á góðri leið meö að ná inntökuprófinu í læknadeild í vor. Takk fyrir mig” Bergþóra Þorgeirsdóttir, 18 ára næstum því stúdent. “...Núna er mér fyrst að takast að sjá fram á að klára lesefni vikunnar sem ég taldi áður ómögulegt.” Elva Dögg, 20 ára Hjúkrunarnemi. “...Þetta námskeið var vonum framar og ætti að vera skylda fyrir alla! Námskeiðið eykur lestrarhæfni á öllum sviðum...” Haraldur Haraldsson, 18 ára nemi. Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgö, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta. HRAÐLESTRARSKÓLJNN NÝTT! 6 vikna dagnámskeið hefst 3. október NÝTT! 6 vikna námskeið hefst 4. október. Skráning hafin á www.h.is og í síma 586-9400 VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.