blaðið - 12.09.2006, Qupperneq 10
blaöiö
IBM kynnir fyrstu
einkatölvuna til sögunnar.
Hún var með 4,7MHz
örgjörva og 16K ( minni.
Fyrsta færanlega tölva IBM
kemur á markað, hún var
aðeins 14 kg.
1985
1986
1987
1988
1989
1990
1991
1993
1994
1995
1996
1997
1998
HUN A AFMÆLI
LÍBANON t
i in. 75 ára dtmæ
' ' S 25.000 krona
Tilboösverð:
239.90° kr
lenoiro
www.lenovo.is
<Q>
NÝHERJI
UTAN ÚR HEIMI
Nýherji fagnar því að í ár eru
25 ár síðan IBM hóf
tölvubyltinguna með því að
setja fyrstu einkatölvuna á
markaðinn.
Kíktu í verslun Nýherja og
skoðaðu afmælistilboðin.
ári. Demókratar segja að Bandaríkja-
menn séu óöruggari en áður og með
innrásinni í írak hafi stjórnin beint
sjónum sínum í rangar áttir í hryðju-
verkastríðinu. Aðrir beina gagnrýni
sinni að meðferð fanga í hryðjuverka-
stríðinu og hvernig aukið öryggiseftir-
lit stjórnvalda hefur bitnað á persónu-
frelsi einstaklinga.
Nýtt myndband frá al-Kaeda
Al-Kaeda, hryðjuverkanet Osama
bin Ladens, bar ábyrgð á hryðjuverk-
árásunum á New York og Washing-
ton. f gær sýndi Al-Jazeera-sjónvarps-
stöðin myndbandsupptöku sem sýnir
Ayman al-Zawahri, hægri hönd bin La-
dens, hóta frekari hryðjuverkaárásum.
f upptökunni boðar al-Zawahri árásir
á ríkin við Persaflóa og á ísrael. Hann
segir ennfremur í upptökunni að örlög
bandarískra hermanna í Afganistan
og írak séu ráðin og sakar Egypta ,
Jórdana og Sádi-Araba um að hafa
stutt ísraela í stríðinu við vígamenn
Hizballah í Líbanon. Á sunnudag birt-
ist önnur myndbandsupptaka sem
sýnir bin Laden og samverkamenn
hans leggja á ráðin um hryðjuverka-
árásina n. septembér.
10 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2006
á dauða þeirra 1100 Líbana sem féllu
í átökum Israela og Hizballah nýverið.
Blair varði afstöðu stjórnar sinnar og
sagði hana taka mið af framtíðar-
lausn á þeim vandamálum sem herja
á Mið-Austurlönd.
Þess var minnst víðsvegar um heim
í gær að fimm ár eru liðin frá hryðju-
verkaárásunum á New York og Wash-
ington. Úm þrjú þúsund manns fórust
er hryðjuverkamenn flugu þremur
flugvélum á Tvíburaturnana í New
York og skrifstofu varnarmálaráðu-
neytisins, Pentagon, rétt fyrir utan
Washington.
Minningarathafnir voru haldnar
víðsvegar um Bandaríkin og fólk safn-
aðist saman þar sem turnarnir stóðu
á Manhattan og við Pentagon. Fólk
þagði á sömu stundu ogþegar vélarnar
lentu á skotmörkum sinum fyrir fimm
árum, ogþegar turnarnir tveirhrundu.
George Bush forseti heimsótti meðal
annars slökkviliðsmenn sem tóku þátt
í björgunaraðgerðum við turnana tvo í
gærmorgun og staðinn þar sem fjórða
vélin brotlenti. Forsetinn var einnig
við minningarathöfn við Pentagon..
Um kvöldið ávarpaði hann svo þjóð
sínaíbeinnisjónvarpssútsendingu en
það er einungis í fimmta skipti sem
hann gerir það. Fyrsta ávarp hans var
ii. september 2001.
Vaxandi gagnrýni á tímamótum
Tímamótin í gær hafa kallað fram
Frelsisganga Fólk safnaðist saman
i miðborg Washington igærog gekk
um götur höfuðborgarinnar til þess
að minnast þeirra sem féllu 11. sept-
ember 2001.
töluverða umræðu um hvort banda-
rísk stjórnvöld hafí gengið götuna til
góðs við framkvæmd utanríkisstefnu
sinnar f kjölfar árásanna. Undanfarið
hafa helstu þungavigtarmenn innan
ríkisstjórnar Bush lagt á það mikla
| áherslu að tekist hafi að tryggja öryggi
: landsmanna og benda máli sínu til
stuðnings á að engin hryðjuverkaárás
hefur verið gerð í Bandaríkjunum í
E fimm ár. Þrátt fyrir það hefur gagn-
: rýni á utanríkisstefnu stjórnvalda í
Washington sjaldan verið háværari
j undanfarin ár og vinsældir forsetans
c hafa verið í sögulegu lágmarki á þessu
Blair illa tekið
Þúsundir manna mótmæltu komu
Tony Blairs, forsætisráðherra Bret-
lands, tll Beirúts í Líbanon í gær. Mót-
mælendur sökuðu hann um að bera
vegna stefnu stjórnar sinnar ábyrgð
1981
1984
1999
IBM hefurselt
100 milljón tölvur
út um allan heim.
2004
2006
Einkatölvuhluti IBM og
tölvuframleiðandinn Lenovo
renna saman f eitt fyrirtæki
undir nafninu Lenovo.
25 árum sfðar víkkar
Lenovo út vörulínuna. Auk
Lenovo ThinkPad kemur
Lenovo 3000 fartölvulínan
á markað sem setur nýja
staðla í gæðum og verðum.
IBM kynnir fyrstu
fartölvuna sem
vegur minna en 2kg.
Sorgardagur á Manhattan
Syrgjendur söfnuðust saman
við staðinn þar sem Tviburaturn
arnir stóðu áður.
•
tíESBtm
■^ mr: z 1
Forsetahjonin minnast ógnardags
George og Laura Bush lögðu á sunnu-
dag biómsveig á minningarreit mitt i
grunni hinna föllnu turna.
Fimm ár frá hryðjuverkaárásunum 11. september:
Bandaríkjamenn
minnast dags óttans
■ Minningarathafnir við rústir turnanna ■ Al-Kaeda hótar árásum
Fyrsta TTnnkRid fartölvan
fré IBM kemur á markaðinn.
Þetta er fyrsta fartölvan á
markaðnum með litaskjá
og pinnamús.
Nýherji stofnaður með
samruna IBM á Islandi og
Skrifstofuvéla og verður
umboðsaðili IBM.
NÝHERJI