blaðið

Ulloq

blaðið - 11.10.2006, Qupperneq 42

blaðið - 11.10.2006, Qupperneq 42
MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2006 Sandra á dreglinum Sandra mætti eldhress á frumsýningu myndarinnar Infamous, sem hún leik- ur í. Frumsýningin var á mánudaginn í New York. Verða hjón Nú er það víst ákveðið að hjónaleysin Kate Moss og Pete Doherty ætla að gifta sig á Ibiza. Sögusagnir um brúðkaup að írskum sið gengu fjöll- unum hærra fyrir stuttu en nú er það víst ákveðið að brúðkaup mun fara fram á Ibiza í janúar... en ýmislegt getur gerst enn... Stelpubretta- félagið eflir áhuga stelpna á brettaíþróttum: ermeð sterka tiskuvitund og hér er hún sæt í einum blúndumíni. r 1 mim í haust eru allar heitar dömur í mínikjólum. Litlir stuttir kjólar í anda sjöunda áratugarins hafa verið að skjóta upp kollinum við og við síðan í vor en nú hefur orðið sprenging í fjölgun á stjörnum sprangandi um í míni- kjólum. Kjólarnir eru í ýmsum litum, einlitir eða með fallegum mynstum og úr ýmsum efnum eins og ull og satíni. En allir eru þeir stuttir og því styttri því betra, þó ekki dónó, allt innan velsæmismarka enda um sígilt og sjarmerandi útlit að ræða. Sokkaþuxur við kjólana eru að sjálfsögðu leyfilegar en þó er líka fallegt að skarta fótleggj- unum einum saman ef veður og leggir leyfa. Svo nú er bara að fjárfesta í míni eða taka upp skærin og endurlífga gamla kjóla. Stelpubrettafélagið er óformlegur fé- lagsskapur ungra kvenna sem eiga það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á brettaíþróttum af ýmsu tagi. Linda Björk Sumarliðadóttir, for- maður félagsins, segir að það hafi verið stofnað til að efla þátt kvenna í þessum greinum. „Við vildum bæði fá stelpur meira inn í sportið og einnig fá viðbrögð frá þeim um hvað þær vildu gera. Ef stelpur vilja gera eitthvað eða koma einhverju á Framfæri þá hafa þær stað til þess,“ segir Linda Björk. Brimbrettaferð til Portúgais Stelpurnar hafa áhuga á ýmsum jaðaríþróttum svo sem kajakróðri, ísklifri og mótókrossi en að sögn Lindu leggja þær þó mesta áherslu á brettagreinarnar. „Við höldum svo- kölluð sessjón þar sem við hittumst og skeitum og einnig höfum við haldið hjólabrettanámskeið," segir Linda og bætir við að verið sé að skipuleggja næsta sessjón sem fram fari síðar í þessum mánuði eða i byrj- un þess næsta. Þá hefur félagið stað- ið fyrir ýmsum öðrum viðburðum og í sumar tóku til dæmis nokkrar stelpur sig til og héldu saman í brim- brettaferð til Portúgals. Sjálf hefur Linda komið nokkuð víða við í jaðaríþróttum en hún stundar hjólabretti, brimbretti og snjóbretti auk þess sem hún hefur verið á krossara og er nýbyrjuð að stunda klifur. „Maður hefur mismikinn tíma fyr- ir þetta. Núna hefur til dæmis ekki verið það mikill snjór að ég hef ver- ið mest í sörfinu. Mað- ur vonast alltaf til að það komi aðeins meiri snjór á þetta sker,“ seg- ir Linda en bætir við að það sé gott að geta skipt á milli greina þar eftir veðri og árstíðum. getur ennbá gefiö góðar hugmyndir um klæðaburð þó hún sé ekki lengur Carrie, hér er hún í flottum skóm við sinn míni og sýnir okkur hinum fram á hvað mínikjóllinn er einmitt frábær við fallega hæla. Seinheppin brettastelpa Linda BjörkSumarliðadóttir, for- maöur Stelpubrettafélagsins, seg- ist vera sérlega óheppin en hún hefur tvívegis handleggsbrotnaö og einu sinni brotiö viöbeinið á hjóiabretti. BlaM/Frikkl fallegum 70's míni, svolítið púff sem er einnig í tísku í haust. Þrátt fyrir að hafa fengið á sig gagnrýni fyrir að vera heldur mjó þá er ekkert hægt að gagnrýna tísku Sérlega óheppin Linda segir að ekki fylgi meiri hætta hjólabrett- um en öðrum iþrótta- greinum en það fari þó eftir því hvað maður taki mikla áhættu. Sjálf hefur Linda ekki farið varhluta af meiðslum og óhöppum á hjólabrettum en hún seg- ir að hún sé reyndar mjög sérstakt tilfelli. og hér er hún í rauðum tígra- mynsturskjól og sameinar þannig heitustu strauma haustsins, mini og tígramynstur. Nánari upplýsingar um Stelpu- brettafélagið má nálgast á www.bigjump.is og www.myspce. com/stelpubrettafelag. „Ég hef handleggsbrotnað tvisv- ar á hjólabretti og brotið viðbeinið einu sinni á löngu hjólabretti (long- board). Ég er reyndar alveg sérlega óheppin og hef verið það alla mína ævi. Ég þekki fullt af strákum og stelpum sem hafa verið lengi á hjóla- bretti og það hefur aldei neitt komið fyrir þau,” segir Linda Björk að lok- um. einar.jonsson@bladid.net tjLAAUKAHLUTfR tÚRVAU Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusid.ls menntun alla þriðjudaga

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.