blaðið - 14.10.2006, Blaðsíða 33
blaðiö
LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2006 33
Heilbrigður írís Rún Gunnarsdótt-
ir ásamt Angantý Mána: „Ég vissi
að gelið myndi hjálpa honum en ég
bjóst kannski ekki við að við mynd-
um útskrífast fjórum vikum seinna
með heilbrígt barn. “
lÍBntsw^MBBn
HUSGAGNAVERSLUN
REYKJAVÍKURVEGI 66 HAFNARFIRÐI SÍMI 565 4100
Alvarlegt ástand
í Reykjavík var Irisi sagt að
ástandið væri mjög alvarlegt og
líkur væru á að hann myndi ekki
lifa þetta af.
„Ef það kæmu göt í vélindað, sem
voru miklar líkur á því það var svo
þunnt, þá þyrfti að fjárlægja vé-
lindað. Okkur var því sagt að það
væri lítið annað að gera en bíða og
vona. Læknarnir sögðu að það sem
væri hættulegast væri bólgurnar,
sýkingin og örin á vélindanu. Þegar
vélindað myndi gróa þá myndu
og eyrnabólgu frá því hann fæddist
og þekkti því alltaf gelið."
Útskrifuð með heilbrigt barn
íris segir að læknarnir hafi ekki
samþykkt að hún myndi gefa Angan-
týr gelið en hún mátti bera það á and-
litið á honum. íris stalst til að gefa
honum gelið og segist aldrei hafa ef-
ast um að hún væri að gera rétt enda
hafði hún séð hvað gelið hefði gert
fyrir fólk með bruna. „Ég hugsaði
með mér að í versta falli myndi ge-
lið ekki virka en ég var sannfærð um
að ástandið yrði ekki verra. Ég bjóst
hins vegar ekki við að við myndum
útskrifast fjórum vikum seinna með
heilbrigt barn. Hann var svæfður á
föstudagskvöldi og vakinn á mánu-
degi sem læknarnir bjuggust aldrei
við en þá var öll bólga úr hálsinum
horfinn. Ég bar gelið oftar á andlitið
á honum og eftir tvo sólarhringa
voru öll brunasár horfin úr andlit-
inu á honum. Læknarnir sáu mun-
inn þar en vildu ekki taka ábyrgð á
að gefa honum gelið.“
Heilbrigt vélinda
íris segist ekki hafa verið viss
hve mikið af gelinu myndi skila sér
ofan í háls en hún vonaðist til að það
myndi leka ofan í vélinda. „Hann
fór í skuggamyndatöku um það bil
tveimur mánuðum eftir slysið og
þá var skráð að vélindað væri alheil-
brigt, engin ör eða þrenging fundust."
í ris segist ekki vera viss hve mikið af
batanum sé gelinu að þakka. „Á Ak-
ureyri tekur meltingarsérfræðingur
að nafni Nick á móti honum, hann
skolaði hann og vann rosalega gott
verk. Ég held að þetta hafi því allt
haldist í hendur. Ég held að Nick
hafi verið með hann í tvo tíma því
það mátti bara fara einu sinni ofan
í vélindað og hann gerði þetta full-
komlega. Þá var meiri virkni fýrir ge-
lið því allt var hreint og gelið komst
betur að.“
svanhvit@bladid.net
Vart hugað líf eftir bruna
Þegar sonur írisar Rúnar
Gunnarsdóttur brann
illa eftir að drekka efni
til að þrífa mjólkurtank
tók Iris þá ákvörðun að
hunsa fyrirmæli lækn-
anna og gefa Angantý Mána Aloe
Vera-gel til inntöku. Hún sér ekki
eftir því í dag þar sem sonur hennar
er alheilbrigður þrátt fyrir að lækn-
arnir hefðu vart hugað honum líf á
tímabili.
„Angantýr var í fjósinu með pabba
sínum og afa og drakk efni til að
þrífa mjólkurtank. Þetta var basi
með pH-gildi 14 sem er mjög sterkt
en hann drakk mjög lítið af efninu.
Samt sem áður brann hann illa, í
framan, niður allt vélindað og að
maganum. Á Fjórðungssjúkrahús-
inu á Akureyri er hann svæfður til
að skoða vélindað og þá sást að hann
var mjög illa brunninn. Honum var
því haldið sofandi í öndunarvél og
við fórum til Reykjavíkur í sjúkrabíl
um nóttina.“
koma ör og vélindað myndi þrengj-
ast verulega. Ef vélindað væri heilt
þá væri ólíklegt að hann gæti
borðað allan mat því vélindað væri
svo þröngt. Special Aloe Vera-gel
er bólgueyðandi, sýkladrepandi og
kemur í veg fyrir öramyndun. Ang-
antýr hafði alltaf fengið gelið við
hósta, hálsbólgu, sýkingu í augum
2083
Teg
2106
eg
eg 2Uo4
Mikið úrval af húsgögnum úr eik og hnotu
Teg 2101
A Kringlukasti; kauptu
tvær seríur og fáðu ódýrari
á HÁLFVIRÐI!!!!