blaðið - 14.10.2006, Blaðsíða 8

blaðið - 14.10.2006, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2006 blaöiö UTAN ÚR HEIMI FRAKKLAND Banvænir röntgengeislar á sjúkrahúsi Einn maður lést og þrettán veiktust alvarlega eftir að hafa orðið fyrir ófhóflegu magni af röntgengeislum á sjúkrahúsi í austurhluta landsins. Ástæða geislunarinnar er sú að starfsmenn sjúkrahússins kunnu ekki almennilega á nýtt röntgentæki sem tekið var til notkunar fyrir tveimur árum. ■ i-ii.nna^ Varar við þurrki John Howard, forsætisráðherra Ástralíu, hefur lýst yfir áhyggjum af þeim þurrkum sem ganga yfir landið og sagt að hann kunni að verða til þess að verulega dragi úr hagvexti. Þurrkurinn hefur meðal annars valdið uþp- skerubrestur á hveitiökrum. NOREGUR Yunus fær friðarverðlaun Nóbels Muhammed Yunus og bankinn sem hann stofnaði, Grameen, eru handhafar friðarverðlauna Nóbels í ár. Yunus stofnaði bankann til að lána fátæku fólki, sem hefur ekkert veð, litlar upphæðir svo að það geti stofnað eigin fyrirtæki. Bankinn hefur lánað 6,5 milljónum einstaklinga. Nýju OLYMPUS vélarnar ORMSSON mju740 og mju750 eru mættar! OLYMPUS myu740 7.1 milljón pixlar 5 x aðdráttarlinsa (36-180mm) Ljósop f/3,3-5,0 2.5" LCD skjár 215,000 pixlar í skjá ISO 80-1600 23 tökustillingar Allt að 3,5 rammar á sekúndu Macro niður á allt að 2 sentimetra Videoupptaka 640x480, með hljóði (QuickTime) BrightCapture tækni gefur frábæra myndgæði í lítilli birtu Hleðslutæki og Lithium-ion rafhlaða fylgir Veðurvarin 3 ára ábyrgð Kr. 33.900,- OLYMPUS mju750 7.1 milljón pixlar 5 x aðdráttarlinsa (36-180mm) Ljósop f/3,3-5,0 Dual hristivöm 2.5" LCD skjár 215,000 pixlar í skjá ISO 80-1600 23 tökustillingar Allt að 3,5 rammar á sekúndu Macro niður á allt að 2 sentimetra Videoupptaka 640x480, með hljóði (QuickTime) BrightCapture tækni gefur frábæra myndgæði í litilli birtu Hleðslutæki og Lithium-ion rafhlaða fylgir Veðurvarin 3 ára ábyrgð Kr. 36.900,- OLYMPUS I SlÐUMÚLA 9 1 SMÁRALIND | AKUREYRI j KEFLAVlK i 5 1 SlMI 530 2800 1 SlMI 530 2900 1 SÍMI 461 5000 ! SlMI 421 1535 I í Farþegaflug innanlands: 400 milljónir fara í flugið ar 1 Flugið mikijvægt Flestar leiðir niðurgreid Áætlunarflug til Vest- mannaeyja Reiknað er með að þetta kosti ríkið fimmtíu milljónir króna. Stjórnvöld greiða um 400 milljónir króna með ríkisstyrktu innanlandsflugi eftir að gengið var frá tveimur samningum um áætlunarflug. Annar samningurinn er við Flug- félag íslands um flug til Vestmanna- eyja, en Landsflug hætti áætlunar- flugi á leiðinni í lok síðasta mánaðar. Sá samningur gildir til tíu mánaða. Gert ráð fyrir að farnar verði tvær ferðir á dag alla daga nema laugar- daga, þegar boðið verður upp á eina ferð. Kostnaður ríkisins við samn- inginn er um 58 milljónir króna. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir þetta vera mjög jákvæðar fréttir fyrir alla þá sem þurfa og velja að ferðast til Vestmannaeyja. „Þetta er mjög mikilvægt fyrir ferðaþjónustu og þjónustustigið almennt í Vest- mannaeyjum. Mjög hefur dregið úr flugfarþegum á þessari leið á undanförnum misserum. Árið 2001 voru farþegar um fjörutíu þús- und, en í ár stefnir í að þeir verði sautján þúsund. Þjónustustigið minnkaði, sætaframboð var óstöð- ugt og áætlun stóðst mjög illa. Allt hafði þetta áhrif á að Eyjamenn Eyjamenn horfa nú fram á veru- lega bjartari tíð Elliði Vignisson Bæjarstjóri í Vestmannaeyjum gátu ekki nýtt sér flugsamgöngur eins mikið og áður var.“ Samgönguyfirvöld gerðu einnig samning við Flugfélagið Erni um áætlunarflug frá Reykjavík til Hafnar, Gjögurs, Bíldudals og Sauð- árkróks. Sá samningur gildir frá næstu áramótum í þrjú ár og er kostnaður ríkisins við hann um 350 milljónir króna. Sturla Böðvarsson samgönguráð- herra segir það vera ánægjulega nið- urstöðu að ná samningum við þessa aðila. „Flugið skiptir miklu máli fyrir þessar byggðir. Flugið virðist vera þeim mikill lykill, með mis- munandi hætti þó. Landleiðin að Gjögri og Bíldudal er til að mynda oft lokuð að vetri til.“ Samanlagður kostnaður ríkisins við samningana nemur rúmlega 400 milljónum króna. Sturla segir þetta vera háar fjárhæðir, en á það beri að líta að þetta sé geysilega mikilvæg tenging fyrir staðina. „Þetta styrkir atvinnulífið og kemur væntanlega til baka til ríkissjóðs með auknum skatttekjum. Það er okkar mat að hagkvæmara sé að styrkja flugið með þessum hætti og auka þar með hreyfanleikann í samfélaginu.“ Flugið skiptir miklu máti fyrir þessar byggðír Sturla Böðvarsson Samgönguráðherra LISTMUNAUPPBOÐ veröur haldið sunnudagskvöldiö 15. október, kl. 19 á Hótel Sögu, Súlnasal Bobin verða upp um 125 verk, þar á meðal fjöldi verka gömlu meistaranna. Veriö velkomin a& sko&a verkin í Galleríi Fold, Rau&arárstíg 1 4, föstudag kl. 10-18, laugardag kl. 11-17 og sunnudag kl. 12-17 Hægt að nálgast uppboðsskrána á nefinu: www.myndlist.is. Rau&arárstíg 14, simi 5510400 • www.myndlist.is »-*:/• - rf-g, J,, m '»Ji YíC á.Mbí Aum ■ Nína Tryggvadóttir Gunnlaugur Blöndal Þorvaldur Skúlason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.