blaðið - 14.10.2006, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2006
blaðið
Minningarkort
Minningar- og styrktarsjóðs
hjartaskjúklinga
HjartaHeill
sími 552 5744
Gíró- og kreditkortþjónusta
FRÁBÆRIR HEILSUSKÓR
Brígítte Ravel
hæsti gæðaflokkur
stærðir 36-41
BARNASKÓR -mikið úrval
stærðir 18-26
stærðir 18-34
www.xena.is
ycna
IImI
SPÖNGINNI S: 587 0740
MJÓDDINNI S: 557 1291
GLÆSIBÆ S: 553 7060
BORGARNESI S: 437 1240
tíska
tiska@bladid.net
Hálsfestarnar ofan í skúffu
Nú er komið að því að setja stóru hálsfestarnar ofan i
skúffu en þar eiga þær heima í vetur og það eina sem
um hálsinn á heima í vetur eru klútar og slæður sem
bundnar eru í fallega slaufu.
NJÓTTU ÞESS
NlNA BJÖRK OG SELMA, UMSJÓN MEÐTiSKUSÝNINGUM
TISKAN A
TAKTU ÞESSA
HELGI FRÁ FYRIR ÞIG!
i/WW.I
: 53470
WWW.ISLANDSMOT.IS
101INFO@ISLANDSMOT.IS
■rekVU JA/ I A
M ÍSLANDSMÓT
CRANGE PALMS
Anna Rún Frímannsdóttir förðunarfræðingur spáir
hörkukeppni í Islandsmótinu í förðun og nagla-
ásetningu sem fram fer á sýningunni Konan helgina
20.-22. október. BicMMki
Islandsmót í förðun
og naglaásetningu
Anna Rún Frí-
mannsdóttir
förðunarfræð-
ingur verður
umsjón
armaður íslands-
móts í förðun og
naglaásetningu
sem haldið verð-
ur á sýningunni
Konunni í
Laugardalshöll
helgina 20.-22. okt-
óber. Bæði nemar
og meistarar geta tekið þátt í nagla-
keppninni og förðunarkeppninni
og eru veitt sérstök verðlaun fyrir
hvorn flokk. Förðunarkeppnin fer
fram á laugardeginum og er tví-
skipt að sögn Önnu.
„ Annars vegar er keppt í tískuförð-
un sem er í raun bara sú förðun sem
í gangi er hverju sinni og hins vegar
er keppt í tímabilaförðun. Þá geta
keppendur valið sér eitthvert ákveð-
ið tímabil sem þeir miða förðunina
og klæðnað við,“ segir Anna.
Skrautlegar fantasíuneglur
Naglakeppnin sem fram fer á
sunnudeginum er einnig tvískipt.
„Annars vegar er keppt í nagla-
ásetningu (french manicure) og
hins vegar í fantasíunöglum. Það er
frjálst þema í fantasíunni þannig að
það verður mjög gaman að sjá hvað
kemur út úr því,“ segir Anna sem
gangi,
spáir hörku-
keppni bæði
hjá nemum og
meisturum.
„Við vonumst nátt-
úrlega eftir rosal-
ega góðri keppni og
skemmtilegri. Þetta
verður líka mjög gam-
an fyrir áhorfendur
því að þeim gefst
tækifæri til að fylgjast
á meðan keppnirnar eru í
segir Anna.
Kreijandi keppni
Að sögn Önnu hefur ekki verið
haldin keppni á borð við þessa síð-
an 2004 þannig að hún var orðin
tímabær. „Það er rosalega krefjandi
að taka þátt í svona keppni. Þú þarft
að leggja mikið á þig og það hefur
alltaf sýnt sig í fyrri keppnum að
bæði nemar og meistarar hafa lagt
mikið á sig og útkoman hefur verið
alveg frábær,“ segir Anna og bætir
við að vegleg verðlaun séu í boði
fyrir fyrstu þrjú sætin bæði í flokki
nema og meistara. „Það er líka gott
fyrir mann sjálfan að hafa tekið
þátt í svona keppni og auðveldar
manni að koma sér á framfæri,“ seg-
ir Anna að lokum.
Áhugasamir geta enn skráð sig til
keppni.
einar.jonsson@bladid.net
Dr.Hauschka
Náttúrulegar snyrtivörur
Rósakrem
fyrir þurra og viðkvæma húð
Rovc
Day Cítairj Of.lUutchJja
■eSJ.
Bose
DayCrtsn"
Lífrænt ræktuð Rósablóm og rósabcr
hjálpa til viö aö varðveita rakann í
húöinni. Það gerir húöina silkim júka og
vcitir henni sérstaka vernd.
Rósakremið inniheldur einungis hrein
náttúruleg efni og lífrænt ræktaöar
lœkningajurtir. Þaö er án allra kemiskra
rotvarnarefna og ilmcfna. Imurinn
er úr hreinum ilmkjarnaolíum. Þetta á
einnig viö um allar aðrar vörur frá
Dr.Hauschka.
dreifing:
Útsölustaðlr: Yggdraslll Skólavðrflustíg 16, Frælð
FJarðarkaup, Lffslns Llnd Krlnglunnl, Lyf ja,
Maflur I.lfandi, Lyf og Heilsa Kringlunni og
Hcll.iuhornlfl Akureyri.
Gucci
85 ára
Vörumerkið Gucci fagnaði 85 ára
afmæli sínu á dögunum en á sama
tíma var nýjasta hönnunin kynnt á
tískusýningu í Mílanó. Til að fagna
afmælinu hefur verið gefin út bók-
in Gucci by Gucci sem
segir sögu þessa ítalska
leðurfyrirtækis. I dag
rekur Frida Giannini
fyrirtækið en það
var Tom Ford sem
lyfti merkinu í nýjar
hæðir í lok tuttug-
ustu aldarinnar með
aukinni áherslu á
glamúr, kynþokka og
vald. Jackie Kennedy On-
assis, Audrey Hepburn og
Díana prinsessa eru bara
brotabrot af þeim stjörnum
sem kjósa að klæðast fötum p
í hönnun Gucci. 55