blaðið - 19.10.2006, Blaðsíða 6

blaðið - 19.10.2006, Blaðsíða 6
6 I KONAN FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2006 blaAÍÖ Verðum á sýningunni KONAN í Laugardalshöllinni 20.-22. okt. 20% kynningarafsláttur á \fojolet og AXÍOMfatnaði ítölskgæði Ásnum - Hraunbæ 119, Sfmi 567 7776 á heíisu- 00 £iA,Lj rtÍ£túdíó Fyrir útlitið og heilsuna: Sty rki r,Sti n n i r, M óta r, Af eitra r ýningarafsláttur Bjóðum 20% afsl. Af öllum nningar og snyrtimeðferðum u tvær vikurnar eftir sýningu. Tllboðið fæst gegn afhendfngu auglýsingar. prufutímar í Eurowave og sogæðanudd www.fyrirogeftir.is jSmjðjuvegM - Kópavocjj - 564 4858 Komdu og kynntu þár jóga Yoga shala verður á bás B20 og með fyrirlestur á sunnudeginum kl 16.30 15 % afsláttur af öllum kortum í stöðinni á sýningunni. Frír prufutími Ashtanga vinyasa yoga byrjenda og framhaldsnámskeið Hatha jóga - mjúkir og rólegir Vinyasa kraft jóga - jóga flæði Pilates íiiEpSSffiS mmm engjateigur 5 yoga shala www.yogashala.is . skráning í síma 553 0203 og yoga@yogashala.is Antíkbleikir kjólar algengari Brúðarkjólatískan 2007 Sigurdís Ólafsdóttir kjólameistari og Friðrik Ólafsson hafa undanfarin þrjú ár rekið brúðarkjólaleiguna og verslunina Tvö hjörtu þar sem hægt er að leigja og kaupa allan fatnað og fylgihluti fyrir brúðkaupið. Sigur- dís segir að flestar brúðir kjósi að leigja kjólana en þó er líka hægt að kaupa þá. „Ég held að flestar konur kjósi að leigja kjólinn vegna verðsins. Auk þess finnst fólki gott að hafa þá þjón- ustu sem fylgir með sem er töluverð. Brúðir panta tíma í brúðarkjóla- mátun og taka oft með sér vinkonur, mömmur og tengdamömmur. Við erum hérna í afmörkuðu umhverfi og það er oft mjög gaman hjá okkur segir Sigurdís og bætir við að nær allar brúðir skilji brúðgumann eftir heima þegar kjóllinn er mátaður. Kjóll fyrir hverja konu Auk þess að leigja og selja brúðarkjóla eru Tvö hörtu með glæsilega samkvæmiskjóla til sölu. „Hér er líka allt fyrir brúðar- meyjar, sveina og mikið úrval af karlmannsfötum og þar á meðal satínvesti sem tengja brúðgum- ann við kjólinn.“ Sigurdís segir að allir kjólarnir séu mjög fal- legir en það sé einhvern veg- inn þannig að ákveðinn kjóll henti hverri konu. „Brúðurin finnur fljótt að nákvæmlega þessi kjóll sé hennar kjóll. Þjónusta okkur felst líka í því að láta kjólinn passa viðkomandi stúlku og aðstoða hana við að velja slör, skraut í hárið, skart- gripi, skó og undir- föt. Það er , voða gott að geta staðið Ríkjandi Demantshvítur litur er ríkjandi íbrúðarkjólum en antíkbleikur er að veröa algengari. -ntm/im Góð þjónusta Sigurdís Ólafsdóttir: „Þjónusta okkur felst lika iþvíað láta kjólinn passa viðkomandi stúlku og aðstoða hana við að velja slör, skraut í hárið, skartgripi, skó og undirföt." fyrir framan spegil- inn og raðað öllum pakkanum saman. í flestum tilfellum þarf einungis að breyta sídd á kjólunum og þeir eru þá styttir. Það ger- ist sjaldnar að við þurfum að lengja þá því þeir eru yf- irleitt mjög síðir,“ segir hún. Kjóllinn valinn nokkrum mánuðumáður Samkvæmt Sigurdísi er helsta brúðkaupstímabilið um sumarið. „Brúðkaupunum fer að fjölga í apríl og helsta tímabilið stendur fram í miðjan október. Brúðirnar velja hins vegar kjólana nokkrum mánuðum áður. Við fáum nýjar sendingar í desember eða janúar og þá er strax byrjað að velja kjóla fyrir sumarið. Sumir dagar á sumrin eru stærri en aðrir og Jónsmessan er til dæmis mjög vinsæl," segir Sigurdís og tekur fram að brúðarkjólarnir fylgi tísku- sveiflum líkt og önnur föt. „Það er samt aldrei svo að brúðarkjólatískan gjörbreytist á milli ára. Mér finnst sem tískan fyrir árið 2007 sé mikið til uppdregin pils, blómaþema og axlirnar eru áfram berar. Það eru komnar fleiri efnis- gerðir og efnið er léttara. A-línan er hins vegar ríkjandi í kjólum, þröngt yfir brjóst og mitti og pilsið aðeins út. Demants- hvítt er ríkjandi litur en hann er kannski skreyttur með vínrauðu. Svo fæ ég til dæmis antíkbleikan kjól sem er ofboðslega fallegur en það er litur sem er að verða algengari." te í daqsins önn Te er miklu meira en einungis svartur drykkur með koffíni því í dag er hægt að velja um alls kyns te. Það má til dæmis velja um svart URTASMIÐJAN ~ SÓLA NÁTTÚRULECAR SNYRTIVÖRUR MEÐ ÍSLENSKUM HEILSUJURTUM RÓSAKREM/DRAUMAKREM: UNNIÐ ÚR NÆRANDI RÓSABERJUM OC RÓSABLÖÐUM, EINSTAKT ENDURNÆRANDI OC MÝKJANDI NÆTURKREM. FÓTAÁBURÐUR: UNNIN ÚR VALLHUMLI OC MYNTU. RÓANDI OC SLAKANDI Á ÞREYTUVERKI OC PIRRINC í FÓTUM, MÝKIR HARÐA HÚÐ SLÖKUNAROLÍA, NUDD/BAÐOLÍA: MEÐ MÝKJANDI MORÓUNFRÚAROLÍU. HIMNESK BLÓMAANÚAN VEITIR RÓ OC VELLÍÐAN EFTIR ERILSAMAN DAO. VÖÐVA/CIGTA ROLÍA: UNNIN ÚR BLÓDBERCI 06 EINI. FYRIR HARÐA 06 SPENNTA VÖÐVA, AUMA LIÐI 06 SINAR, MÝKIR, LIÐKAR, SLAKAR 06 DRE6UR ÚR VERKJUM. VERID VELKOMIN í SÝNIN6ARBÁS C3 í LAU6ARDALSHÖLL - mörg spennandi sýninoartilboð te, grænt te og jurtate. Svart te, grænt te og hvítt te er allt af sama terunnanum sem heitir á latínu „Camellia Sinensis“. Mismunurinn felst í hvaða hluti runnans er notaður og hvernig teið er unnið. Bestu og dýrmætustu laufin fara í hvíta teið sem er talið hollast og inniheldur langmest af andoxunarefnum eða þrisvar sinnum meira en græna teið. Svart te inniheldur koffín, en einnig grænt te og hvítt te. Minnst er þó af koffíni í hvíta teinu. Jurtateið er hins vegar ævinlega koffínlaust, en tegundir þess eru ótelj- andi margar og hver af sinni ættinni. Itelínunni frá Clip- per er boðið upp á mikið úrval af tei, bæði hreinu úr einni jurt og einnig blandað te í mörgum mis- munandi bragðtegundum með ávöxtum, berjum og kryddum. Te er líka vatn, þannig að þegar við drekkum bragðgott og hollt te erum við líka að drekka vatn. Ekki eru allir jafnduglegir að drekka vatn og er því er upplagt að setja bragðgott te út í það. Organic Naturally swea, Irulty and aromatic. A lull bodied Infuslon witti no artifictel flavours. caffeino froo. Mikið úrval / telínunni frá Clip- per er boðið upp á mikið úrval af tei, bæði hreinu úr einni jurt og einnig blandað te í mismunandi bragðtegundum.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.