blaðið - 19.10.2006, Blaðsíða 7

blaðið - 19.10.2006, Blaðsíða 7
SALKA - Lífið í mörgum myndum Rauöhettur eru konur sem vilja njóta breytinganna í lífi sínu til fulls. Viltu vera með? Eina skilyrðið er að vera orðin fimmtug! Rauðhettuklúbburinn er glæný bók sem segir frá litríkum félagsskap glaðværra kvenna um allan heim. Rauöhettur mynda net kvenna sem vilja kynnast og eru til (að bregða á leik eftir að hafa staðið undir kröfum og ábyrgð í áraraðir. í dag eru Rauöhettur í Bandaríkjunum og Kanada að nálgast hálfa milljón og deildir eru byrjaðar að skjóta rótum í Evrópu, Ástralíu og á Nýja-Sjálandi — og auðvitað íslandi. Viljirðu vita meira um þessa bráðskemmtilegu bók og starfsemi Rauöhettudeildanna, skaltu finna rauða hattinn á www.salkaforlag.is Súsanna Svavarsdóttir þýddi Tcygjum okkur í bctri lidan og hraustlcgra útlit Teygjur - allra meisia bóf íslendingar vita greinilega aö teygjur geta gert kraftaverk því þessi bók hefur farið um eins og eldur í sinu. Teygjur eru ekki eingöngu góðar eftir ræktina heldur geta þær líka endurmótað líkamann, breytt líkamsstööunni, losað um vöðvabólgu og minnkað sársauka. Hér er lýst í máli og myndum áhrifaríkum teygjuæfingum sem hægt er að gera hvar sem er; heima, á vinnustað eftir langar setur og í ræktinni. VSð eigum í gömSu handverki í Rósaleppaprjón í nýju Ijósi mætast gamli og nýi tíminn og útkoman er frumleg fatahönnun eins og hún gerist best. Rósaleppar voru notaðir í skinnskó áður fyrr. Héléne Magnússon, listakona og hönnuður, notar gömlu mynstrin, kennir aðferðina við þetta séríslenska prjón og gefur uppskriftir af glæsilegum nútímaflíkum. Ármúla 20 - 108 Reykjavlk - Sími: 552 1122 - Fax: 552 8122 - salka@salkaforlag.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.