blaðið - 31.10.2006, Síða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2006
blaðið
HVAÐ MANSTU?
1. Hver sigraði í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi sem haldið var um helgina?
2. Nýtt tímarit hefur litið dagsins Ijós á Islandi og það heitir Isafold og er ritstýrt af feðgum. Hvað heita þeir?
3. Hver skráði Tryggva sögu Ófeigssonar?
4. Hvaða hljómsveit sendi frá sér plötuna Umma Gumma?
5. Hvaða lið tryggði sér sigur í bandarísku hafnaboltadeildinni á dögunum með því að leggja Detroit Tigers
að velli?
*
Lfl
GENGI GJALDMIÐLA
SVör:
KAUP
B Bandarikjadalur 68,19
—jg Sterlingspund 129,52
SS Dönskkróna 11,634
æ Norskkróna 10,425
SS! Sænskkróna 9,416
BS Evra 86,74
SALA
68,51
130,14
11,702
10,456
9,472
86,98
Argentínsk stjórnvöld:
Kæra klerkastjórn
Argentínsk stjórnvöld hafa lagt
fram formlega ákæru gegn klerka-
stjórninni í Teheran og skæruliða-
samtökunum Hizballah vegna
hryðjuverkaárásirnar á samkomu-
hús gyðinga í Buenos Aires árið
1994.
Argentínskir saksóknarar krefj-
ast þess meðal annars að Hashemi
Rafsanjani, þáverandi forseti í rans,
verði handtekinn og framseldur en
stjórnvöld í Teheran er sökuð um
að hafa fyrirskipað vígamönnum
Hizballah að gera árásina. Áttatíu
og fimm manns létust í tilræðinu
Hágæða LCD veggsjónvörp
og þrjú hundruð manns særðust.
Árásin er ein mannskæðasta að-
gerð gegn gyðingum frá tímum
seinni heimsstyrjaldarinnar.
Niðurstöður úr prófkjöri Sjálfstæðisflokksins:
l/VMMIMr. A D\/CDD
20" 32" 37" 42"
Kr. 46.990,00 Kr. 89.990,00 Kr. 144.990,00 Kr.249.990,00
Öll verð mlðast við staðgreiðslu - Veggsfestingar innifaldar I verði - 2ja ára ábyrgð
Hafið samband í síma 561 9200
SMÁAUGLÝSINGAR
Endurnýjun en
ekki kynslóðaskipti
■ Ekki hægt aö strika Björn út ■ Árangur Guðfinnu merkilegur
Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur
ingibjorg@bladid.net
„Þetta er ákveðin endurnýjun á
flokknum sem tengist ekki endilega
kynslóðaskiptum,” segir Gunnar
Helgi Kristinsson, prófessor í
stjórnmálafræði við Háskóla ís-
lands, um niðurstöðu prófkjörs
Sjálfstæðisflokksins.
Gunnar bendir á að flokkurinn
hafi fengið nýja forystu bæði í borg-
arstjórn og ríkisstjórn.
„Menn eru að færa sig eitthvað
meira inn að miðju en áður var og
það er greinilegur vilji til að endur-
nýja andlit. Það er skynsamlegt hjá
flokki sem er búinn að vera í stjórn
frá 1991.”
Um stöðu Björns Bjarnasonar
dómsmálaráðherra, sem lenti í
þriðja sæti í prófkjörinu, segir
Gunnar að hún sé augljóslega veik-
ari en áður. Um þriðjungur þeirra
Vlljltll
endurnýjunar
Gunnar Helgi Krist-
insson, prófessor í
stjórnmálafræði
sem þátt tóku í prófkjörinu vildi
ekki að Björn tæki sæti á lista í al-
þingiskosningunum í vor. „Hann
tapaði náttúrlega. Hann mun aug-
ljóslega ekki leiða lista í Reykjavík
sem þýðir væntanlega að hann
hefur veikara tilkall til ráðherra-
stóls en ella. Björn náði heldur ekki
fram í borginni. En það er samt
ekki útilokað að hann fái ráðherra-
dóm ef Sjálfstæðisflokkurinn á
þátt í myndun ríkisstjórnar. Björn
hefur mikla reynslu og hann hefur
staðið sig vel í sumum ráðherra-
embættum. Það er ekki hægt að
strika hann út.”
Sigurður Kári Kristjánsson og
Birgir Ármannsson lentu báðir tals-
vert neðar en þeir stefndu að. „Síð-
ast komust þeir inn á lista með öfl-
ugu átaki ungliðahreyfingarinnar
að ég held,” segir Gunnar. „Það er
ekkert álíka á ferðinni núna sem
skilar jafngóðum árangri. Vond út-
koma þýðir væntanlega að fólk er
ekki ánægt með störf þeirra.”
Góður árangur Guðfinnu Bjarna-
dóttur, rektors Háskóla Reykjavíkur,
hefur vakið talsverða athygli. Að
mati prófessorsins er þaé merki-
legt í ljósi þess að hún er nýgengin
í flokkinn. „Ég veit ekki fyrir hvað
hún stendur út af fyrir sig. Ég geri
ráð fyrir að nokkur atriði vinni með
henni. Hún er í fyrsta lagi þekkt og
með glæsilega framkomu. 1 öðru
lagi er fyrir hendi ákveðinn vilji til
að fá eitthvað ferskt inn í flokkinn
og í þriðja lagi býst ég við að ein
skýringanna sé sú að hún er kona.”
Smurþjónusta
Rafgeymar v
Dekkjaþjónusta
www.hasso.is
Mundu cftir oð finnu besla verðið óður en þú knupir dekk!
Car-rental / Bílaleiga
, , , III i f •! WrvwaPjl , | , , , r. ,, , |,
Vetrardekk - Heilsarsdekk - nagladekk - loftboludekk
Betri verð!
Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110