blaðið - 31.10.2006, Síða 38
46 ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2006
blaðiö
dagskrá
Hvaö er hann gamall?
Með hvaöa liði lék Eiður áður en hann fór út í atvinnumennsku?
Með hvaða liði hóf hann atvinnumennsku?
Hvaða ár meiddist hann illa og var frá knattspyrnu i eitt og hálft ár?
Gegn hverjum leikur Barcelona í Meistaradeildinni i dag?
uos|3t|3 g
9661 'fr
uaA0MPU|3ASd ’C
IBA Z
82 l
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
hvað segja Ofgakennt iafnrétti
STJÖRNURNAR?
OHrútur
(21.man-19. april)
Þú þarft aS taka til f þínum ranni og hætta að sópa
öllu timabundið undir teppi. Það er ekki eins erfitt og
það hljómar að fara í allsherjartiltekt á eigin lifi.
©Naut
(20. apríl-20.maQ
Það er ákveðið tómarúm í lífi þínu sem þú ættir
að reyna að fylla. Það væri ekki úr vegi fyrir þig að
finna ný áhugamál eða kannski nýjan vin. Það fyllir
ekkert tóm að hanga á barnum kvöldin löng.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Þú átt einkennilegt samband við móður þina sem
kannski er tími til kominn að bæta. Hún er ekki
eins slæm kona og þú heldur og nú er timi til kom-
inn að fyrirgefa henni gamlar syndir. Kiktu í heim-
sókn í kvöld og helltu upp á kaffi.
©Krabbi
(22. júní-22. júlQ
Það er erfitt að horfast i augu við það en þú hefur
bætt ansi miklu á þig siðustu vikur. Þú þarft að fara
i eilítið aðhald, hætta þessu eilífa sælgætisnarti og
taka þig saman i andlitinu.
®Ljón
(23. júlí-22. ágúst)
Þú þarft að komast út úr bænum enda er Reykjavík
grá og guggin þessa dagana. Settu nagladekkin
undir, pakkaðu lopasokkum og öðru tilhlýðilegu i
bakpoka og brunaðu út i óvissuna.
0
% Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þú þarft að gæta þín á illu umtali og öfundaraug-
um. Þér gengur ákaflega vel í öllu því sem þú
tekur þér fyrir hendur og fólk sér ofsjónum yfir
velgengni þinni. Berðu höfuðið hátt og láttu ekki
niða þig niður.
©Vog
(23. september-23.október)
Þú þarft að slaka á og ættir að kikja i jóga eða eitt-
hvað þess háttar. Jafnvel bara hjúfra þig uppi í sófa
með ameríska biómynd og kakóbolla.
©Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú vanrækir þá sem standa þér næst og nú er tími
til kominn að breyta þvi. I kvöld skaltu hringja i alla
þá sem þér þykir vænt um og spyrja frétta.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú ert algjör álfur og ættir að fara að taka þig sam-
an íandlitinu ípeningamálum. Hættu aðeyða löng-
um stundum á barnum enda er það bara bjánaleg
iðja sem engu skilar nema höfuðverk og brostnu
hjarta. Snúðu þérað uppbyggilegri iöju fyrirjólin.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þaö er spurning hvort þú ættir ekki aö reyna aö
fara að komast til útlanda. Reyndu að horfa eftir
góðum tilboöum, grafðu upp vegabréfiö þitt og
farðu í rómantíska haustferð í góðum félagsskap.
©Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú átt skilið að kaupa þér fallega og dýra flík. Röltu
um bæinn og horfðu eftir einhverju sem gleður aug-
að. Taktu svo upp VISA-kortið og borgaöu með bros
á vör. Þú munt alveg geta borgað reikninginn enda
margtívændum.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Haltu þér fast i raunveruleikann og hættu þessum
endalausu dagdraumum. Lifið er indælt eins og það
er og þú ættir ekki að þurfa að stara endalaust út f
loftið (leit að einhverju sem aldrei kemur.
Matreiðsluþættir byrjuðu ekki að höfða til mín
fyrr en ég sá raunveruleikaþættina Hell’s Kitchen.
Þar veður brjálæðingurinn Gordon Ramsay uppi
og brýtur niður lærlinga sína með fúkyrðum sem
gætu móðgað hörðustu sjóara á meðan þeir reyna
að galdra fram dýrindisrétti á veitingastað í Los
Angeles. Já, þetta hljómar næstum því
of vel.
Gordon lætur sér ekki
nægja að niðurlægja lær-
lingana sína. Hann hikar
ekki við að niðurlægja þjón
ana á veitingastaðnum og
jafnvel gestina sína. Eftir-
minnilegast hlýtur að vera
Sjónvarpið
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Magga ogfurðudýrið
(8:26)
(Maggie and the Ferocious
Beast)
18.25 Andlit jarðar (15:16) e.
18.30 Kappflugið i himingeimn
um (8:26)
(Oban Star-Racers)
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.15 Veronica Mars (9:22)
(Veronica Mars II)
Bandarísk spennuþáttaröð
um unga konu sem tekurtil
við að fletta ofan af glæpa-
mönnum eftir að besta
vinkona hennar er myrt og
pabbi hennar missirvinn-
una. Meðal leikenda eru
Kristen Bell, Percy Daggs,
Teddy Dunn,Jason Do-
hring, Ryan Hansen, Franc-
is Capra, Tessa Thompson
og Enrico Colantoni.
21.00 Svona var það (16:22)
(That 70’s Show)
Bandarísk gamanþáttaröð
um ungt fólk á áttunda
áratugnum. Með aðalhlut-
verk fara Ashton Kutcher,
Mila Kunis, Topher Grace,
Danny Masterson og Laura
Prepon.
21.25 NÆRMYND
Þáttaröð um norræna kvik-
myndaleikstjóra. (þessum
þætti er fjallað um Svíann
Josef Fares sem nýlega
hlaut Kvikmyndaverðlaun
Norðurlandaráðs.
22.00 Tíufréttir
22.20 Lögmál Murphys (4:6)
(Murphy’s Law, Ser. 3)
23.15 Órninn (1:8)
(0rnen)
Danskur spennumynda-
flokkur um hálfíslenskan
rannsóknarlögreglumann í
Kaupmannahöfn, Hallgrím
Örn Hallgrímsson, og bar-
áttu hans vlð sklpulagða
glæpastarfsemi. e.
00.15 Kastljós
00.55 Dagskrárlok
þegar hann sagði viðskiptavini að
færa brjóstin af borðinu sínu vegna
þess að hann gat ekki unnið með
þau þarna. Hún tók því alls ekki vel
og það endaði með látum. Þvílíkt
sjónvarpsefni!
Gordon Ramsay er einhver öfga-
kenndasti jafnréttissinni sem ég
hef séð í sjónvarpi. Hann niður-
lægir alla jafnt, hvort sem það
eru karlar eða konur, stórir
eða litlir, feitir eða mjóir.
Ég verð að viðurkenna að
mér fannst frekar skrítið
að sjá Ramsay kalla konurn-
Atli Fannar Bjarkason
...hefur gaman af
Gordon Ramsay
Fjölmiðlar
atliíSðbladid.net
ar í þættinum heimskar beljur, en eftir töluverða
ígrundun komst ég að því að það væri ekkert skrítn-
ara en þegar hann kallar karlana feita fávita. Hvort
fólkið eigi svívirðingarnar skilið læt ég liggja á
milli hluta. Það valdi að sækja um í þættinum og
vissi örugglega hvað beið þess.
06.58
09.00
09.20
09.35
10.20
12.00
12.40
13.05
13.50
15:25
16.10
16.35
16.55
17.15
17.40
18.05
18.30
19.00
19.40
20.05
20.50
21.35
22.20
23.10
23.55
00.45
02.15
03.40
05.10
05.35
06.45
island i bitið
Bold and the Beautiful
f fínu formi 2005
Martha
(Antonio Sabato Jnr.)
Island i bitið (e)
Hádegísf réttír
Neighbours
My Sweet Fat Valentina
Silfur Egils
Meistarinn (17:22) (e)
Shin Chan
Mr. Bean
He Man
Nornafélagið
Bold and the Beautiful
Neighbours
(Nágrannar)
Fréttir, íþróttir og veður.
ísland i dag
The Simpsons (2:21) (e)
(Simpson-fjölskyldan)
Amazing Race
(Kapphlaupið mikla)
NCIS (17:24)
(Glæpadeild sjóhersins)
(17:24)
Prison Break
(Flóttinn) (3:22)
Shield (9:11)
(Sérsveitin)
Numbers (2:24)
(Tölur)
Deadwood (9:12)
(Amateur Night)
Old School
(Gamli skólinn)
Aðalhlutverk: Luke Wilson,
Will Ferrell, Vince Vaughn.
Leikstjóri: Todd Phillips.
2003. Bönnuð börnum.
Jane Doe
Hörkuspennandi sjónvarps-
mynd. Jane Doe starfar við
skrifstofustörf hjá sóma-
kæru fyrirtæki. Aðalhlut-
verk: Teri Hatcher, Trevor
Blumas, Christina Cox, Rob
Lowe. Leiksfjóri: Kevin
Elders. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
Identity
(Einkenni)
The Simpsons (2:21) (e)
Fréttir og fsland í dag
Tónlistarmyndbönd
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Innlit / útlit (e)
15.35 Surface(e)
16.20 Beverly Hills 90210
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
19.00 Melrose Place
19.45 Out of Practice (e)
20.10 Queer Eye for the
Straight Guy
21.00 INNLIT / ÚTLIT
Hönnunar- og lífsstílsþátt-
ur þar sem Þórunn, Nadia
og Arnar Gauti koma víða
við og skoða hús, híbýli og
flotta hönnun. Áhorfendur
fá tækifæri til að taka
þátt í fjörinu því Þórunn
mun m.a. heimsækja fólk
sem vill breyta og bæta
á heimilinu. Nadia sýnir
áhorfendum hvernig þeir
geta gert hlutina sjálfir og
benda á einfaldar lausnir á
meðan Arnar Gauti sér um
allt sem viðkemur hönnun,
jafnt nýrri sem eldri. Þetta
er áttunda árið sem þáttur-
inn er á dagskrá og hann
batnar með hverju ári.
22.00 Conviction
Bandarísk sakamálasería
um unga og reynslulausa
saksóknara í New York.
Desmond og Steele lenda
í vandræðum með mál þar
sem ungiingur lést eftir að
hafa tekið þátt I hættuleg-
um leik. Peluso reynir aðfá
löggumorðingja dæmdan
og Finn og Potter eru send
á leiklistarnámskeið í von
um að það bæti frammi-
stöðu þeirra í réttarsalnum.
22.50 Jay Leno
Spjallþáttur á léttum
nótum.
23.35 Survivor: Cook Islands
(e) Bandarísk raunveruleik
asería.
00.30 The Dead Zone (e)
01.15 Beverly Hills 90210 (e)
02.00 Melrose Place (e)
02.45 Óstöðvandi tónlist
BARNABÍLSTÓLAR
HJÁ OKKUR FÁIÐ ÞIÐ MIKIÐ ÚRVAL AF BARNABÍLSTÓLUM
Skeifunni 8 - s. 568 2200 - Smáralind - s. 534 2200
www.babysam.is
Sirkus
18.00 Insider(e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 fsland í dag
19.30 Seinfeld
20.00 EntertainmentTonight
20.30 The Hills
21.00 RESCUEME
22.00 24 (17:24)
22.45 24 (18:24)
23.30 My Name is Earl (e)
Earl er smáglæpamaður
sem dettur óvænt I lukku-
pottinn og vinnur fyrsta
vinninginn í lottóinu. Nokkr-
um sekúndum eftir að hafa
unnið vinninginn verður
hann fyrir bíl og týnir
miðanum. Þarsem hann
liggur á spítala og jafnar
sig sannfærist hann um að
hann hafi týnt miðanum
vegna alls þess slæma
sem hann hefur gert af sér
um ævina.
23.55 Insider
I heimi fræga fólksins eru
góð sambönd allt sem skipt-
ir máli. Og þar er enginn
með betri sambönd en The
Insider.
00.20 The War at Home (e)
(Snow Job)
00.45 Seinfeld (e)
01.10 Entertainment Tonight(e)
01.35 Tónlistarmyndbönd
Skjár sport
07.00 Að leikslokum (e)
14.00 Newcastle - Charlton (e)
16.00 Sheff. Utd. - Chelsea (e)
18.00 Þrumuskot(e)
19.00 Að leikslokum (e)
Snorri Már Skúlason fer
með stækkunargler á leiki
helgarinnar með spark-
fræðingunum Willum Þór
Þórssyni og Guðmundi
Torfasyni.
20.00 Bolton - Man. Utd. (e)
22.00 AC Milan - Inter (e)
00.00 Dagskrárlok
16.50 Meistaradeiid Evrópu
- fréttaþáttur
17.15 Meistaradeild Evrópu
(Spartak Moskva - Inter
Milan)
Bein útsending frá leik
19.20 Meistaradeildin með
Guðna Bergs - Upphitun
(Meistaradeildin - upp-
. hitun)
19.35 MEISTARADEILD EVRÓPU
(Barcelona - Chelsea)
Bein útsending frá síðari
leik Barcelona og Chelsea í
riðlakeppni Meistaradeildar
Evrópu.
21.40 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
(Meistaramörk)
22.20 Meistaradeild Evrópu
(Liverpool - Bordeaux)
Leikurinn er sýndur beint á
Sýn Extra kl 19:35.
00.10 Meistaradeild Evrópu
(Bayern Múnchen - Sport-
ing) Leikurinn er sýndur
beint á Sýn Extra 2 kl
19:35.
02.00 Meistaradeildin með
Guðna Bergs
06.00 Tom Thumb & Thum
bellna
08.00 What a Girl Wants
10.00 Anger Management
12.00 Bridget Jones: The
Edge of Reason
14.00 TomThumb&
Thumbelina
16.00 What a Girl Wants
(Mætt á svæðið)
18.00 Anger Management
(Reiðistjórnun)
20.00 Bridget Jones: The
Edge of Reason
(Bridget Jones 2: Mörk
skynseminnar)
22.00 People I Know
00.00 Elsker dig for evigt
(Open Hearts)
02.00 Twelve Mile Road
04.00 People I Know
Kl. 21.25 Nærmynd Sjónvarpið
Stuttmyndir Josef Fares
Nærmynd er
þáttaröð um
norræna kvik-
myndaleikstjóra.
í þessum þætti
er fjallað um
Josef Fares
sem nýlega
hlaut Kvik-
myndaverðlaun
Norðurlanda-
ráðs. Josef var
aðeins 15 ára
þegar hann
byrjaði að gera
stuttmyndir. Ásamt vinum sínum gerði hann nálægt 50
stuttmyndum og vann til fjölda verðlauna á kvikmyndahá-
tíðum áhugamanna og ungmenna. Árið 1998 fékk hann
inngöngu í leikstjórnardeild Dramatiska Institutet aðeins 21
árs og var yngstur nemenda þar frá upphafi. Gamanmyndin
Jalla! Jalla! frá 2000 var fyrsta myndin hans í fullri lengd
en hún var tekin upp á einum mánuði og skartar nánustu
ættingjum hans í stórum jafnt sem smáum hlutverkum. Fyrir
skemmstu hlaut Fares síðan Kvikmyndaverðlaun Norður-
landaráðs fyrir myndina Zozo.
21.00 Rescue Me Sirkus
Eldsvoðar
og vandamál
Þriðja þáttaröðin um slökkviliðsmanninn
Tommy Gavin og félaga hans á slökkvi-
stöð 62 í New York-borg þar sem alltaf er
eitthvað í gangi. Ef það eru ekki vandamál í
vinnunni þá er það einkalífið sem angrar þá.
Ekki hjálpar það til að mennirnir eru enn að
takast á við afleiðingar 11. september sem
hafði mikil áhrif á hópinn, en þar féllu margir
félagar þeirra í valinn. Grínarinn Denis Leary
framleiðir og fer með aðalhlutverkið i þess-
ari frábæru þáttaröð.