blaðið - 09.11.2006, Síða 8
8 FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2006
blaöiö
UTAN ÚR HEIMI
MEXÍKÓ
Farbann á forseta
Neðri deild mexíkóska þingsins hefur samþykkt að
þanna Vicente Fox að fara í opinþerar heimsóknir
til Víetnams og Ástralíu sem hann ætlaði í síðar í
mánuðnum. Ástæðan fyrir farbanninu er ótryggt
ástand í Oaxaca-ríki í suðurhluta Mexíkó.
Höfnuðu banni við fóstureyðingum
Kjósendur í Suður-Dakóta höfnuðu fyrirhugaðri
löggjöf um nánast algjört bann við fóstureyð-
ingum í ríkinu. Kosið var um málið samhliða þing-
kosningum á þriðjudag. Ríkisþingið samþykkti
fóstureyðingabannið í mars.
líliiiHilil
Saddam tekinn af lífi fyrir árslok
Nouri Maliki, forsætisráðherra (raks, býst við að dauðadómi yfir
Saddam Hussein, fyrrum forseta, verði fullnægt fyrir áramót. Dóm-
urinn yfir honum var kveðinn upp á dögunum. Nú er réttað yfir
Hussein vegna þjóðarmorða á Kúrdum í írak en ekki er enn vitað
hvort þeim réttarhöldun Ijúki áður en Hussein verður tekinn af lífi.
ekki missa af okkar landsfræga og margrómaða jólahlaðborði.
Síðast komust færri að en vildu.
Fimmtudagskv. 30. nóv., 7. des., og 14 dés.,
skemmta óperu-ídívurnar Davíð og Stefán. Þeir hafa slegið
gegn með glæsilegum söng og líflegri framkomu.
Þeirsyngja ítalska gleðitónlist, íslenska slagara, Elvis,
Abba og allt þar á milli. Stórgóð skemmtun fyrir alla Ib y
aldurshópa. Tilvalið fyrir starfsmannahópa, ^
vinahópa, klúbba, félagasamtök . K
og alla hópa sem vilja hafa gaman
og láta dekra við sig í mat og drykk.
%Já
1 \aus
4 giæsilegir salir • altt að 350 manns
mumu
kollurinn
ýmsir litir
Leitaðu frekari upplýsinga
ontúra
Húsgögn
Sliílllisliúlillll I I ll’l'IIJlllillllll
www.skidaskali.is - skidaskaiifé'skidaskali.is
GENEHAL TIRE ©.
Lyngás 11 //210 Garðabær// Sími 564 3456
Nancy Pelosi Pelosi leggur
mikla áherslu á þverpólitíska
sátt. Hún verður forseti full-
trúadeildarinnar.
\
Þingkosningarnar í Bandaríkjiinum:
Demókratar endur-
heimtu meirihluta
■ írak felldi repúblikana ■ Þverpólitísk sátt Pelosi
Eftir Örn Arnarson
orn@bladid.net
ÞUNGAVIGTARKONUR TIL ÁHRIFA
Þingkosningarnar á þriðjudag voru
um margt sögulegar. Demókrata-
flokkurinn endurheimti meirihluta
sinn í fulltrúadeildinni og fer langt
með að fella meirihluta repúblikana
í öldungadeild. Demókratar bættu
við sig fjórum af þeim sex sætum
sem þeir þurftu en enn er ekki út-
séð með niðurstöðu öldungadeild-
arkosninganna í Virgíníu og Mont-
ana. Hugsanlega munu atkvæði
verða talin þar á ný og því verður
bið á því að endanlega skýrist hvor
flokkurinn nái meirihluta
öldungadeildinni.
Yfirburðir repú-
blikana á enda
Tíðindi kosninganna
felast í því að demó-
kratar hafa bundið enda á
yfirburðastöðu repúblikana.
Allt frá árinu 1994 hafa þeir haft
tögl og hagldir í stjórnmálalífinu.
Það ár unnu þeir frækilegan sigur
í þingkosningum og hafa haldið
meirihluta sínum í fulltrúadeild-
inni og öldungadeildinni allar götur
síðan. Árið 2000 féll svo forsetaemb-
ættið í þeirra skaut. Þrátt fyrir þessi
tíðindi er með öllu óljóst hvort sigur
demókrata muni hafa í för með sér
djúpstæðar breytingar í stjórnmála-
lífi landsins. Hinsvegar blasir við að
með sigri sínum og meirihluta í full-
trúadeildinni geta þeir gert líf Bush
ansi leitt.
Mislit hjörð
Þegar repúblikanar komust til
valda í þinginu á tíunda áratug ný-
liðinnar aldar var það á grundvelli
stefnuskrár sem nefndist „samning-
urinn við Bandaríkin”. Þrátt fyrir að
sú stefnuskrá hafi aldrei verið fram-
kvæmd til fullnustu hefur margt í
henni skilað sér í lagasetningu og
Þær Hillary Clinton og Nancy Pelosi munu verða fyrirferðarmiklar í banda-
rískum stjórnmálum næsty árin. Yfirburðasigurfyrrverandi forsetafrúarinn-
ar í öldungadeildarkosningum í New York-ríki eykur líkurnar á því að hún
bjóði sig fram í forsetakosningunum árið 2008.
Allar líkur eru á því að Pelosi verði forseti fulltrúadeildar þingsins og
brjóti þar með blað en kona hefur ekki áður skipað embættið.
starfinu fram til næstu kosninga
árið 2008 fyrir utan eitt hitamál:
Ástandið í írak.
Sigur demókrata byggist á
óánægju með stefnu forsetans í
málefnum Iraks. Hinsvegar lagði
flokkurinn ekki fram neina lausn á
ástandinu þar. Ef til vill skiptir það
ekki sköpum þar sem þingið hefur
lítið umþau mál að segja. Hinsvegar
geta demókratar beitt því dagskrár-
og rannsóknarvaldi sem fylgir því
að vera í meirihluta í fulltrúadeild-
inni til þess að knýja fram stefnu-
breytingu rikisstjórnarinnar. Þar
sem Bandaríkjamenn standa nán-
ast eingöngu frammi fyrir vondum
kostum varðandi málefni íraks er
ólíklegt að meiriháttar stefnubreyt-
ing sé í vændum í bráð.
Þingrannsóknir á ástandinu í
írak eru líklegri og gætu komið rík-
isstjórninni illa. Verðandi forseti
fulltrúadeildarinnar, Nancy Pelosi,
hefur reyndar lagt mikla áherslu á
að þverpólitísk sátt náist um stefnu-
breytingar í trak og störf þingsins
eigi ekki að snúast um að koma
höggi á pólitíska andstæðinga.
andi hennar hefur haft mót-
andi áhrif á stefnumál repú-
blikana allar götur frá því að
hún var lögð fram.
Sigur demókrata í kosningunum
nú byggir ekki á heildstæðri stefnu.
Þeir unnu kosningarnar í íhalds-
sömum ríkjum meðal annars með
því að bjóða fram býsna íhaldssama
demókrata og treystu á að almenn
andúð kjósenda á stefnu ríkisstjórn-
arinnar í veigamiklum málum
myndi skila sér í kjörkassana. Þing-
menn demókrata eru mislit hjörð í
pólitískum skilningi og ósennilegt
er að sigur þeirra marki sveiflu til
vinstri.
Geta þvingað Bush
Með því að vera með meirihluta í
fulltrúadeildinni geta þeir lagt fram
lagafrumvörp sem forsetinn getur
hinsvegar neitað að staðfesta. Þetta
þýðir að þingmeirihluti demókrata
þarf að vinna með George Bush til
þess að ná fram samstöðu um laga-
setningu - annars lamast stjórn-
kerfið. Lognbeltisástand mun því
að öllum líkindum ríkja í löggjafa-