blaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 8

blaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2006 blaftið Glæsileiki NOREGUR 'iWt I------- m * fÍSsPlf UTAN ÚR HEIMI Ópið varanlega skemmt Listfræðingar segja að Ópið eftir Edvard Munch hafi orðið fyrir varanlegum rakaskemmdum í meðförum þjófa sem stálu verkinu um mitt ár 2004. Verkið fannst aftur í ágúst. Safnstjóri Munch-safnsins í Ósló vonast til að geta sett verkið til sýninga fyrir næstu jól. Monica Lewinsky útskrifuð Monica Lewinsky, fyrrverandi lærlingur í Hvíta húsinu í Bandaríkjunum, útskrifaðist á dögunum frá London School of Economics. Hin 32 ára Le- winsky útskrifaðist með sálfræðigráðu og fjallaði lokaritgerð hennar um hlutleysi kviðdómara. GEORG JENSEN Dómarar: Fá launin Áfrýi stjórnvöld ekki úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur um launamál dómara eða standi niðurstaða hans óbreytt þarf að gera upp við dómara tíma- bilið frá því að úrskurðurinn um kjaradóm var felldur úr gildi 1. febrúar þar til ný lög um kjararáð tóku gildi í. júlí, að því er Baldur Guðlaugsson, ráðuneyt- isstjóri í fjármálaráðuneytinu, greinir frá. Hann segir ekkert kalla á frekari lagabreytingar. Tangaihöfða 1 Eftir Hildi Eddu Einarsdóttur hilduredda@bladid.net Töluvert eignatjón hefur orðið í miklu vatnsveðri á Norðurlandi síð- astliðna tvo daga en ekki er hægt að leggja mat á hversu miklum fjár- hæðum það nemur að svo stöddu samkvæmt upplýsingum frá lög- reglunni á Akureyri og trygginga- félögum. I gærmorgun flaut bíll út af Eyjafjarðarbraut fyrir neðan Kjarnaskóg og lenti utan vegar og sökk þar, en ökumann sakaði ekki. Allt innanlandsflug lagðist niður um miðjan dag á miðvikudag og enn var ófært til ísafjarðar og Vest- mannaeyja seint í gær. Miklir vatnavextir urðu í Hvítá, Stóru- og Litlu-Laxá og Ölfusá, sem flæddi yfir bakka sína, síðastliðna tvo daga. Fyrir vikið hefur mikill erill verið hjá björgunarsveitar- mönnum og lögreglu á Suðurlandi og töluvert eignatjón hefur orðið í flóðunum. Að sögn varðstjóra lög- reglunnar á Selfossi hafa íbúar á svæðinu ekki séð aðra eins vatna- vexti frá árinu 1848. Búist er við áframhaldandi hvass- viðri næstu daga og má því reikna með frekari röskunum á innan- landsflugi. Þó ætti að lægja víða á landinu á Þorláksmessukvöld. Á að- fangadag er búist við sunnanátt og rigningu víða um landið, og óvenju hlýju veðri miðað við árstíma. Mikið vatn flæddi um flug- hlaðið á flugvellinum á Akureyri. Einhverjar skemmdir urðu á bygg- ingum á svæðinu en ekki varð flóð á flugbrautinni. Flug raskaðist vegna hvassviðris. ittl m Rok í Reykjavik Veður versnaði og björgunar-sveitir voru kallaðar út. Vatnavextir Soley Jónsdóttir og Andri Vigfússon fylgjast með vatnavöxtum.. bim/fmí Vatnsviðri og rok á landinu síðastliðna daga: Slapp ómeiddur þegar bíll sökk ■ Mikið eignatjón á Norður- og Suðurlandi ■ Raskanir á innanlandsflugi Panasonic PLASMA PV60EH Kr. 14.900, iólatiiboð kr. 259.900,- Panasonic PV60EH Plasma 42' lólatilboð kr. 159.900, Pan35onicTX-32LX60 32" LCD www.eico.is Skútuvogi 6 - Simi 570 4700 Opið 8-20 alla daga til jóla og 10 - 12 á Aðfangadag

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.