blaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 38

blaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 38
FOSTUDAGUR 22. DESEMBER 2r Meiri líkur á dauðsfalli Vissir þú aö það eru meiri líkur á að vinna í breska lottóinu ef þú kaupir miðann á laugardegi en miðviku- degi? Ástæðan er sú að það er líklegra að þú látir lífið á dögunum fyrir útdráttinn heldur en að hljóta stóra vinninginn. Furðuúr á markað Beowatch furðuúrið er komið á markað en hönnuðurinn Jacob Jensen hannaði úrið fyrir Bang og Olufsen. Hönn- unin minnir óneitanlega á gömlu Sinclair úrin en virknin ertöluvert þróaðri því þetta úr er bæði armbandsúr og allsherjarfjarstýring. BlaÖiÖ/Frikki í piparsveinaeldhúsinu er að þessu sinni tónlistarmaðurinn Davíð Þór Jónsson. Davíð virðist vera nokkuð laginn í eldhúsinu og býður gjarnan fólki í mat, það er ef hann á heima einhvers staðar. Þar sem drengurinn er heimilislaus í augnablikinu verður víst ekki mikið um matarboð í bili en þá má líklega finna Davíð í kjötveislu hjá Stebba Steph. Augnskuggar frá Lancöme Glæsilegir augnskuggar úr jólalínu Lancöme. Augnskuggapallíettur sem eru listilega ... hannaðar og eru eins /} ' ^ og fallegir fylgihlutir. j Pallíetturnar eru j..) fáanlegar í tveimur Uea— útgáfum og koma \f fjórir litir saman í -JW' Ý ' öskjusemeru Wp hver öðrum fallegri. Maskari frá Lancöme Fatale maskarinn frá Lancöme er virkilega jólalegur enda einnig úr jólalínu snyrti- vörurisans. Um er að ræða maskara með fíngerðum glitrandi ögnum sem er borinn á yfir hefðbundinn svartan maskara. Út- koman verður einstaklega glæsileg, löng og glitrandi augnhár. Augnskuggar frá Gosh ____Virkilega fallegir litir í augnskuggapalliettu frá W' ^ Gosh. Fjórir litir saman ‘jj/Sr* sem ættu að vera glæsi- legirvið jóladressið. r Bleikir tónar, gráblár °9 fölgrænn, allir með örlitlu shimmer í sem gerir útkom- una virkilega glæsilega. r-— Uppskrift: Sashimi úr laxi, isaldarurriða oc túnfiski • Engifer, • Kikkoman sojasósa, • wasabi. Gúrka í hrísgrjónaediks- legi með ferskum kóríander. Ertu hræddur við skordýr? Nei, en skordýr eru hrædd við mig. Fullt nafn: Davíð Þór Jónsson. Rakspíri frá Puma Eitthvað fyrir hann um jólin. Nýr ilmur frá Puma sem kallast Create Man. Sterkur en engu að síður mjög ferskur ilmur. Tilvalið annað hvort í jólapakkann eða sokkinn. Notarðu nefhárs- klippur? Já, þegar yfirvaraskeggið er orðið samvaxið nefhárunum. Andlegur aldur: Síungur. Fiskurinn er vel hreinsaður og skorinn í hæfilega þunnar eins munnbita sneiðar. Gott er að hafa skellt honum ör- stutta stund í frysti áður en hafist er handa. Með þessu dýrindis hrámeti vatnanna eru síðan bornar fram engiferflögur og sojasósa (helst Kikkoman eða Yamasi) og menn geta hrawt út í sósuna dassi af Starf: Tónlistarmaður og lífskúnstner. Fyrirmynd í lífinu: Á mér margar. Áttu safn af skurðarhnífum og wok-pönnu í eldhúsmu? Ein wok-panna og fimm sushihnrfar eru mitt safn. Að vinna á togara eða við blómaskreytingar? Togarinn að sjátfsögðu, það er karlmannlegt að veiða en blómaskreytmgar eru fyrir kertingar! Augnblýantur frá Gosh Fallegur djúpblár litur sem er virkilega flottur einn og sér eða til að blanda saman við augnskugga. Blýanturinn er mjúkur þannig að það er auðvelt að setja hann á og er útkoman stórglæsileg. Færöu oft fólk i mat? Já, gjarnan þegar ég á heima einhvers staðar, sem er hvergi í augnablikinu. En kjötveislurnar hjá Stebba Steph. eru ansi magnaðar og nægja í biii. EiwskórtiiaðgMgaá? Já vissulega, en líka til að fara I og úr. Hvsð er kynþokki? Kynþokki er að brosa frá hjartanu, eins og þú eigir heiminn með dass af daðri farteskinu. Shiseido Raksápa, hreinsi- krem og rakakrem fyrir hann. Vörur sem halda húð karl mannsins hreinni og ferskri. Tilvalið að nota fyrir og eftir rakstur og frá- bært í jólapakkann. Borðarðu oft útf? Það kemur fyrir þegar ég fæ borgað svart. Ferðu eWr uppakrifhim? Ég nota þaer tH viðmiðunar, Ntymtirðu nota Men Expert Power Buff Anti-Roug- hness Exfoliator? Algjör- lega, maður verður nú að dúlla við sig aðeins. með og ein karafla heitt sake. Þetta erfljótlegt, ferskt, hollt og 9°tt fyrir kynhvötina. Getur bara ekki klikkað! Hver er uppáhaldsbókin þín? Eins og er þá er „Fylgið okkur” eftir Hugleik Dagsson uppáhaldsbókin mín. Rakarðu þig annars staðar en fyrir ofan axtir? Já, eitt sinn i Sviþjóð. Hvað ertu að gera annað kvöld? Ekkert, en þú? Viltu koma út að boröa? Snyrtibuddan » Piparsveinaeldhúsið

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.