blaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 46

blaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2006 gskrá Hvað veista um Julie Andrews? Hvert er raunverulegt nafn leik- og söngkonunnar? Hversu gömul er leikkonan? Hvers lensk er hún? Fyrir leik í hvaða mynd hlaut hún Óskarsverðlaun árið 1964? j hvaða væntanlegri mynd Ijær hún teiknimyndafigúru rödd sina? EM8JMS 'S sujddod Ajbiai 't? >|sajg x U Z siiaMMiaqBzngBHnr i blaöiö ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 & * HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ©Hrútur (21. mars-19. apríl) Það ereldur i hjarta þér og þú ert tilbúin/n að gera stóra hluti. Kannski ekki furða þvi stjörnurnar eru þér hliðhollar. Fylgstu með sjálfsálitinu svo þú fáir ekki nett taugaáfall út af álagi. ©Naut (20. apríl-20. maí) Þvi meira sem þú kemur í verk því betur líður þér. Einbeittu þér að þvi að minnka annrikið í stað þess að auka það og þá sérðu hve auðvelt það er að ein- falda líf þitt. hessum létti er auðvelt að ná fram. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Vföskipti sem varða ástvini þlna geta verið við- kvæmt málefni einmitt núna. Þú skalt taka ábyrgð á sjálfri/um þér. Vertu því viss um að fjármálin hjá þér séu í góðu lagi áður en þú lánar öðrum ©Krabbi (22. júní-22. júlQ Tækifæri verður á vegi þinum sem gæti gefið þér sjálfstæði ásamt skapandi frelsi. Þú getur misst af þessu svo þú skalt hafa augu og eyru opin næstu daga. ®Ljón (23. júlí-22. ágúst) Óvenjulegt atvinnutækifæri eykur möguleika þína fyrir skapandí frelsi. Ekki missa af stærsta tækifæri þínu vegna lokaðs huga. Notaðu orð, myndir og ímyndir til að ná takmarki þínu. C!i M«yja ? (23. ágúst-22. september) Þú elskar að hjálpa fólki en kannski er kominn tími til að lifa þinu eigin ilfi. Passaðu að festast ekki i drama annarra. Stattu með sjálfri/um þér og taktu það sem þú átt rétt á. ®Vog (23, september-23. október) Þú færð hrós frá stórlöxum í dag og það er tími til kominn. Hæfileikar þinir hafa verið áberandi í þó nokkurn tíma. Ekki falla í þá freistni að trúa á innantóma starfstitla sem sönnun þess að þú hafir náð langt. © Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú tekur lífið alvarlega en annað slagið viltu lyfta þér upp og njóta andartaksins. Þú hefur ánægju af litlum hlutum. Njóttu dagsins án þess að skipu- leggja hann og þá finnurðu að Ijúfu stundunum er áfram haldið. © Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Sambönd batna þegar þú horfir á þau með já- kvæðu viðhorfi. Ef þú gerir það geturðu tekið gáfu- legar ákvarðanir og haldið jarðsambandi. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Gáfur þinar fara vel með nokkrum klukkustundum af hörkuvinnu. Stjörnurnar eru hliðhollar þvi að þú takir að þér ábyrgð og verðir ákveðnari. Passaðu þig að hvílast vel svo þú brennir ekki út ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Tjáðu þig og deildu þínum raunverulegu skoðun- um en ekki þeim öruggu sem þú veist að fá sam- þykki. Þú munt hafa meiri stuðning en þig óraði fyrir. Lexian er sú að þú ættir að vera óhrædd/ur við að vera öðruvisi. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Er í nógu að snúast? Gerðu sjálfri/um þér greiða og taktu nú þegar á nokkrum málefnum sem hafa fengið að biða. Ef þér finnst eins og traðkað sé á þér skaltu hiklaust segja það. Shakespeare gegn elliglöpum Ég sá í Mogganum að vísindamenn væru búnir að sanna að verk Shakespeares hefðu góð áhrif á heilabúið. Ég varð ekkert hissa. Shakespaere hefur haft góð áhrif á mig alveg frá því ég kynntist verkum hans íyrir mörgum árum. Þessi sami rannsakendahópur sem fullyrðir að texti Shakespeares örvi heilabúið heldur því fram að lestur klassískra bókmennta komi í veg fyrir andlega hrörnun og elliglöp. Það er sannarlega gott að vita af því! Ég hef í mörg ár hámað í mig Shakespeare, Bronté-systur, Dickens, Dostojevskí og fleiri snillinga. Stundum finnst mér að það sé einmitt þetta fólk sem hafi átt mestan þátt í því að gera mig dramatíska og ákaflega rómantíska í hugsun. Sem er sennilega enginn galli, það væri alveg hræðilegt að vera hvers- dagslegur og geta bara hugsað um praktíska hluti. Nú þegar sérfræðingar hafa gefið Shakespeare og félögum heilbrigðisvottorð þá held ég óhrædd áfram að lesa í þeirri öruggu vissu að ég geti orðið hundrað ára og Kolbrún Bergþórsdóttir tekur Shakespeare við elliglöpum Fjölmiðlar kolbruntsibladid.net haldið andlegu þreki allan tímann. Mér finnst líka alveg óskaplega gott að vita af því að lestur klassískra bókmennta sé alvöru næring fyrir heilabúið. Ég hef svosem lengi haft grun um að svo sé en það er flott að sérfræðingar skuli hafa staðfest það. Sjónvarpið 17.00 Jóladagatalið - Stjörnustrákur 17.10 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Snillingarnir (15:28) 18.20 Ungar ofurhetjur (8:26) 18.45 Jóladagatalið - Stjörnustrákur(e) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Úr dagbók slökkviliðsins Mynd í léttum dúr um brunavarnir heimilanna. 20.25 Flótti gráa úlfsins (Flight of the Grey Wolf) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1976 um strák sem reynir að sleppa tömdum úlfi út í náttúruna. Leik- stjóri er Frank Zuniga og meðal leikenda eru Jeff East, Bill Williams, Barbara Hale og William Bryant. 21.50 GosfordPark Bresk bíómynd frá 2001.1 myndinni eru sagðar sam- tímis margar sögur sem gerast meðal húsbænda og hjúa á bresku sveitasetri meðan veisla stendur þar yfir. Leikstjóri er Robert Alt- man, sem er nýlátinn, og meðal leikenda eru Maggie Smith, Michael Gambon, Kristin Scott Thomas, Charles Dance og Ryan Philippe. 00.05 Klefinn (e) (The Chamber) Bandarísk spennumynd frá 1996. Ungur lögfræð- ingur reynir að fá áfrýjað dauðadómi yfir afa sínum sem hefur setið lengi inni vegna morða á tveimur gyð- ingadrengjum. Leikstjóri er James Foley og meðal leikenda eru Chris O’Donn- ell, Gene Hackman og Faye Dunaway. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.58 island í bitið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 i fínu formi 2005 09.35 Oprah 10.20 fsland i bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Valentina 13.50 Valentina 14.35 Extreme Makeover: Home Edition 15.55 Hestaklúbburinn 16.18 Nýja vonda nornin 16.38 Kringlukast 17.03 Simpsons 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 íþróttir og veður 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 island i dag 20.05 Freddie (12:22) 20.30 X-Factor (6:20) (Bootcamp 3 - Vinnubúðir) Stærsti sjónvarpsviðburður í sögu Stöðvar 2. X-Factor er einstök sönghæfileika- keppni þar sem keppendur eru á öllum aldri, allt frá 16 ára og upp úr. 21.25 Balls of Steel (6:6) (Fífldirfska) Ferskir og fjörlegir breskir skemmtiþættir. 22.05 PrettyWoman (Stórkostleg stúlka) Richard Gere leikur við- skiptajöfurinn Edward Le- wis sem „borðar veikbyggð fyrirtæki í morgunmat" en er algjörlega utangátta þeg- ar ástin er annars vegar. 00.05 My Bosss Daughter (Dóttir yfirmannsins) Rómantísk gamanmynd. Tom Stansfield þykist hafa dottið í lukkupottinn þegar yfirmaður hans felur hon- um að líta eftir húsinu sínu. 01.30 Foyle's War 3 (Stríðsvöllur Foyle's 3) Sakamálamynd. Bönnuð börnum. 03.10 fsland í bítið e 04.45 Fréttir og ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVi 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Rachael Ray (e) 14.50 The King of Queens (e) Bandarisk gamansería. 15.20 QueerEyeforthe Straight Guy (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Rachael Ray 18.00 6 til sjö 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Toppskífan Glænýr tónlistarþáttur þar sem söngstjarnan Heiða kynnir vinsælustu tónlist- ina á fslandi í dag og fær til sín góða gesti. 20.10 Trailer Park Boys - jólaþáttur 21.00 The Bachelor VIII Bandarísk raunveruleikas- ería þar sem myndarlegur piparsveinn leitar að draumadísinni. 21.55 Kojak Sköllótta löggan með rauða sleikipinnann er mætt aftur. 22.50 Everybody loves Raymond Bandarísk gamansería. 23.20 Masters of Horror Þekktustu hrollvekjuleik- stjórar samtímans leikstýra stuttum hrollvekjum sem fá hárin til að rísa. Hroll- vekja kvöldsins kallast Pick Me Up og leikstjóri er Larry Cohen. Þessi blóðuga saga fjallar um unga konu sem húkkarfar með mönnum sem eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. STRANG- LEGA BÖNNUÐ BÖRNUM. 00.10 C.S.I: Miami (e) 01.10 Close to Home (e) 02.00 Beverly Hills 90210 (e) Bandarísk unglingasería. 02.45 C.S.I: New York (e) Bandarísk sakamálasería. 03.45 C.S.I: New York - Lokaþáttur (e) Bandarfsk sakamálaserla. 04.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) HH Sirkus 18.00 Entertainment Tonight 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 island i dag 20.00 George Michael TV Special 21.00 Wildfire (e) 21.45 The Hills (e) 22.15 Till Death Do Us Part: Carmen (e) Það virðist vera sem nýjasta æðið hjá hjónum í Hollywood sé að gera raunveruleikaþætti þar sem hjónakornin opinbera ást sína og gera í því að sýna áhorfendum hversu hamingjusöm þau eru. 22.45 Sirkus Rvk (e) Ásgeir Kolbeinsson er snúinn aftur með nýjan og betri þátt ásamt nýjum þáttastjórnendum. 23.15 SouthPark(e) 23.45 Chappelle's Show 1 (e) 00.15 Pepper Dennis (e) 01.00 X-Files (e) 01.45 ThePlayer(e) 02.30 Entertainment Tonight 03.00 American Dad (2:10) 03.25 Supernatural (5:22) (e) 04.10 Supernatural (6:22) (e) 04.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 07.00 Liðið mitt (e) 14.00 Aston Viila - Bolton (frá 16. des) 16.00 Everton - Chelsea (frá 17. des) 18.00 Upphitun 18.30 Liðið mitt (e) 19.30 West Ham - Man. Utd. (frá 17. des) 21.30 Upphitun (e) 22.00 Arsenal - Portsmouth (frá 16. des) 00.00 Upphitun (e) 00.30 Dagskráriok -s-z/r? sýn 16.05 Gillette Sportpakkinn 16.30 Spænski boltinn (Barcelona - Atl. Madrid) 18.10 X-Games 2006 - þáttur 5 (X-Games 2006 - þáttur 5) Hinir mögnuðu X-leikar fóru fram í Los Angeles fyrr á þessu ári. 19.05 Spænsku mörkin 19.50 Coca Cola deildin - (Crystal Palace - Sunder- land) Bein útsending 21.50 World Supercross GP Súperkross er æsispenn- andi keppni á mótorkross- hjólum sem fram fer í íþróttahöllum á brautum með stórum stökkpöllum. 22.45 Heimsmótaröðin í Póker (Reno Hilton's World Poker Challenge) 00.15 Pro bull riding (Chicago, IL - Jack Daniels Invitational) 01.10 NBA deildin (LA Lakers - Washington) Bein útsending frá leik Sacramento Kings og Washington Wizards í NBA körfuboltanum. 06.00 Eioise at Christmastime 08.00 Radio 10.00 Lucy 12.00 Mrs. Doubtfire 14.05 Eloiseat Christmastime 16.00 Radio 18.00 Lucy 20.00 Mrs. Doubtfire 22.05 Lara Croft Tomb Raider: The C 00.00 The Good Girl Bönnuð börnum. 02.00 Cradle 2 the Grave Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Lara Croft Tomb Raider: The C Bönnuð börnum. éSK c ] f * R I ufíj ffi. L '» I I P-1 M. *L Byrjum rýja ánð i heðsuátati með Bfaðsnu. Sérbbð um heisu og flamsrstt fytgir Staðsrn fimmDjdaginn 4. jamiar 2007. Fult sf spennandi efni fyrir þá sam úija taía á eftjráramórin cg breyta Iteölnun. * Gáð réð d að nátöium á aufcakiióuruín * Ltamsræktá eéri árum * Að þyrjai heðsurækt - Hreyfing Fyrir bóm og un^inga ■ Breytt mataræði * $ jasta rýtt fynr áhogamann um * Andfag stötun rjxDöir • Yrmss fróSátur ag stemmtilag uiðið Augtfsenckir! pöntuaiartírra er fjrir U 16 N^udBgmn 2. Janjar Atiar námari upptýsingar verta: v5gr»js Gauti HoÉsson S: 5103723 eða maggtí§tíaáúrwt Xolbnín Dröfri RagnarsöÓKr S: 5103722 eða kolla@0bdkl.n8t

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.