blaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 17

blaðið - 22.12.2006, Blaðsíða 17
iPod USB straumbreytir Það er ekki nóg að seðja hungrið í svöngum iPod- spilurum með tónlist. Þeir þurfa líka rafmagn inn á milli. 3.590 iPod AV connection kit Leyfðu iPod-spilaranum ~Z\ þínum að kynnast hinum græjunum á heimilinu. Tengdu hann við heiminn 11.990 Nike+ Sport Armband Settu iPod nano spilarann þinn í þennan Nike galla og þú getur hlaupið um eins og vitleysingur án þess að hann svitni með þér. 4.590 * iPod Hi-Fi Leyfðu öðrum að njóta tónlistarinnará iPod- spilaranum þínum. 39.990 Crumpler Little Big Thing Lítil stórtaska utan um iPod-spilarann þinn. 3.990 Crumpler Big Little Thing Passa skal að rugla ekki saman Big Little Thing og Little Big Thing. Enganveginn sami hluturinn. Passar samt líka á iPod-spilara. 4.590 iLax Hvað er íslenskara en að fá sér laxaroð-hulstur á iPod nano spilarann þinn? Athugið að hann lærir ekki að synda við þetta. 5.490 Skráðu þig á póstlista Apple á íslandi fyrir 23. desember (dagurinn sem Ketkrókur kemur til byggða) og þú gætir unnið iPod. www.apple.is/postlisti XtremeMac MicroMemo Breyttu iPod-spilaranum þínum í diktafón og hafðu sannanir við hendina ef einhver fer að rengja gamalt samtal. 6.990 iConz Flottustu iPod-hulstrin í bænum? Margar týpur fyrir iPod og iPod nano spilara. 2.990 Opnunartímar fram að jólum í Dags. Laugarvegur Kringlan 22.des 10-21 10-22 Þorláksm. 10-22 10-23 aðfangad. 10-12 10-13 Opnun aftur 27. desember á Laugarvegi og 28. desember í Kringlunni. www.appie.is/afgreidslutimi Laugavegur182 Mán. til fös. 10 -18 Lau. 11-16 Apple IMC 534 3400 www.apple.is Kringlan Opið samkvæmt afgreiðslutíma Kringlunnar

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.