blaðið - 01.02.2007, Qupperneq 27

blaðið - 01.02.2007, Qupperneq 27
Framtíðin er í okkar höndum ' ÍUh ©:HÍl í ÆM’iíáC'hiL'ii t) I * "ill SPROTAÞING 2007 föstudaginn 2. febrúar í íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal Ádagskrá þingsins: Staða og starfsskilyrði sprota- og hátæknifyrirtækja U’ . í«‘ 12:00-12:30 Móttaka þinggesta og afhending gagna Þingsetnlng Setning: Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Starfsumhverfi sprota- og hátæknifyrirtækja á íslandi - framtíðarsýn og uppbygging Sprota vettva ngs Hvar stöndum við nú og hvað hefur breyst frá Sprotaþinginu 2005? - lón Ágúst Þorsteinsson formaður SSP og framkvæmdastjóri Marorku ehf. Greining á stöðu og starfsumhverfi sprotafyrirtækja - Hilmar Björn Harðarson og Pálmi Blængsson nemendur í Háskólanum í Reykjavík Tillögur stjórnmálaflokka til að bæta starfsskilyrði sprota- og hátæknifyrirtækja Hver þingflokkur hefur 15 mínútur til að kynna allt að þrjár tillögur í formi lagafrumvarps, þingsályktunartillögu eða reglugerðabreytingar sem haft gætu áhrif á starfsskilyrði sprota- og hátæknifyrirtækja •r ái Sjálfstæðis- flokkurinn Þingnefndarfundir Nefndireru skipaðar þátttakendum þingsins, þ.m.t. fulltrúum þingflokka, stoð- kerfis og atvinnulífs. Hlutverk þeirra er að ræða tillögur stjórnmálaflokkanna áður en gengið verður til atkvæðagreiðslu (einkunnagjafar) um málið á þinginu Niðurstöður og breytingatillögur þingnefnda lagðar fram til atkvæðagreiðslu Málshefjandi kynnir breytingatillögur úr umræðum þingnefnda og leggur fram tillögu sína að nýju með áorðnum breytingum. Hver nefnd hefur þn'ár mínútur til umráða. Þátttakendur taka afstöðu til hverrartillögu í formi atkvæðagreiðslu (einkunnagjafar) á þartil gerðum atkvæðaseðli sem þeirskila í þinglok Hlé - Útskrift og léttar veitingar Meðan beðið er niðurstöðu úr atkvæðagreiðslu Sprotaþings er gestum boðið á útskriftarathöfn sem fram fer í tengslum við þingið og að þiggja léttar veitingar Niðurstöður atkvæðagreiðslu Sprotaþings og þingslit Niðurstöðuratkvæðagreiðslu Sprotaþings kynntar Þingslit: Helgi Magnússon, formaður SI Þinglok kl. 17:15 Nánari upplýsingar, dagskrá og skráning á: www.si.is Samstarfsaðilar um Sprotaþing 2007: u Framsóknar- flokkurinn # Samfylkingin Vinstrihreyfingin - grænt framboð Frjálslyndi flokkurinn Iðnaðar og viðskiptaráðuneyti V RannsóknamiðstÖð íslands Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins íslensk hátæknifyrirtæki á alþjóðamarkaði Actavis, HugurAx, CCP, Landsteinar Strengur, Marel, Skýrr, TM Software, Össur o.fl. m «1 Samtök atvinnulífsins ■ I Iðntæknistofnun íslands Útflutningsráð íslands S/ <* JK Samtök upplýsinga- tæknifynrtaekja Menntamála- ráðuneyti Samtök islenskra líftæknifyrirtækja Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.