blaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 1
■ KONAN Regína Ósk Óskarsdóttir er kona vikunnar í Blaöinu. Spurð hvað sé kvenlegt svarar hún: „Sjálfsöryggi og kókflaska" |síða28 32. tölublað 3. árgangur fimmtudagur 15. febrúar 2007 FRJALST, OHAÐ & ■ HEILSA Bergur Konráðsson var valinn einn af kírópraktorum ársins af alþjóðlegum samtökum með fimm þúsund félaga | síða3o Skemmdarvargar gengu berserksgang í Hafnarfirði í fyrrinótt „Það er ekki til nógu sterk refsing fyrir svona lið,“ segir Þorvaldur Stefánsson en hann er einn þeirra sem urðu fyrir barðinu á skemmdarvörgunum. Hann rekur verkstæði þar sem hann geymdi bíl sem hann hefur verið að gera upp og var skemmdur í fyrrakvöld. Skemmdarvargarnir voru yfirheyrðir í gær en fjölmargir urðu fyrir barðinu á þeim. Sjá einnig síðu 6 Þrír milljarðar í samgöngumiðstöð í Vatnsmýri: Engin áhrif á flugvöllinn ■ Óákveðið hvort flugvöllurinn fer eða verður áfram ■ Lofa að taka ákvörðun á kjörtímabilinu ------ --------— ------------------ —— ins og formaður skipulagsráðs borgarinnar. Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi minni- Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur _ingibjorg@bladid£et yjjjn j,ætjr þvj vjg ag nýr meirihluti í Reykjavík hlutans, segir óskynsamlegt að reisa samgöngu- „Við höfum ekki litið svo á að ákvörðun um bygg- hafi heitið því að taka þá ákvörðun á yfirstand- miðstöð fyrr en búið er að ákveða staðsetningu ingu samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýrinni feli andi kjörtímabili. nýs flugvallar. í sér ákvörðun af hálfu borgaryfirvalda um að 1 nýrri samgönguáætlun sem Sturla Böðvars- „Ég lít þannig á að samgönguráðherra sé bara flugvöllurinn verði þar áfram. Enda er það yf- son samgönguráðherra kynnti fyrr í vikunni er að undirstrika að það þurfi að byggja samgöngu- irlýst stefna borgaryfirvalda að ákvörðun um gert ráð fyrir 3 milljarða króna framlagi til sam- miðstöð. En ég á ekki von á öðru en að hann sé framtíðarstaðsetningu flugvallar verði ekki göngumiðstöðvar á tímabilinu 2007 til 2010. Þar í þessari vinnu við að finna nýtt flugvallarstæði tekin fyrr en að loknu því samráði sem nú á sér segir að aðkallandi sé að byggja samgöngumið- af fullum heilindum.“ stað milli ríkis og borgar,“ segir Hanna Birna stöð við Reykjavíkurflugvöll sem yrði miðstöð ........... Kristjánsdóttir.borgarfulltrúiSjálfstæðisflokks- almenningssamgangna í landinu. Sjá einnig siðu 4 ORÐLAUS » sída 36 Páll meö partí „Base camp gaf mér frjálsar hendur þannig að ég ákvað bara að gera þetta almennilega og gera svolítinn glamúr úr þessu," segir Páll Óskar um Eurovision-partíiö sitt. VEÐUR » siða 2 Rigning Lægir víða og dregur úr úrkomu síðdegis. Vægt frost í innsveitum á Norðurlandi í dag, annars 1 til 8 stiga hiti. SÉRBLAO » sídur 17-24 Sérblað um tölvur og tækni fylgir meö Blaðinu í dag 'MrSflMUBs-- ] ^„1 Sprengidagssaltkjöt ÚR KJÖTBORÐI Valið kr. 1.479 kg. Blandað kr. 759 kg. Rif kr. 139 kg. Baunir á 2 kr. Opið alla daga frá kl. 10.-20. SP, R Bæjarlind 1 - Sími 544 4510 Renault öruggari notaöir bílar Veldu 5 stjörnu öryggi lífsins vegna! RENAULT LAGUNA II Nýskr: 04/2003, 2000cc 5 dyra, Sjálfskiptur, Blár, Eklnn 56.000 þ. Verð: 1.790.000 Tilboðsverð 1.590.000 þ. UH-274 RENAULT LAGUNA II Nýskr: 01/2006, 2000cc 5 dyra, Sjálfsklptur, Ljós* grár, Eklnn 7.000 þ. Verð: 2.790.000 TM59 RENAULT MEGANE II Nýskr: 10/2003,1600cc 4 dyra, SJálfsklptur, Rauður, Eklnn 91.000 þ. Verð: 1.450.000 KY<17 RENAULT SCENIC II Nýskr: 07/2005, 2000cc 5 dyra, Sjálfskiptur, Ljós- grár, Ekinn 17.000 þ. Verð: 2.520.000 SS-06B bilolond.is 575 1230 VEXTIR FRA AÐEINS ,3 W__ __ i" g Jsl S nWM ff V Miðað við myntkörfu 4, Libor-vextir 29.1.2007. Þannig er má með vexti ... ... að það er hægt að létta greiðslubyrðina FRJÁLSI

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.