blaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 24
32 FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2007
iþróttir
ithrottir@bladid.net
blaöió
Heppinn
Phil Mickelson vann eftirminnilegan sigur á Peeble Beach-golfmót-
inu um helgina og lauk þar með átta mánaða gúrkutímabili. Er
þetta í annað sinn á ferlinum sem hann týnir bolta á lokahringn-
um, sem þýðir tvö högg i mínus, en nær samt að vinna.
Skeytin inn
Líkur eru á að mar-
tröð Carlos Teves
hjáWestHam sé
að ljúka. Kappinn gæti
snúið aftur til
Corinthians í
Brasilíu ef allt
fer sem horf-
ir en þar er <
Teves í há-
vegum
hafður
eftir að hafa skorað rúmlega 30
mörk í 47 leikjum fyrir liðið. Allt
hlýtur að vera betra fyrir þennan
fyrrverandi arftaka Maradona en
rétt slefa á varamannabekkinn hjá
fallkandídötunum f West Ham.
Refsing ítalska knattspyrnuliðs-
ins Catania fyrir ólæti þau er
kostuðu lögreglumann lffið
fyrir skemmstu er ljós orðin. Liðið
skal leika alla
leiki sína sem
eftir eru á
leiktíðinni á
hlutlausum
völlum og verð-
ur engum áhorf-
endum hleypt
inn á þá leiki.
Eftir Albert Örn Eyþórsson
albert@bladid.net
, Árlegt snjóleysi í Bláfjöllum er farið
að hafa veruleg áhrif á starfsemi
, skíðasvæðisins en að meðaltali
| hefur aðeins verið hægt að opna
r svæðin almenningi 50 daga að með-
altali á ári síðustu tíu árin. Er það
30 til 50 dögum skemur en árið þar
á undan.
Miðað við tæplega 80 milljóna
árlegt fjárframlag kostar því hver
dagur sem opið er eina og hálfa
milljón króna en það framlag
dugar ekki til að halda í horfinu
því verulegur halli hefur verið á
rekstri skíðasvæðanna suðvestan-
lands um nokkurt skeið. Það fé er
einnig eyrnamerkt rekstri í Skála-
felli en þar er staðan mun verri; að-
eins var opið þar þrjá daga í fyrra.
Að mati Grétars H. Þórissonar,
forstöðumanns skíðasvæðanna, er
þörfin brýn að setja upp snjófram-
leiðslukerfi en slíkt myndi fjölga til
muna þeim dögum sem opið yrði í
Bláfjöllum og um leið auka tekjur
svæðisins en hann hefur reiknað
út að núverandi framlög sveitarfé-
laganna sem standa að skíðasvæð-
unum eru 500 krónur á hvern íbúa.
LONDON
Latkhiu. kikhúv Mkhúf~.og nkttúrukga tðngialkir.
London fyc - Betu útsýnt á BretUndvcyjuon
PObber og vfnborir út um «IU borg - og tvo
klúbbor fyrv þi t*m finnit wefn vera
Brlthh Muteurn, Tote tðfnln, knperial Wer
Muteum. The Neturel Hrttory and Seknte
Muteumt o.fl.
Pú ferft eitkl ti London til eft borfte entken met.
fáftu þer ficfcar klnvcrtkt, framkt, indvcrtkt,
•rgentftkt efta... nigerltkt?
Og hér eru frehtingarnar maigar. Oxford Street.
Regent Street. 6ond Strcet, Tottenham Court Kowd,
Carnaby Slreet. Pkcadilly og Covent Garden.
ÍndaUutir mOgulelkar á tengiflugum út I hclm.
Paft v«« eltt blóm fyrir Wett Ham... london er
Akranet þeirra Englendinga Mikill fótbottabaer.
öpcra, pftnk, rokk. djatv þjöftlegatftnlitt,
drengje-tveltlr. ttrengietveitir og elK þer ó milli
ÁFANGASTADIR ICFLAND EXPRESS 200
BERLIN
íin af mett tpennandi borgum heimt.
Ku'damm, friedrkhttretie og KeDeWe fyrir þft tem
vilja vertla.
jKtdhkt kabarett-pOnk. kje.norkuknuvi danttOntot
og bacheimtkur polki fyrii dantfiffin.
Pytko tOgutafnift, Pergemon-tefnlA. Checkpoint
Charfie, Altet Muteom. Gemáfdegalerie og I6S
Ormurtftfn.
Arkltektúr tem feer þíg tll aft horfa upp. niftur, tll
hargri og vlnttn. EOa ftfugt
Platmatkjir og nudd? Cfta bara þocgilcgt rúm I
hrelnu herbergi? Hfttel vift alka h«fi.
Mikil grótka I nýtkðpun I myndlht, bðkmenntum og
tónlht.
Borg þar srm gemtir tlmar og nýir rrurtmt
Og auðviteð auttríð og vettrift.
(55) ÁFANGASTAOIR ICI I ANO CXPRESS 2001
PARIS
Sumir tegja aft Parh t* tkemmtíiegatta.
áhugaverftatta og faliegatta borg Evrftpu.
Aftrlr tegja aft Parh té tkemmtilegatta.
ahogaverftatta og faliegatta borg heimv
• Hcfurftu komlft upp I Eiffel'tuminn? Skoftað Mðnu
Utu á LouvreT Cfta tigH niftur Signu? (f tvaiið er
nei. drlfftu þig Ef tvaiift er ji. drifftu þíg aftur.
ht Pú þarft ekkert aft kunna frðntku. Pú bjargar
þftr bere meft hóndunum - og brotinu.
Allir verfta Ihfamenn i Parh. Taktu meö jtftr
trftnurner og tlilabókina
Ljótln, fólkift, uinferftin, gotbrunnamir, tagan,
andrúrmloftlft. Pú veht hvertaer þú ert I Parh.
Braúftift. Ottamir. Vinift. Pú bara verftur «0 prftfa.
Ahhh, Parh..
(>>) Ál ANC.ASTADIR ICELAND EXrRESS 2007
N O R E G U R
R9
5 I’ Á N N
OSLO
Karl lobaa er aftafgataa tk/epptu þangaft, þi
vehtu hka aft þú crt I miftbJenum
Akerthut hðUlna og virktð verða *Wr að tkoða.
Akertbryggja er meft allar flottu biiðlmar.
Holmenkollea 62 m upp I loltift. tkjilfandi á
Norftmenn eru iþróttamenn. SklftattftkkpalKir tnnl l
miflil borgl
Þoð er gott aft borfta I Ótló. bragftaftu á tUd úr
nortk-hlentka ttofninum efta glaenýrri raekju
Og tftfnln; Munch tafruft. tpurning hvaft tft inni ftjá
þeim? Vlkingatlminn, nútimalht, Ibten-tafnift, þelta
•r alit aft finna I ótlú.
Grieg efta leifar af Ahal. djatt cfta þjftftdantar, allur
pakkinn.
Nóbchnn... nor tkur I Ártcg athftfn i ráðhútina
ALICANTE
► Sftl. hlýr tjór og ttrcndur. mckka tófdýrkenda.
- Máúft úrval tumaihuta til leigu fyrir fjóitkyldur.
- Klúbbar tem virftatt a«taf vcra oprw fyrir
tcinþreytta.
• Aftcint 20 mínútna ferft til Bcnidorm.
Skemmtilegei venlunargðtur þegar þú hefur
fengift nftg af baktt/lnum
- Cotta Blanca ttrðndin er 200 km Iðng.
• 90 mlnútna akstur til ValencUi og u.þ.b. S kltt. tll •
Barcciona.
• Alþrcying fyrir alla fjöltkylduna, tundlaugar,
tkémmth og dýragarðar og golfvellir.
• Una Palonw Blonce... Vertu frjált elm og fuglinn og
tkipuleggðu vólarfer&ina tjilfui.
- Tllvalið aft fa tár bilaicigubil og tkofta tig um, endá )
nðgefttjá.
© ÁFANGASTÁÐIR ICELAND EXPRESS 2007 I @ Al'ANGASTADIK ICEIAND FXI’RESS 2007
PhilippeMex-
es hjá Roma
eða Alexis
hjá Getafe eru
næstu kaup
stórliðsins
Real Madrid.
Styrkja þarf
vörnina
að mati
yfirmanns
knattspyrnu-
mála, Predrag
Mijatovic,
sem sjálfúr gerði
allnokkra garða
fræga á sínum dögum gegn
slökum vörnum andstæðinga.
Forráðamenn Roma hafa um
skeið reynt að
framlengja
samning liðs-
ins við Mexes
um tíma en
sökum þess
að umboðs-
maður kappans
er í banni
verðurþaðað
bíða fram á sumar.
Lætin vegna Samuel Eto'o
Uppreisn eða
stormur í vatnsglasi
Hann hefur vart spilað í sjö mánuði en
viðbrögð hans valda mikilli hneykslun og
upplausn í herbúðum cins stærsta
knattspyrnuliðs veraldar.
Þetta cr allavega það sem dag- H
blöðin Marca og ÁS, sem bæði _
eru jafnan vilhöll erkifjandanum -- W
Real Madrid, vilja að lesendur ÆKMæL
sínir trúi eftir að Samuel Eto'o
neitaði að spila lokamínúturnar \ i p
í lcik Barcelona og Racing Sant- V,
ander um helgina. _
Önnur útgáfa fæst séu katalónsku
dagblöðin skoðuð en þar er talað um storm
í vatnsglasi og hversu lítil áhrif þessi uppá-
koma Kamerúnans hefur haft á leikmenn
Barcelona.
Sannleikurinn er því væntanlega þar mitt
á milli en ljóst er að framkoma Eto'o kom
Rijkaárd þjálfara á óvart og lýsir miklum
hroka leikmannsins gágnvart öðrum fram-
herjum liðsins eins og Eiði Sntára eða Javier
Saviola sem þurft hafa að herjast lyrir
sínum tækifærum reglulega. Eng-
inn getur átt fast sæti í
Rbesta knattspyrnu-
liði veraldar, allra
síst þegar stigið er %
upp úr löngum B
m e i ð s 1 u m B
og krafa
Eto'o að 0>
spila 90
m í n ú t u r
eða sleppa því
ella er barnaleg. Engin
spurning er að mörgum
innan og utan liðsins varð
hverft við. Að sama skapi er ekki hægt að tala
um upplausn heldur. Barcelona situr á toppi
spænsku deildarinnar og er enn með í öllum
öðrum keppnum og það hefur liðinu tekist
meðan Eto'o hefur setið heima með leikjatölv-
una sína síðustu mánuði.