blaðið - 15.02.2007, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2007
blaðið
dagskrá
i hvaöa dramaþáttum sló hann fyrst í gegn?
Við hvað starfaði hann áður en hann hóf leikferilinn?
Hvaða hlutverk sóttist hann eftir að fá i Lost?
í hvaða kvikmynd mun hann næst birtast?
Hvaöa meðleikari úr Lost-þáttunum býr með honum?
■uosipeiAl uuunpunH 'S
sao\/ 6iij>íoius f
•joAmcs 9JUU3UIH! CQeiJeíijQog £
•jlcseipjqQjaA 60 cjæsjjjAj z
•9AH jo A}jed }
ÚTVARPSSTÖDVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
OHrútur
(21. mars-19. april)
Þegar þú ert tilbúin/n til að hjálpa öSrum finnuröu
aö smávægiiegar áhyggjur gufa upp. Reyndu að
hjálpa til hvar sem þú ert Taktu að þér sjálfboða-
liðastörf.
o
Naut
(20. apríl-20. mai)
Það búast allir við að þú haldir þig við það kunn-
uga og gamalreynda en þú býrð yfir meiru en þá
grunar. Nýstárleg hugmynd slaer í gegn þegar hún
kemur frá þér. Fólk tekur eftir þér.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnQ
Það má segja að óvænt þróun boði þróun fram á
við, þótt það líti ekki út fyrir það strax. Þegar þú
hugsar um þetta þá er þetta ekki bara það sem þú
vildir heldur líka þaö sem þú þarft á að halda.
©Krabbi
(22. júní-22. júli)
Stundum eru einföldu lausnirnar bestar, sérstak-
lega þegar aðrir eru of önnum kafnir til að taka
eftir þeim. Vertu óhrædd/ur við að minnast á hið
augljósa og þú munt líta út sem snillingur.
®Lj6n
(23. júlf- 22. ágúst)
Hvernig væri að gefa sjálfri/um sér umhyggju og
athygli að gjöf? Þegar jáú gerir það séröu hve hæfí-
leikarík/ur þú ert í raun og veru. Þannig verður auð-
veldara að finna réttu tækifærin.
0
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Frelsaðu huga þinn af hindrunum og neikvæðni.
Þú verður himinlifandi með það sem kemur í Ijós.
Segðu öðrum frá þessu á vinalegan hátt, þú sérð
strax að þau verða áhugasöm.
©Vog
(23. september-23. október)
Það er miklu ijúfara að skapa sfna heppni sjálfur en
að einhver gefi manni eitthvað. Með því að vinna
mikið, endast og finna rétta timapunktinn kemstu
þangaðsem þú viltfara.
©Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú veist hvað þú vilt og þú ert handviss um að þér
líki ekki við það sem er í gangi um þessar mundir.
Ef þú gefur þessu tima þá gætirðu uppgötvað að
þetta er einmitt það sem þú þarft á að halda.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Hamingja er hugarástand. Henni er ekki stjórnað
af utanaðkomandi aðstæöum. Lykillinn að því að
vera sátt/ur er að læra að sjá aðstæður eins og þær
eru en ekki eins og þú vonaðist til eöa óttaðist að
þærværu.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þú fyllir holu í hjarta þér með því að hjálpa öðrum.
Þú hefur lika hæfileikann til að koma hlutunum i
verk, sérstaklega ef það eru verk sem aðrir héldu að
væru vonlaus. Þetta gæti orðiö varanlegt ástand.
@Vatn$beri
(20. janúar-18. febrúar)
Til að fá það sem þú vilter nauðsynlegt að þú sjálf/
ur áttir þig á hvað þú vilt. Ef þú ert i vafa geturðu
ekki gert það sem til þarf til að fá það. Taktu þér
þinn tíma og vertu ákveöin/n.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Gjörðir einhvers passa ekki við hugmyndir þínar
um persónuleika hans. Þú hefur á réttu að standa.
Hvatir hans eru öðruvisi en einstaklíngurinn sjálfur.
Skoðaðu hann náið til að fá innsýn I hans persónu.
Austur-evrópsk formúla
Landsmenn eru nú ennþá á svokölluðu svartsýn-
isskeiði hvað Eurovision-keppnina varðar. Lögin í
forkeppninni hafa hvorki verið grípandi né frum-
leg og litlar líkur eru á að íslenska framlagið veki
nokkra athygli í ár. En þegar búið verður að
velja sigurlagið á laugardaginn verður það
„poppað“ upp, textinn verður þýddur yfir
á útlensku og lagið ratar á alla vinsæld
arlista hér á landi. Þá venst það eins
og gjarnan er með popplög, og þegar
við heyrum framlög annarra þjóða
getum við huggað okkur við það að
okkar lag sé ekkert verra en sum önn-
ur. Og okkar flytjandi kann alveg ör-
Sjónvarpið
ugglega að bera ensku betur fram en keppendur
Hvíta-Rússlands og Tyrklands. En svo töpum við
í forkeppninni og verðum sár og kennum Austur-
Evrópuþjóðum um samsæri gegn okkur.
Það hefur margoft sann-
ast að ekki er til nein form-
úla fyrir sigurlag Eurovisi-
on. Eitt atriðanna sem
keppa á laugardaginn
gæti þó vakið minningar
og athygli þjóða austar í
álfunni, og það er lag
Friðriks Ómars, Eld-
ur. Taktar söngvar-
Hildur Edda Einarsdóttir
telur sig sjá austur-evrópsk áhrif í
laginu Eldur með Friöriki Ómari.
16.50
17.05
17.50
18.00
18.30
18.40
19.00
19.30
19.35
20.15
21.05
21.15
22.00
22.25
23.10
23.55
00.25
iþróttakvöld (e)
Leiðarljós
(Guiding Light)
Táknmálsfréttir
Stundin okkar (e)
Stebbi strútur (11:13)
Finnskur teiknimyndaflokk-
ur um strútinn Stebba og
Emmu vinkonu hans.
Fjársjóðsleitin (e)
Fréttir
Veður
Kastljós
Lífsmörk (6:6)
(Vital Signs)
Breskur myndaflokkur.
Rhoda, sem hefur veriö gift
í 15 ár, á þrjú börn og vinn-
ur í matvöruverslun, söðlar
um og fer í læknanám. Aöal-
hlutverk: Tamzin Outhwaite,
Steve Waddington, Beth
Goddard og Claudie Blakl-
ey.
Lithvörf (6:12)
Stuttir þættir um íslenska
myndlistarmenn. I þessum
þætti er rætt við Sigrúnu
Ólafsdóttur myndhöggvara.
Dagskrárgerð: Jón Axel
Egilsson.
Aðþrengdar eiginkonur
(Desperate Housewives III)
Bandarísk þáttaröð um ná-
grannakonur í úthverfi sem
eru ekki allar þar sem þær
eru séðar. Aðalhlutverk
leika Teri Hatcher, Felicity
Huffman, Marcia Cross,
Eva Longoria og Nicolette
Sheridan. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
Tiufréttir
Sporlaust (11:24)
Lífsháski (e)
(Lost)
Bandarískur myndaflokkur
um hóp fólks sem komst
lífs af úr flugslysi og
neyddist til að hefja nýtt líf
á afskekktri eyju íSuður-
Kyrrahafi þar sem ýmsar
ógnir leynast.
Kastljós
Dagskrárlok
Fjölmiðlar
hilduredda.Æbladid.net
07.20 Grallararnir
07.40 Taz-Mania 1
08.00 Martha
08.45 í finu formi 2005
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Related (9:18)
10.05 Ganga stjörnurnar aftur?
10.50 Whose Line Is it
Anyway?
11.15 60mínútur
12.00 Hádegisfréttir
12.40 Nágrannar
13.05 Valentína
13.50 Valentína
14.35 Two and a Half Men
14.55 Eldsnöggt með Jóa Fel
15.20 Curb Your Enthusiasm
15.50 Skrímslaspilið
16.13 ScoobyDoo
16.38 Tasmanía
17.03 Myrkfælnu draugarnir
17.18 Doddi litli og Eyrnastór
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 iþróttir og veður
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 ísland í dag
19.40 The Simpsons (8:22)
20.05 Meistarinn
21.00 Studio 60 (6:22)
21.45 The Closer (13:15)
22.30 Murder in Suburbia (3:6)
Söguhetjur þáttanna eru
DS Emma „Scribþs" Scribb-
ins og Dl Kate 'Ash'As-
hurst, ungar og einhleypar,
rannsóknarlögreglukonur,
sem eiga auðveldara með
að leysa flóknustu morð-
mál en að ná sér í karl. i
hverjum þætti vinna þær
að morðrannsókn og beita
til þess gömlum og góðum
aðferðum á óorð við innsæi
og rökhugsun, fremur en
að treysta um of á vísindi
og tækni.
23.20 American Idol (7:41)
00.05 American Idol (8:41)
00.50 Down Periscope
02.20 Medium (2:22)
03.05 Medallion
04.30 Bones (3:22)
05.15 Fréttir og ísland í dag (e)
06.25 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
07.15
08.00
08.45
09.45
11.30
13.30
15.15
16.15
16.45
17.30
18.15
19.00
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.50
23.15
00.05
01.05
01.55
02.55
03.40
Beverly Hills 90210 (e)
Rachael Ray (e)
Vörutorg
Melrose Place (e)
Árshátið MR
2006 World Pool
Championships (e)
Vörutorg
Love, Inc. (e)
Beverly Hills 90210
Rachael Ray
Meirose Place
Everybody Loves
Raymond (e)
Game tiví
The Office - Lokaþáttur
Lokaþáttur seríunnar og
það gengur á ýmsu. Skrif-
stofunni er breytt í spilavíti
fyrir góðgerðasamkomu og
Michael endar með tvær
drottningar upp á arminn.
Malcolm in the Middle
Það er hrekkjavaka og
Reese og Dewey leita að
sögufrægustu draugastöð-
unum í hverfinu. Hal kemst
að því að húsið þeirra á
skuggalega sögu að baki.
The King of Queens
Still Standing
House
Ungur maður er með
alnæmi en það er ekki að
drepa hann. Þetta er málið
sem ýtir öllum út á ystu nöf
og ótrúleg leyndarmál eru
afhjúpuð. Þetta er kraft-
mesti þátturinn í seríunni.
Everybody Loves
Raymond
Jay Leno
America’s Next
Top Model (e)
Taugarnar eru þandar hjá
stúlkunum í Barcelona.
Þær þurfa að dansa fla-
menco í flottri myndatöku
og það þarf ekki mikið til
að koma þeim úr jafnvægi.
C.S.I. (e)
Vörutorg
Beverly Hiils 90210 (e)
Melrose Place (e)
ans minna óneitanlega á takta Deen, sem keppti
fyrir Bosníu-Herzegóvínu árið 2004, trommuleik-
ararnir eru sláandi líkir trommuleikurum hinn-
ar rúmensku Luminitu frá árinu 2005, og þegar
flutningi lagsins er lokið tekur við hið alræmda
makedóníska heilkenni. - Sem lýsir sér í því að
fá lagið „á heilann“.
Sirkus
18.00 Insider (e)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 island í dag
19.30 Seinfeld
Jerry, George, Elaine og
Kramer halda uppteknum
hætti í einum vinsælasta
gamanþætti allra tíma.
19.55 3. hæötil vinstri (14:30)
20.00 EntertainmentTonight
20.30 KF Nörd (6:15)
21.15 FourKings
Drepfyndnir gamanþættir
frá höfundum Will & Grace
þar sem fylgst er með
fjórum æskuvinum sem
i saman i
íbúð í New York.
21.45 Chappelle's Show
Önnur serían af þessum
vinsælum gamanþáttum
þar sem Dave Chappelle
lætur allt flakka.
22.15 Insider
22.40 The Nine (e)
Níu manns, allt ókunnugt
fólk, eru tekin í gíslingu í
banka einum. Þar er þeim
haldið í 52 klukkustundir
við erfiðar aðstæður. Llf
þeirra er breytt að eilífu.
00.20 Seinfeld
00.45 Entertainment Tonight
01.15 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
Skjár sport
07.00 itölsku mörkin (e)
14.00 Portsmouth - Man. City
(frá 10. feb)
16.00 Everton - Blackburn
(frá 10. feb)
18.00 Sheff. Utd. - Tottenham
(frá 10. feb)
20.00 Liðið mitt
21.00 West Ham - Watford
(frá 10. feb)
23.00 Liðið mitt (e)
00.00 Að ieikslokum (e)
01.00 Dagskrárlok
17.05 FA Cup 2006
(Bolton - Arsenal)
18.45 Það helsta í PGA
mótaröðinni
(Inside the PGA Tour 2007)
19.10 Pro bull riding
(Columbus, OH - Rocky
Boots Invitational)
20.05 Sterkasti maður í
heimi 2006
(World's Strongest Man
2006)
21.00 Football lcon
(Football lcon 2)
21.45 Augusta Masters
22.40 Þýski handboltinn
(Þýski handboltinn 2006-
2007 - Highlights)
23.10 PGA Tour 2007 -
Highlights
(AT&T Pebble Beach Nation-
al Pro-Am)
Svipmyndir frá síðasta
móti á PGA-mótaröðinni í
golfi í Bandaríkjunum.
06.00 Taxi
08.00 Abrafax og
sjóræningjarnir
10.00 Loch Ness
12.00 13 Going On 30
(13 bráðum 30)
14.00 Abrafaxog
sjóræningjarnir
16.00 Loch Ness
18.00 13Going0n30
20.00 Taxi
22.00 FamilySins
(Fjölskyldusyndir)
00.00 In the Shadows
(Skuggi)
Stranglega bönnuð
börnum.
02.00 Control
(Stjórnun)
Stranglega bönnuð
börnum.
04.00 Famiiy Sins