blaðið - 06.03.2007, Blaðsíða 31
blaðið
ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 2007 39
Stöð 2 Bíó kl. 20:00
Til varnar
mannkyni
Invincible er ævintýraleg bar-
dagamynd sem framleidd var
meðal annars af Mel Gibson
og Jet Li. Billy Zane, illmennið
úr Titanic, leikur meistara í bar-
dagalistum sem safnar saman
liði ósigrandi ofurhetja í þeim
tilgangi að komast yfir töfradisk
sem bjargað getur mannkyninu
frá glötun. Sjón er sögu ríkari.
Með önnur aðalhlutverk fara
leikarar á borð við Byron Mann,
Tory Kittles og Stacy Oversier en
einnig bregður Dominic Purcell
úr Prison Break-þáttunum fyrir
í myndinni. Leikstjóri er Jefery
Levy og myndin er bönnuð
börnum.
Skjár einn kl. 21.00
Hönnun
og heimili
Hinn sívinsæli hönnunar- og lífs-
stílsþáttur Innlit/útlit er á dagskrá
Skjás eins í kvöld. [ þættinum
munu Þórunn, Nadía og Arnar
Gauti koma víða við, heimsækja
skemmtilegt fólk og breyta og
bæta á heimilum þéss.
Þau eru með góðan hóp iðnaðar-
manna sér til halds og trausts og
koma með sniðugar hugmyndir
og einfaldar lausnir. Spennandi
áhorf fyrir þá sem hafa gaman
af sniðugum lausnum á hinum
fjölmörgu hönnunarvandamálum
heimilanna.
RÚV kl. 22.25
Njósnað um
lögguna
The Ghost Squad er bresk
spennuþáttaröð um sveit sem
rannsakar spillingu innan lögregl-
unnar. Það er ekkert sældarlíf
að þurfa að villa á sér heimildir
í vinnunni til að geta komið upp
um spilltar löggur og því þurfa
aðalhetjurnar oft að taka á
honum stóra sínum bæði til þess
að halda lífi og vitinu. Meðal leik-
enda eru Elaine Cassidy, Emma
Fielding, Jonas Armstrong og
James Weber-Brown.
Spielberg óheppinn:
Keypti stoliö málverk
Um helgina kom í ljós að mál-
verk sem kvikmyndaleikstjórinn
Steven Spielberg keypti fyrir tæp-
um tuttugu árum var í raun og
veru þýfi. Málverkið sem um ræð-
ir er eftir listamanninn Norman
Rockwell og ber nafnið Rússneska
skólastofan. Því var stolið úr gall-
eríi í St. Louis árið 1973 en birtist
svo skyndilega hjá viðurkenndum
listaverkasala þar sem leikstjórinn
keypti það árið 1989. Verkið hafði
verið partur af Rockwell-sýningu í
galleríinu og hafði verið selt þegar
brotist var inn í galleríið eina nótt-
ina og verkinu stolið.
Eftir stuldinn á verkinu hafa full-
trúar gallerísins skimað eftir mál-
verkinu og séð því bregða fyrir hér
og þar en aldrei hafa þeir náð að
komast yfir það. Það var ekki fyrr
en bjargvætturinn birtist í formi
Stevens Spielbergs sem málverkið
komst í hendur yfirvalda.
Það var í síðustu viku sem starfs-
fólk leikstjórans áttaði sig á því að
málverkið ætti sér vafasama sögu
og settu sig því í samband við al-
ríkislögregluna. Á föstudaginn fór
fram opinbert mat á málverkinu og
kom þá fram að þetta væri hið upp-
runalega verk og verðmæti þess er
um 700.000 dollarar. Leikstjórinn
frægi hefur heitið lögreglunni að
gera allt sem í valdi hans stendur
til að hjálpa til við rannsókn máls-
ins en þangað til ákvörðun verður
tekin um framtíðarheimili mál-
verksins mun það verða í vörslu
leikstjórans.
Innrítun á öll námskeið
í síma 5813730:
• TT1 Vertu í góðum málum!
Nú geturðu gerst
áskrifandi að líkamsrækt JSB
Betra verð í áskrift, aðeins 3.990 kr. á mánuði
Átaksnámskeiðin sívinsælu fyrir konur á öllum aldri
Lokuð 9 vikna námskeið, 3 x í viku
• TT 2 Vertu í góðum málum!
Lokuð 9 vikna framhaldsnámskeið eftir TT 1
• TT 3 og 4 Taktu þér tak!
Lokuð 9 vikna átaksnámskeið 3 x í viku
fyrir stelpur16-20 og 21-30 ára
• Rope Yoga
Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi
Lokuð 9 vikna námskeið 2 x í viku
• 60 +
Líkamsrækt fyrir konur 60 ára og eldri
Lokuð 9 vikna námskeið 2 x í viku
• Mömmumorgnar
Lokuð 9 vikna námskeið 2 x í viku
• Meðgönguleikfimi
Lokuð 9 vikna námskeið 2 x í viku
Glæsilegur nýr tækjasalur!
Opna kerfið - Þinn tími erkominn!
1. Almenn þjálfun, þol, styrkur og liðleiki
2. Púltími, hressileg upphitun, ýmist á palli eða gólfi, styrktar- og liðleikaþjálfun
3. Pallatími, samsett spor, mikil brennsla
4. Lóðatími, upphitun ýmist á palli eða á gólfi, unnið með þyngd og mótstöðu,
lóð, stangir, teygjur
5. Liðleikaþjálfun, upphitun, styrktar- og slökunarteygjur
6. Yoga
7. Bræðingur, líkamsrækt með dansívafi, salsa, mambo, samba, jazz, funk og stuð
8. Sprengitími, 30 mínútna hádegispúl
9. Stöðvaþjálfun, fjölbreyttir vaxtamótunartímar
Barnagæsla - Leikland JSB
DflNSRFEKT
JSB
Vertu velkomin í okkar hóp!
leggur línumar
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 5813730 • Bréfasími 5813732 • www.jsb.is
V-
• ngsl / HNOTSKÓGUR graflsk hðnr