blaðið - 10.03.2007, Blaðsíða 34
GO ALMANNATENGSL - GREY COMMUNICATIONS INTERNATIONAL
34 LAUGARDAGUR 10. MARS 2007
blaöiö
menning r
Metsölulistinn - íslenskar bækur
i. Viltu vinna milijarð? - kilja
Vikas Swarup r,.-v.
2. Sálmabók Ýmsir höfundar i milt/aað'
3. Skipið - kilja Stefán Máni
4. llmurinn - kilja Patrick Súskind
5. Skólinn hans Barbapabba Annette Tison
6. Flugdrekahlauparinn - kilja Khaled Hosseini
7. Pétur hittir Svart og Bjart Jón Sveinbjörn Jónsson
8. Sérgrefur gröf-kilja Yrsa Sigurðardóttir
Listinn er gerður út frá sölti í Pennanum Eymundsson og
Bókabúð Máls og menningar dagana 28.02 - 06.03.
Þvers og kruss í fræðunum
Það verður nóg um að
vera í Háskóla íslands
í dag en á hádegi hefst
annar dagur Hugvís-
indaþings 2007. Að því
standa, eins og undanfar-
in ár, Hugvísindastofnun,
ReykjavíkurAkademían
og Guðfræðideild. Þing-
ið er öllum opið og
ættu flestir að geta
fundið eitthvað á
dagskránni við
sitt hæfi. í dag
eru tólf mál- i
Helgi Skúli Kjartansson
sagnfræðingur Flytur erindi
í dag um ritun yfirlitsögu
stofur á dagskrá og meðal
annars verður fjallað um
kvennabaráttu á krossgöt-
um, bókagerð á 14. öld
og sjálfsvitund Vestur-ís-
lendinga. „Þingið hefur
hingað til verið haldið að
hausti en nú færum við
okkur fram á vor-
misseriogákváð-
um einnig
að breyta út
af venju og
fara þvers
og kruss
um fræðin. Við höfum blandað-
ar málstofur þar sem fræðimenn
úr ólíkum greinum fást við sama
þemað, stundum er það afmarkað
og brotið til mergjar en stundum
er efnið vítt og fyrirlesarar nálgast
það hver úr sinni áttinni," segir
Margrét Guðmundsdóttir, verk-
efnisstjóri hjá Hugvísindastofn-
un. „Með þessu viljum við rækta
tengsl milli greina og rsegja má
að það sé í anda þess alþjóðlega
samstarfs sem nú er áberandi í
fræðunum, til dæmis er lögð mik-
il áhersla á það í rannsóknaráætl-
un Evrópusambandsins.“ Aðspurð
um mikilvægi þingsins fyrir há-
skólasamfélagið segir Margrét
það vera kærkomið tækifæri fyrir
fræðimenn að koma rannsóknum
sínum á framfæri. „Það er ekki
nema hálfur sigur unninn þegar
búið er að komast að einhverjum
sannleik, fræðimaðurinn vill líka
deila honum með öðrum og þetta
er mjög mikilvægur vettvangur
til þess.“ Aðsókn á þingið hefur
alltaf verið góð og almenningur
virðist hafa áhuga á því að kynna
sér hvað fræðimenn þessa lands
‘Brimborg og Mazda áskBja sér rétt til að breyta verði og búnaði én fyrirvara og að auki er kaupverð háð g
á myndum eru
og 17" álfelgur. Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Brimborgar.
Veldu þann sem
Mazda hefur lægstu bilanatíðni allra blla samkvæmt
rannsókn tryggingafélagsins Warranty Direct. Helmingi
lægri en Toyota. Hagsýnn fslendingur velur praktískan'
og fallegan bll. Þess vegna eru gæði Mazda góður
kostur fyrir þig. Veldu þann sem þér líkar best.
Uppgötvaðu nýja og betri þjónustu Mazda á íslandi.
Veldu sportlega og praktíska hönnun. Núna Mazda3.
Spurðu Mazda eigendur
um þjónustu Brimborgar.
Komdu í Brimborg og
reynsluaktu Mazda3.
Spurðu um endursöluverð á Mazda
Komdu í nýjan og glæsilegan
sýningarsal Mazda hjá Brimborg
- Bíldshöfða 8
MAX1
Bf/avaktin
Dauðinn á ferð
Fjalakötturinn sýnir kvikmyndina
Dauðinn á ferð eftir Karen Shak-
hnazorov á morgun, sunnudag.
Myndin gerist i Moskvu á tímum
rússnesku byltingarinnar árið 1905
og fjallar um hugsjónir og ástæður
hryðjuverkamanna sem berjast
gegn keisaraveldinu. Kvikmyndin
byggist á bók Boris Savinkov frá
1908, en höfundurinn var þekktur
rússneskur hryðjuverkamaður í upp-
hafi seinustu aldar. Þetta er stærð-
arinnar söguleg kvikmynd sem
ætti að vera í beinum tengslum við
nútímamálefni varðandi hryðjuverk
og stríð, þrátt fyrir að söguefnið sé
orðið yfir hundrað ára gamalt. Sýn-
ingin hefst klukkan 15 í Tjarnarbíói.
Hulunni svipt af dac
Bretar bíða nú spenntir eftir
að Alastair Campbell, sem í
níu ár var hægri hönd Tonys
Blairs, svipti hulunni af dag-
bókum þeim sem hann hélt
meðan hann sinnti starfinu
á árunum 1994-2003. Alastair
samdi við Random House-útgáf-
una um að gefa bækurnar út
eftir að Blair lætur af
embætti. Dagbæk-
urnar eru miklar
að vöxtum og afar
ítarlegar. Búnar
hafaveriðtilprent-
unar um 800
blaðsíður og eru
margir forvitnir
að sjá hvað þessar
blaðsíður hafa að
geyma. „Ég vona
að bókin dragi
upp mynd af kraft-
miklum manni
með skýra fram-
tíðarsýn, manni
semvarákveð-
inn í að
nota tíma sinn á valdastóli til að
gera breytingar til hins betra. Ég
skráði allt sem ég sá, sagði, heyrði
og hugsaði á öllum lykilstundum
embættisins.
Þar eru bæði góðu og slæmu
dagarnir," sagði Campbell í yfirlýs-
ingu sem hann sendi fjölmiðlum
um málið. Blair háði marga hild-
ina á þessum árum og má gera
ráð fyrir að frásögn Campbells
varpi fersku ljósi á lífið í Downing
stræti 10. Ýmsir ráðamenn í Bret-
landi eru orðnir órólegir yfir birt-
ingu dagbókanna, enda er erfitt
að spá um hvaða mynd Campbell
kýs að draga upp af þeim. Kunnug-
ir segja útgáfusamninginn líklega