blaðið - 10.03.2007, Blaðsíða 40

blaðið - 10.03.2007, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 10. 40 tísk> tiska@bladid.net Heit sumarförðun Förðun í anda sixtís tímabilsins er mjög heit þessa stundina. Nú eru augun aðalmálið, dökkur augnblýantur, dökk og mikil augnhár ásamt hvítum og gráum augnskuggum. Við þessi sterku augu er aðalmálið að skarta ijósri húð og nota varalit í Ijósum dempuðum tónum. Framtíðin í augnskuggum [ vortískunni er mikið um framtíðarpælingar og förðunin er [ í þeim anda. Metallitir eru áberandi ásamt silfruðum tónum. Augnskuggar í litum eins og grábrúnum og grágrænum þassa vel til að náfram þessum framtíðaráhrifum. •p.. Auglýsingasíminn er 510 3744 ítalskir gæðaskór á dömur og herra 1. Teg. 4124 Stærðir 36-42 2. Teg. 2062 Stærðir 40-47 3. Teg. 3112 Stærðir 36-42 4. Teg. 2076 Stærðir 39-47 www.xena.is X€Í13 SPÖNGINNI S: 587 0740 MJÓDDINNI S: 557 1291 GLÆSIBÆ S: 553 7060 BORGARNESI S: 437 1240 Pro-Gastro 8, eru GÓÐAR FRÉTTIR fyrir meltinguna og þarmaflóruna! 1 hylki 2svar á dag fyrir máltíð og minnst eitt glas af vatni er gott ráð til losna við flest meltingaróþægindi. Fáanlegt í flestum apótekum, heilsu- búðum, Hagkaup og Fjarðarkaup. tvotyíf Holtasmári 1 © 517 8500 www.tvolif.is Arangur fer eftir gæðum Hvaða Spirulina ert þú að taka? 29 vítamín og steinefni ■ 18 aminósýrur ■ Blaðgræna ■ Omega • GLA fitusýrur • SOD eitt öflugasta andoxunarensím líkamans Eingöngu lífræn næringarefni tryggja betri upptöku og nýtingu í líkamanum. Súrefnistæmdar umbúðir vernda næringarefnin. Lifestream þörungarnir eru ómengaðir, ræktaöir í ferskvatni eftir ströngum gæðastaöli. IS09001 ■ IS014001 Fæst í öllum apótekumog heilsubúöum. www.celsus.is Greinilegur árangur eftir nokkra daga inntöku Aukið úthald, þrek og betri líðan Efri Nanna Björnsdóttir hársnyrtir á Rauðhettu og Úlfinum Stutta hárið er að koma mikið inn í vor. Biommkt Hártískan e Nú er rétti tíminn til að taka hár- greiðsluna aðeins í gegn eftir vetur- inn og gaman að breyta til og fá sér nýja og fína klippingu sem passar vel við vortískuna. Blaðið kynnti sér það sem hártískan býður upp á nú í vor og spurði Nönnu Björnsdóttur á hárstofunni Rauðhettu og Úlfinum hvað helst væri á seyði í hártískunni ívor. Twiggy og 10. áratugurinn „Línurnar eru allar að styttast og nú eru stutta hárið að koma sterkt inn. Klippingarnar eru þó með lengd þannig að þær eru svolítið þungar en kvenlegar um leiðseg- ir Nanna og bætir við að áhrifa frá Twiggy-tímabilinu í bland við 10. áratug síðustu aldar séu helstu áhrifavaldar í klippingunum um þessar mundir. „Topparnir eru þungir og hnakkinn mjúkur og svo- kallaðar boblínur allsráðandi." Nú skiptir líka máli að efnin sem notuð eru í hárið séu ekki sýnileg og hárið á að virðast sem náttúru- legast. Engar rendur og mjúkir litir „Litirnir sem eru inni núna eru líka náttúrulegir og heilir og stríp- urnar eru að mestu dottnar út. Það eiga ekki að vera neinar rendur í hárinu eða andstæðir litir. Litirnir eru mjúkir og sækja, eins og klipp- ingarnar, áhrif frá 7. áratugnum. Mér finnst til dæmis Twiggy-hára- liturinn mjög flottur, svona mattur og gráljós.” Fyrir árshátíðargreiðsluna segir Nanna að greiðslur sem kenndar eru við sönggoðið Elvis Prestley komi sterkar inn. „Þá er greitt aft- ur á hliðunum og toppurinn tekinn aðeins upp og leikið sér með hann, það eru mjög flottar og glæsilegar greiðslur.” Liðir og rómantík Nanna segir að þær kon- ur sem ekki séu reiðu- búnar að láta hárið fjúka þurfi ekki að örvænta þar sem síðara hár sé enn þá inni líka. Klippingar fyr- ir sítt hár eru frjálslegar og með svolitlum styttum sem gera liði í hárið þannig að hárið er rómantískt en líka nokkuð röff. Twiggy-klipp- ingin er vinsæl enn á ný Mjúkar stuttar línur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.