blaðið - 10.03.2007, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 10. MARS 2007
blaðið
Donald Trump Bandaríski
viðskiptajöfurinn erí 314. sæti
yfir ríkustu menn.
VEÐRIÐ I DAG
Á MORGUN
VÍÐA UM HEIM
Á FÖRNUM VEGI
Léttir til
Lægir og léttir til víða um land en
þykknar upp með ört vaxandi suð-
austanátt sunnan- og vestanlands
síðdegis. Vægt frost inn til landsins í
nótt en á morgun hlýnar nokkuð.
Algarve 18 Glasgow 5 New York -9
Amsterdam 8 Hamborg 7 Orlando 14
Barcelona 15 Helsinki 3 Osló 3
Berlin 12 Kaupmannahöfn 7 Palma 23
Chicago 8 London 12 París 9
Dublin 10 Madrid 17 Stokkhólmur 5
Frankfurt 12 Montreal -21 Þórshöfn 7
Skúrir
Suðvestan 8-13 og skúrir eða
slydduél suðvestan til og þá
lægir heldur og styttir upp
norðaustan til. Hiti 0 til 5 stig.
HVAÐÁAÐGERAUM
HELGINA?
Björgólfsfeðgar á lista Forbes yfir ríkustu menn heims:
Davíð og Halldór:
Fengu boð
um lista Bush
„Þegar við fengum boð um að
fá að vera í hópi hinna staðföstu
bandalagsþjóða svikumst við
að sjálfsögðu
ekki undan
merkjum.“
Þessi orð eru
höfð eftir
Davíð Odds-
syni, fyrrver-
andi forsætis-
ráðherra, í DV
21. mars 2003,
að því er Ögmundur Jónasson,
þingmaður Vinstri grænna,
bendir á í grein í Blaðinu í dag.
Guðni Ágústsson landbúnað-
arráðherra lýsti því yfir á þingi
á dögunum að Bandaríkjamenn
hefðu misnotað vilja íslendinga
með því að lýsa því yfir að ís-
lendingar væru í hópi viljugra og
staðfastra þjóða. Jón Sigurðsson
viðskiptaráðherra sagði einnig
listann einhliða framsetningu
Bandaríkjamanna. Ögmundur
segir þetta ósvífinn hvítþvott.
Reykjanesbraut:
Valt eftir
kappakstur
„Við erum klárlega að rann-
saka atburðinn sem kappakstur
milli ökumannanna og þeir
hafa báðir stöðu sakborninga í
málinu. Fjöldi vitna hefur gefið
sig m °g staðfesta þau afar
háskalegan akstur,“ segir Jón
Þ°r Karlsson, varðstjóri lögregl-
unnar á Suðurnesjum.
Á miðvikudagskvöld valt
bifreið á Reykjanesbraut eftir að
tveir tvítugir ökumenn höfðu
verið í kappakstri eftir brautinni
á bílum sínum. Mildi þykir að
engin alvarlega slys urðu á öku-
mönnumeða farþegum bílanna
en einn einstaklin&ur li22ur enn
á Landspítalanum í Fossvogi.
——— ^
Góður!
Einar Sigurðsson
Vinna í Bónus á morgun og í bíó á
sunnudaginn.
Dyravörður meiðist á framhaldsskólaballi:
Fjórir hryggjarliðir brákaðir
Fjórugt skólaball Fjölbrauta
skohnn í Breiðholti hélt árshá
tíð stna á Hótel Selfossi.
„Þetta var villt og fólk náði ekki
að hemja sig. Mikil ölvun var og
gestir alveg vitlausir. Hlutirnir fóru
úr böndunum og töluvert verkefni
fyrir lögregluna að sinna þessu,“
segir Jón Lárusson, varðstjóri lög-
reglunnar á Selfossi.
Lögreglan á Selfossi sinnti ítrek-
uðum útköllum vegna árshátíðar
Fjölbrautaskólans í Breiðholti sem
haldið var á Hótel Selfossi í fyrra-
kvöld. Flestir samkomugestir héldu
heim á leið að loknum dansleik með
rútum en þrír voru færðir í fanga-
klefa. Einn þeirra var sóttur en hinir
tveir sváfu úr sér á lögreglustöðinni.
Dyravörður brákaði fjóra hryggjar-
liði eftir samskipti við annan þeirra
og var fluttur í bæinn með sjúkrabíl.
Sama aðila bíður hugsanlega kæra
vegna skemmdarverka.
I samtali við Blaðið staðfesti eig-
inkona dyravarðarins að áverkar
hans væru eftir árás frá viðkomandi
nemenda. Hún sagði málið til rann-
sóknar og að svo stöddu væri ekki
hægt að gefa frekari upplýsingar.
Stefán Benediktsson, aðstoðar-
skólameistari Fjölbrautaskólans
í Breiðholti, er miður sín vegna
ólatanna. Hann ítrekar að, líkt oe
áður, séu það fáir eiumklinga?
sem skemma fyrir fjöldanum. „Því
miðl.lr Jýðist þetta vera orðið
vandamál hjá framhaldsskólunum
og aðgengi að áfengi of auðvelt. Við
r,”Ue”,Ia_k‘ m'58 ha" 4 !»*».•
Eftir Atla ísleifsson og Magnús Eyjólfsson
frettir@bladid.net
Feðgarnir Björgólfur Guðmunds-
son og Björgólfur Thor Björgólfs-
son komast einir íslendinga inn
á lista Forbes-tímaritsins yfir rík-
ustu menn heims. Björgólfur Thor
kemst í 249. sæti listans þetta árið
og hoppar upp um hundrað sæti frá
því í fyrra. Björgólfur eldri kemst í
fyrsta sinn inn á listann. Bill Gates
er ríkasti maður heims þrettánda
árið í röð með eignir metnar upp á
56 milljarða Bandaríkjadala.
Forbes metur eignir Björgólfs
Thors upp á 3,5 milljarða dala, 235
milljarða íslenskra króna, í saman-
burði við 2,2 milljarða dala í fyrra.
Þó svo hann eigi nokkuð langt í
land með að ná efstu mönnum
skýtur hann nokkrum þekktum ein-
staklingum ref fyrir rass, svo sem
kvikmyndaleikstjóranum Steven
Spielberg (287), viðskiptajöfrinum
Donald Trump (314) og sjónvarps-
konunni Opruh Winfrey (664).
Eignir Björgólfs Guðmundssonar
eru metnar á 1,2 milljarða dala, eða
um 80 milljarða ís-
lenskra króna.
f umsögn For-
bes um Björgólf
Thor segir c,
að hann hafi FJT-
staðið í um- V*jj
fangsmiklum /
fjárfestingum í "h
Austur-Evrópu \
og eigi auk
þess
eignir á Norðurlöndum, Tyrklandi
og Spáni. Þá er hann sagður vera
nálægt því að ganga frá kaupum á
amerísku fjárfestingafyrirtæki.
Á listanum má nú finna 946
manns samanborið við 793 í fyrra.
Listinn sýnir að ríkustu menn
heims verði sífellt yngri og ríkari.
Þannig hefur meðalaldur milljarða-
mæringanna lækkað um tvö ár milli
ára, úr 62 í sextíu ár. Meðal nýliða á
listanum eru Howard Schultz, stofn-
andi kaffihúsakeðjunnar Starbucks,
og Michael Eisner, forstjóri Walt
Disney fyrirtækisins. Tíu nýliðar
listans eru frá Spáni, en þeir hafa
auðgast mikið á gríðarlegri uppbygg-
ingu í fasteigna- og byggingariðnaði
landsins á undanförnum árum.
Mexíkóski fjarskiptaauðjöfurinn
Carlos Slim Helú hagnaðist um
nítján milljarða Bandaríkja-
dala á síðasta ári, sem er
stærsta stökk manns milli
ára í rúman áratug. „Fá-
tækasti“einstaklingurinn
á listanum er úkraínski
auðjöfurinn K o s t y -
einungis einum milljarði dollara.
Sérstaka eftirtekt vekur að rúss
neskir og indverskir auðjöfrar eru
meira áberandi á listanum en áður
Flestir ríkustu manna heims koma
sem fyrr frá Bandaríkjunum, eða
44 prósent þeirra á listanum. Millj
arðamæringar frá Þýskalandi eru
55 en frá Rússlandi 53. Flestir millj
arðamæringanna í Asíu koma nú
frá Indlandi, eftir að Japanar hafi
verið skipað þar toppsætið um rúm
lega tuttugu ára skeið. Karlmenn
eru í miklum meirihluta þeirra á
lista Forbes, eða 91 prósent. Ríkustu
menn heims á lista Forbes eru af 53
þjóðernum.
Rikastir Björgólfsfeðgar kom-
ast einir Islendinga inn á lista
Forbes yfir ríkustu menn heims
1. Bill Gates, Bandaríkjunum 56 milljarðar
2. Warren Buffet, Bandaríkjunum 52 milljarðar
3. Carlos Slim Helu, Mexíkó 49 milljarðar
4. Ingvar Kamprad, Svíþjóð 33 milljarðar
5. Lakshmi Mittal, Indlandi, 32 milljarðar
249. Björgólfur Thor Björgólfsson 3,5 mílljarðar
//9. Bjorgólfur Guðmundsson 1,2 milljarður
Hannes Hjálmarsson
Kíkja í parti og læra fyrir
spænskupróf.
Sólborg Ingadóttir
Ég ætla að vinna um helgina.
Hólmfríður Einarsdóttir
Ég ætla í matarboð og slappa af.
Margrét Scheving
Ég verð i afslöppun á spítala.
Björgólfur Thor
ríkari en Trump
■ Ríkum Rússum og Indverjum fjölgar ■ Björgólfur Thor upp um 100 sæti