blaðið - 10.03.2007, Blaðsíða 51

blaðið - 10.03.2007, Blaðsíða 51
blaðið LAUGARDAGUR 10. MARS 2007 51 Tvö partý Það eru ekki margir sem geta toppað brúðkaupsveisluhald þeirra Liz Hurley og nýbakaðs eigin- manns hennar Arun. Þau héldu fyrst 2 milljón punda partý fyrir 247 manns í 16. aldar kastala í Clouc- esterskíri. Þar voru meðal gesta Donatella Versace og Elle Macpher- son sem meðal annarra gæddu sér á fimm rétta máltíð sem var undir áhrifum frá matseðli Hinriks átt- unda. Síðan var horft á Bollywood- kvikmynd sem hjónaleysin höfðu látið gera og léku í, sér og gestum til mikillar skemmtunar. Liz hafði sér til aðstoðar hvorki meira né minna en fjóra förð- unarmeistara og þrjá hárgreiðslu- meistara til að hún gæti litið sem best út á þessum hátíðis- degi í lífi sínum. Eftir að þessari gleði og miklu veislu var lokið héldu hjónin nýpússuðu til Indland þar sem þau héldu þriggja daga brúðkaups- veislu í hvorki meira né minna en 548 ára gamalli höll í Rajasthan. Berjumst Eiturlyfjum Sayno.is Sayno.is Sayno.is Sayno.is Sayno.is Sayno.is Sayno.is Sayno.is Sayno.is Sayno.is Sayno.is Sayno.is Sayno.is Sayno.is Sayno.is Þjóðarátak - Svavars Sigurðssonar Brúðkaup aldarinnar Stjörnurnar.sem eru umfjöllunar- efni slúðurdálkanna, gera allt stórt og einmitt þess vegna eru yfirleitt nokkrir dálkar dagblaðanna helg- aðir þeim. Brúðkaup stjarnanna eru engin undantekning en þau eru yfirleitt stór og stjörnum prýdd. Hér á eftir fer umfjöllun um nokkur söguleg stjörnubrúðkaup. Um borð í báð Fyrrum Baywatchpían Þamela Anderson gekk að eiga Kid Rock um borð í bát við eyjuna St. Tropez. Hjónabandið entist ekki en sagan af athöfninni lifir í minnum manna um ókomna tíð. Ramela klæddist hvítu bikini við athöfnina og sagði eftir á að hún hefði gifst hverjum sem er þar sem staðurinn var svo rómantískur. Pamela hefur þó nokkra reynslu af brúðkaupsveislu- haldi en ári áður að hún gekk að eiga Kid tók hún sig til og hélt heljarinnar strandbrúðkaup fyrir hundana sína sem eflaust hefur kostað töluvert meira en efnislitla hvíta brúðarbikinið. Konunglegt brúðkaup Það er ekki nauðsynlegt að vera konungborin þegar að því að hald konunglegt brúðkaup en það gerðu einmitt þau Victoria Beck- ham og David Beckham þegar þai létu pússa sig saman árið 1999. Þau settust í sérhönnuð konungs- æti að athöfninni lokinni og Victori klæddist 60 þúsund punda kjól sem hannaður var af Veru Wang. Veisluna héldu þau í írskum mið- aldakastala sem hafði verið komið í ævintýralegan búning. Mikil öryggisgæsla var á staðnum og allir gestir þurftu að bera sérstaka ör- yggislykil, einnig sonur þéirra Brooklyn. * víð sendum ekKi Ævintýralegar fiskbúðir Hamraborg 14a / Skipholti 70 / Höfðabakka 1 / Nesvegi 100 / Sundlaugavegi 12 / Háaleitisbraut 58-60 Brúðurinn í holu Þegar stjörnubrúðkaup eru nefnd er nauðsynlegt að minnast á ný- liðna brúðkaupsveislu þeirra Tom Cruise og Katie Holmes. Brúð- kaupið héldu þau í kastala rétt fyrir utan Róm og stjörnugestir fjölmenntu. Samkvæmt brúð- kaupsheitum Vísindakirkjunnar lofaði Cruise að sjá Katie fyrir pönnu, greiðu og kannski ketti og sögusagnir eru uppi um að hin hávaxna Katie hafi staðið í holu þegar hún gekk að eiga hinn smávaxna en eitur- hressa Cruise. Nú er tíminn til að prófa nokkra af okkar gómsætu fiskréttum Núer opiðalla laugardaga! - frá klukkan 11:00 til 17:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.