blaðið - 10.03.2007, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 10. MARS 2007
blaðið
Hvaöa trúarhóp tilheyrði hann á yngri árum?
j hvaða B-mynd vakti hann fyrst athygli?
Hvaða kvikmynd skaut honum almennílega upp á stjörnuhimininn?
Hvert er eitt af hans helstu áhugamáium?
Hvað á hann mörg börn?
8661 PPæj ihch Mopeaw ‘U!3 'S
inajqiuijg p
snounj oiii puc isej am ■£
)3S0|Q 3l|l Uj J3}SU0|AI 3l|l Z
lunuoiuJOiAi I
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
hvað segja Hvenær á að sniðganga?
STJORNURNAR? °
©Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Ný hugmynd varpar Ijósi á nærri allt sem þú upplifir
næstu daga. Þetta er mjög byltingarkennd hugmynd
og margir vilja að þú haldir henni fyrir sjálfa(n) þig.
Hins vegar veistu að það þarf að segja frá henni.
©Naut
(20. apríl-20. maí)
Þér hefur sjaldan fundist freistandi að taka áhættur
heldur viltu frekar nota almenna skynsemi, vinnuhörku
og þrautseigju. Þegar eitthvað birtist sem er of gott til
að vera satt þá er líklegt að það sé það.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Það er óvænt ánægja framundan ef þú veist hvað þú vilt,
sérstaklega þegar kemur að málefnum hjartans. Samt
sem áður merkir það ekki að þetta sé að verða of alvarlegt
heldur frekar um öryggi.
®Krabbi
(22. júní-22. júlQ
Á svona dögum er nauðsynlegt að dekra við sjálfa(n) sig.
Hvernig væri að eyða tima í langt samtal með góðum vini,
fá sérskál af is, lesa góða bókeða drekka hressandi drykk?
Hvi ekki að gæða sér á öllu þessu, þú átt það skilið.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Þú þarft nýja leið til að losa um sköpunarkraft þinn og
það fljótlega. (stað þess að horfa á nýja og spennandi
atburði skaltu leita eftir einhverju öðruvísi. Ný tækifæri
gætu komið í kjölfarið.
€\ Meyja
$ (23.ágúst-22.september)
Vertu einbeitt(ur) í starfi þínu svo einhverjar orkumiklar
týpur trufli þig ekki. Þótt þér finnist gaman að fara út og
skemmta þér ertu ekki í skapi fyrir slíkt núna. Þú hefur ann-
að mikilvægara að gera.
áfS Vog
(23. september-23. október)
Það er ekkert vafamál að þaðer bein tenging á milli góðra
samskipta og ásta. Þú ættir kannski að segja dálítið við
einhvern sérstakan í þínu lífi. Þú þarft ekki að deila ölluen
það er allt í lagi að láta vita hvernig þér liður.
Sporðdreki
/: i,-v (24. október-21. nóvember)
Þú hefur óvenjulega mikinn sjarma þessa dagana og þú
ættir að nýta þér það. Núna er því gott tækifæri til að
mynda rómantfsk sambönd og gefa þeim tækifæri til að
þroskast og vaxa.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Lærðu að taka því sem gerist með jafnaðargeði og þannig
líður þér ekki eins og fórnarlambi. Kannski ertu jafnvel til-
búin(n) til að taka stjórnina. Þetta er það sem gerist þegar
þú breytir hugsunarhætti þínum.
©Steingeit
(22.desember-19.janúar)
Margt hefur gengið á þannig þú vilt helst hvila þig núna.
Ekki gefast upp, þú getur haldið áfram þar til þessu er lok-
ið. Það er eðlilegt að þér liði skringilega en þú hefðir ekki
fengið þetta tækifæri ef þú værir ekki tilbúin(n).
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú verður undrandi þegar þú kynnist gömlum viniá ný. Af
hverju vissir þú ekki hvað þið áttuð margt sameiginlegt?
Þetta verður til þess að þú grandskoðar allt félagslegt úm-
hverfi þitt. Kannski leynastfleiri gersemar þar?
A Fiskar
' (19. febrúar-20. mars)
Dramatíkin sem fylgir því að vera i sambandi með óskil-
greindum mörkum getur látið þér líða sem það sé nægi-
legt. Innst inni veistu hins vegar að það er það ekki. Er
ekki kominn tími til að setja staðgenglana til hliðar og
leita að einhverju raunverulegu?
Þegar klámumræðan stóð sem hæst var því
básúnað að fólk skyldi sniðganga Hótel Sögu fyrir
að veita fólki úr klámiðnaðinum gistingu. Af ein-
hverjum stórfurðulegum ástæðum þótti rökrétt
að hætta viðskiptum við fyrirtæki fyrir það eitt
að veita fólki lágmarks mannréttindi, sem hótelið
hætti við að gera eins og frægt er orðið.
Ef fólk ætlar á annað borð að snið-
ganga fyrirtæki ætti það að
minnsta kosti að vera ___ía «
samkvæmt sjálfu
sér. Það skýtur l^iSlEpPI®
því skökku við ÍILÍIIlÍSllSIH??!
að sjá félaga í
Femínistafélagi
íslands mæta í viðtöl á Stöð 2, en stöðinni er dreift
í gegnum Digital Island, sem einnig dreifir klámr-
ásinni Blue Hustler. Stöð 2 er einnig dreift í gegn-
um Skjáinn sem dreifir klámrásinni Adult Chann-
el. Af hverju Femínistafélag íslands hefur ekki
fyrirskipað að þessi fyrirtæki skulu vera sniðgeng-
in líkt og Hótel Saga er ofar mínum skilningi.
Annars virðast femínistar lands-
ins hafa miklu meira vit
á klámi en ég. Mér
hefur til dæmis
ekki ennþá tekist
að sjá undirgefna
klámdrottningu
úr fermingarstelp-
Atli Fannar Bjarkason
Skrifar um klám, feminista
og fermingarstelpur.
Fjölmiðlar
atli@)bladid.net
08.00
10.30
10.55
11.25
12.30
12.55
13.20
15.20
15.40
18.00
18.10
18.54
19.00
19.30
19.40
20.20
20.50
22.25
00.15
02.05
Sjónvarpið
Morgunstundin okkar
Stundin okkar (e)
Kastljós
Gettu betur (3:7) (e)
Alpasyrpa
Alpasyrpa
Bikarkeppnin í handbolta
Bein útsending frá úrslita-
leik kvenna.
íþróttakvöld (e)
Bikarkeppnin i handbolta
Bein útsending frá úrslita-
leik karla.
Táknmálsfréttir
Vesturálman (5:22)
(West Wing VII)
Bandarísk þáttaröð um
forseta Bandaríkjanna og
samstarfsfólk hans í vest-
urálmu Hvíta hússins. Aðal-
hlutverk leika Martin She-
en, Alison Janney, Bradley
Whitford, John Spencer.
Lottó
Fréttir
Veður
Jón Ólafs
Tónlistarmaðurinn Jón
Ólafsson fær til sín góða
gesti. Upptöku stjórnar
Jón Egill Bergþórsson. Text-
að á síðu 888 í Textavarpi.
Spaugstofan
Karl Ágúst, Pálmi, Sigurður,
Randver og Örn bregða á
leik. Stjórn upptöku: Björn
Emilsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
Lúðinn
(Loser)
Bandarísk bíómynd frá
2000. Háskólanemi sem
er í litlum metum hjá vi-
starfélögum sínum verður
ástfanginn af skólasystur
sinni sem er skotin í einum
kennara þeirra. Leikstjóri
er Amy Heckerling og
meðal leikenda eru Jason
Biggs, Mena Suvari, Greg
Kinnear og Dan Aykroyd.
Blóðugt starf
(Blood Work)
Thomas Crown málið
(Jhe Thomas Crown Affair)
Útvarpsfréttir i dagskrárlok
unni framan á Smáralindarbæklingnum. Femín-
istar hljóta að líta svo á að sjónvarpsefnið á Blue
Hustler og Adult Channel sé ekki klám. Bakgrunn-
ur leikaranna hefur væntanlega verið kannaður og
niðurstöður hljóta að leiða í ljós að þeir eru hvorki
eiturlyfjasjúklingar né misnotaðir einstaklingar á
barmi taugaáfalls.
07.00 Ruff s Patch
07.10 Gordon the Garden
Gnome
07.20 Myrkfælnu draugarnir (e)
07.35 Barney
08.00 Engie Benjy
08.10 Grallararnir
08.50 Justice League Unlimited
09.15 Kalli kanína og félagar
09.40 Tracey McBean
09.50 A.T.O.M.
10.15 Dutch
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Bold and the Beautiful
14.35 X-Factor
15.55 X-Factor - úrslit síma
kosninga
16.25 The New Adventures of
Old Christine
17.00 Sjálfstætt fólk
17.45 60 mínútur
18.30 Fréttir
Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá á
samtengdum rásum Stöðv-
ar 2 og Sirkuss.
19.00 ísiand i dag og veður
19.10 Lottó
19.15 Freddie
Freddie Prinze Jr. leikur
ungan og kvensaman
meistarakokk sem lendir í
peirri undarlegu stöðu að
þurfa að búa með þremur
konum: ömmu sinni, systur
og frænku.
19.35 Joey
20.00 Stelpurnar
Verið viðbúin því stelpurnar
ganga alla leið í gríninu.
20.25 THE OUKES OF HAZZARD
(Glæfragaurarnir)
22.10 Timeline
(Tímalína)
00.05 The Anniversary Party
(Brúðkaupsafmælið)
01.55 Full Frontal
(Allt opinberað)
03.35 Blue Murder
(Blákalt morð)
04.45 Freddie
05.05 Joey
05.25 Stelpurnar
05.50 Fréttir (e)
06.30 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
17.15
17.40
18.10
19.10
07.45 Vörutorg
08.45 MotoGP
Bein útsending frá fyrstu
keppninni í MotoGP móta-
röðinni 2007. Hér er keppt
á sérsmíðuðum mótorhjól-
um og hraðinn og kraftur-
inn er rosalegur.
13.15 Rachael Ray (e)
15.30 Top Gear (e)
16.25 Psych(e)
Parental Control (e)
Fyrstu skrefin (e)
Survivor: Fiji (e)
Game tíví (e)
19.40 Everybody Hates
Chris (e)
Bandarísk gamansería
þar sem háðfuglinn Chris
Rock gerir grín af uppvaxt-
arárum sínum. Chris veit
aðeina leiðin tilað vinna
skólakosningarnar er að
gera bestu ræðu allra tíma
en þegar ræðunni hans er
solið eru góð ráð dýr.
20.10 What I Like About
You (17:22)
Gamansería um tvær ólíkar
systur í New York. Þegar
pabbi þeirra tekur starfstil-
boði frá Japan flytur ung-
lingsstúlkan Holly inn til
eldri systur sinnar, Valerie.
Holly er mikill fjörkálfur
sem á það til að koma sér
í vandræði og setur því allt
á annan endann í lífi hinnar
ráðsettu eldri systur sinnar.
Ungstirnið Amanda Bynes
(What a Girl Wants og
She’s the Man) leikur Holly
og Jennie Garth (Beverly
Hills, 90210) leikur Valerie.
20.35 What I Like About
You (18:22)
21.00 High School Reunion
21.50 BATTLESTAR GALACTICA
22.55 Made
00.25 Dexter(e)
01.15 The Silvia Night Show (e)
01.45 Fyndnasti Maður
Islands 2007 (e)
02.45 Vörutorg
03.45 Tvöfaldur Jay Leno (e)
05:25 Óstöðvandi tónlist
c
Sirkus
16.15 Trading Spouses (e)
17.00 KFNörd
17.40 Britney and Kevin:
Chaotic
18.30 Fréttir
Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá á
samtengdum rásum Stöðv-
ar 2 og Sirkuss.
19.10 Dr. Vegas (e)
20.00 South Park (e)
9.serían um Cartman,
Kenny, Kyle, Stan og lífið í
South Park en þar er alltaf
eitthvað furðulegt í gangi.
20.30 American Dad
Stan Smith er útsendari
CIA og er alltaf á varðbergi
fyrir hryðjuverkahættum.
Fjölskyldulif hans er heldur
óvenjulegt því fyrir utan
konu hans og börn búa
á heimilinu kaldhæðna
geimveran Roger sem
leiðist ekki að fásér í glas
og Klaus sem er þýsku-
mælandi gullfiskur. Frábær
sería sem gefur Family Guy
ekkert eftir.
21.00 GeneSimmons:
Family Jewels
21.30 Smith(e)
22.20 Supernatural
23.10 Chappelle s Show (e)
23.40 Tuesday Night
Book Club (e)
00.30 Twenty Four (e)
01.50 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
Skjár sport
14.00 Upphitun (e)
14.30 Sir Bobby Robson
Golf Classic
16.30 Arsenal - Man. City
(frá 28. feb)
18.30 Man. City - Wigan
(frá 3. mars)
20.30 Liverpool - Man. Utd.
(frá 3. mars)
22.30 Bolton - Blackburn
(frá 4. mars)
00.30 Dagskrárlok
07.45
08.40
09.05
10.00
10.55
12.55
14.35
15.05
15.50
16.20
16:55
17.20
19.25
20.00
20.30
22.50
01.00
PGA Tour 2007 -
Highlights
Það heista í
PGA mótaröðinni
Pro bull riding
World Supercross GP
2006-2007
NBA deildin
(Philadelphia 76ers - LA
Lakers)
Meistaradeild Evrópu
Meistaradeildin með
Guðna Bergs
Footbali lcon
Arnold Schwarzenegger
mótið
Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
FA Cup -
Preview Show 2007
FA Cup 2006
Bein útsending frá leik
Middlesbrough og Manc-
hester United í ensku
bikarkeppninni. United
hefur gengið allt í haginn í
deildinni og telja sparkspek-
ingar að þeir séu komnír,
með aðra hönd á titilinn. f
bikarkeppninni getur hins
vegar allt gerst
Coca Cola mörkin
Spænski boltinn -
upphitun
Spænski boltinn
Box
Hnefaleikar
(Vitali Klitschko - Corrie
Sanders)
06.15 The Pacifier
08.00 The Truman Show
10.00 A View From the Top
12.00 Connieand Carla
14.00 The Pacifier
16.00 The Truman Show
18.00 A View From the Top
20.00 Connie and Carla
22.00 Chain Reaction
00.00 TRUE LIES
02.20 Dahmer
04.00 Chain Reaction (e)
Ert þú að komast í gegnum allt lesefnið?
HRAÐLESTRARSNÓLINN
"Á þriggja vikna námskeiði fimmfaldaði ég
lestrarhraða minn. Takk fyrir mig!”
Karólína Finnbjörnsdóttir, 22 ára
laganemi.
“Námskeiðið hvetur mann áfram. Eykur
sjálfstraust. Eykur áhuga á námi."
Rakel Þorleifsdóttir, 26 ára
Háskólnemi."
Loksins sé ég fram á að getaklárað bækur
fyrir próf.”
Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi.
VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu
■ 14 mars 3 vikna Hraðlestrarnámskeið frá kl. 18-21
■ 17 mars Námstækninámskeið tvo laugardaga frá kl. 12-15
■ 17 apríl 6 vikna Hraðlestrarnámskeið frá kl. 20 -22
Skráning á hraðlestrarnámskeið er hafin á
www.h.is og í síma 586 9400
Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið:
Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt,
mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari,
spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta.
VISA
Korthafar VISA kreditkorta
- nýtið ykkur frábært tilboð