blaðið - 17.03.2007, Síða 54
54
LAUGARDAGUR 17. MARS 2007
blaðið
IIÍ i|Ép» m B Bni. BL JBb jJJtÉi ÍaL wm, 'QMh 8Bww if flívl nfe AMh ^Pr Hvert er hans raunverulega nafn? í hvaða sjónvarpsþætti fékk hann sitt fyrsta hlutverk? j hvaða kvikmynd sió hann fyrst i gegn? Af hverju lék hann ekki í Batman Forever? í hvaða kvikmynd lék hann kappakstursbíl? . m s>jO!H Homo luassji’o g ;>l>|a juuaii !QjÁ|s>i!a| uo)jng luji qo iac] jv aaiiifaiiaag z pooi|joqi|!)!dN ,SJa6oga)S!iAl Z se|6noa iniop |doi|3!i/\| )
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SE6JA
STJÖRNURNAR?
©Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Draumar eru ekki bara draumar heldur geta þeir
verið handrit að framtiðinni. Innsæi og framtiðar-
sýn eru sérstaklega mikilvæg þegar kemur að skipu-
lagningu og áætlunum. Ekki vera hógvær þegar
þú skipuleggur framtfðina heldur skaltu áætla allt
það besta fyrir þig.
Naut
Britney Spears er kynvera
O
(20. april-20. maí)
Oft er betra að taka eitt skref í einu, fara hægt
áfram en áfram samt. Hvað svo sem það er sem
þd vilt að hefjist þá þarft þú að taka fyrsta skrefið,
sama hversu smátt það skref er.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Þú hefur góða samskiptahæfileika og þú þolir ekki
þegar fólk getur ekki komið máli sinu til skila. Ekki
skipta þér af og gripa fram i fyrir fólkinu, það þarf
einungis smá tíma til að átta sig á þessu sjálft.
©Krabbi
(22. júní-22. júlO
Þú hjálpar einhverjum vegna þess að hann þarf á
því að halda og hann þarf ekki einu sinni að biðja
um hjálp. Þetta hefur góð áhrif á karmað þitt og
þú veist að þú hefur einhvern til að styðja við þig
þegar þú þarft á þvi að halda.
©Ljón
(23. júli- 22. ágúst)
Þú lendir i spennandi og óvæntum ævintýrum þeg-
ar þú átt síst von á því. Þótt það geti virkað ógnvekj-
andi skaltu vera óhrædd/ur við að stökkva í djúpu
laugina. Lífið er of stutt til að taka ekki áhættu.
€S Meyja
y (23. ágúst-22. september)
Erestaðu öllum ákvörðunum, sama hve áríðandi
þær eru. Biddu þar til þú hugsar skýrt og þá ertu
tilbúin/n til aö taka rétta ákvörðun. Möguleikarnir
eru nægir.
©Vog
(23. september-23.október)
Þú getur gert raunverulegt gagn. Mundu bara að
til að fá fólk á þitt band þá verðurðu að hlusta á
það sem sagt er. Ýttu sjálfsálitinu til hliðar og ley-
fðu eyrunum að vinna verkin.
©Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Örlitil fjarlægð gefur þér góða sýn á hlutina svo
þú skalt fara í stutt ferðalag; það þarf ekki að
vera annað en að ganga upp i Heiðmörk eða fara
í bíltúr í Grímsnesi. Breyttu bara aðeins út af þinni
daglegu venju.
Æf\ Bogmaður
%&fi (22.nóvember-21.desember)
Það er aldrei auðvelt að vera tilfinningalega fjar-
læg/ur þegar þú litur yflr fortiðina. Ef þú gerir þitt
besta til aö halda ró þinni þá geturðu leyst gamalt
vandamál með litlum tilkostnaði.
©Steingeit
(22.desember-19.janúar)
Þú hefur um margt að hugsa þessa dagana, það
er gefandi en líka ansi ruglandi. Hver er tilgang-
urinn með veru þinni hér? Hvernig geturðu lagt
samfélaginu lið? Þetta eru stórar spurningar sem
barfaðsvara.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Rétteins og vöðva þarf að æfa samkennd reglulega
svo hún verði sterkari. Æfðu þig (að vera góð/ur og
gjafmild/ur hvenær sem þú hefur tækifæri. Því oft-
ar sem þú æfir þig þvi auðveldara verður það.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Það hjálpar þér ekki að velta þér upp úr fortíöinni
og mistökum hennar. Ef þú lítur á fortíðina sem
ákveðna lexiu þá sérðu ekki eftir neinu. framtiðin
er full af tækifærum ef þú lítur á það þannig.
Þegar Britney Spears ruddist fram í sviðsljós
ið fyrir nokkrum árum var hún tær ímynd
stúlkunnar í næsta húsi. Ljósir lokkarnir,
skínandi brosið og brúnu glaðlyndu augun
heilluðu heiminn og aðalumræðuefnið á
hárgreiðslustofum var hversu æðisleg fyr-
irmynd þessi óspjallaða ungfrú Ameríka
væri.
Sirkus sýnir um þessar mundir raun-
veruleikaþættina Britney and Kevin: Cha-
otic, sem sýna Britney Spears og Kevin Fe-
derline sem par þegar allt lék í lyndi. Þá
hafði Britney fyrir löngu kastað saklausri
ímynd sinni á glæ, enda byrjuð að reykja,
drekka og jú, stunda kynlíf. Britney talar
Sjónvarpið
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Fyndin og furðuleg dýr
08.06 Litla prinsessan (5:30)
08.17 Halli og risaeðlufatan
08.29 Snillingarnir (27:28)
08.53 Trillurnar (22:26)
09.19 Hundaþúfan (5:6)
09.29 Leyniþátturinn (1:26)
09.42 Matta fóstra og
ímynduðu vinir hennar
10.04 Heimskautalíf (1:6)
10.30 Stundin okkar (e)
10.55 Kastljós
11.30 Gettu betur (4:7) (e)
12.35 Formúla 1 - Tímataka (e)
13.55 íslandsmótið í handbolta
Útsending frá leik kvenna-
liða Gróttu og ÍBV.
15.05 Alpasyrpa
15.35 Alpasyrpa
Samantekt af heimsbikar-
mótum í alpagreinum.
16.00 Meistaramót i sundi
Bein útsending úr Laug-
ardal.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Vesturálman (6:22)
(West Wing VII)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 JónÓlafs
Tónlistarmaðurinn Jón
Ólafsson fær til síngóða
gesti.
20.20 Spaugstofan
Karl Ágúst, Pálmi, Sigurður,
Randver og Örn bregða
á leik.
20.50 FrökenJúlía
(Miss Julie)
Bresk bíómynd frá 1999
byggð á leikriti eftir August
Strindberg um greifadóttur
og þjón á setri fjölskyldu
hennar sem fella hugi
saman.
22.30 Falinn
(Caché)
00.25 Donnie Brasco
(Donnie Brasco)
02.30 Formúla 1
Bein útsending frá kapp-
akstrinum í Ástralíu.
05.00 Dagskrárlok
reyndar svo mikið um kynlíf í þáttun-
um að mér finnst ég knúinn til að
ritskoða sjálfan mig og ætla hér eft-
ir að tala um að „gróðursetja blóm“
í stað iðjunnar saurugu.
Þættirnir Britney and Kevin:
ChaoticbendatilþessaðBritney
sé, eftir allt, bara ósköp
venjuleg stúlka sem hugsar'
um lítið annað en að gróð-
ursetja blóm. Hún talar
um að gróðursetja blóm á
morgnana, á kvöldin, úti og
inni. Hún gróðursetur blóm
oft á dag, montar sig ítrek-
Atli Fannar Bjarkason
vill íá gömlu Britney aftur
Fjölmiðlar
atliið'bladid.net
að af því við starfsfólk sitt og spyr hvernig
því þyki best að haga gróðursetningunni.
í dag er Britney komin í meðferð, sköllótt og
ringluð. Vissulega er ég særður að sjá hana í
þessu ástandi, en í mínum augum verður hún
ávallt stúlkan með ljósu lokkana og brúnu augun
sem elskaði að gróðursetja blóm.
07.00 Ruff’s Patch
07.10 Barney
07.35 Myrkfælnu draugarnir (e)
08.00 Engie Benjy
08.10 Gordonthe
Garden Gnome
08.40 Grallararnir
09.00 Justice League Unlimited
09.25 Kalli kanina og félagar
09.30 Kalli kanina og félagar
09.35 Kalli kanína og félagar
09.45 Tracey McBean
10.00 A.T.O.M.
10.25 Eddie’s Million
Dolllar Cook-Off
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Bold and the Beautiful
13.10 Bold and the Beautiful
13.30 Bold and the Beautiful
13.50 Bold and the Beautiful
14.10 Bold and the Beautiful
14.40 X-Factor
16.00 X-Factor - úrslit
símakosninga
16.30 The New Adventures
of Old Christine
17.05 Sjálfstætt fólk
17.45 60mínútur
18.30 Fréttir
19.00 Lottó
19.05 fsland í dag og veður
19.15 HOWI MET YOUR MOTHER
(Svona kynntist ég móöur
ykkar)
19.35 Joey
Joey lendir í vandræðum
pegar hann þiggur boð um
að taka þátt í póker fræga
fólksins. Vandamálið er að
hann heldur að hann kunni
póker en Alex hefur verið
að búatil einfaldar reglur
svo hann geti unnið hana.
20.00 Stelpurnar
20.25 Herbie: Fully Loaded
(Kappakstursbjallan Herbie)
22.10 Emile
23.40 Welcome to Mooseport
01.25 The Fighting Temptations
03.25 Murder Investigation Team
04.40 How I Met Your Mother
05.05 Joey
05.25 Stelpurnar
05.50 Fréttir (e)
06.30 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TiVi
11.05
12.05
15.05
16.00
16.50
17.15
17.40
18.10
19.10
19.40
20.10
20.35
21.00
22.00
23.45
01:15
02:05
02:35
03:35
04:35
Vörutorg
Rachael Ray (e)
Top Gear (e)
Psych (e)
What I Like About You (e)
What I Like About You (e)
Fyrstu skrefin (e)
World’s Most Amazing
Videos
Game tivi (e)
Everybody Hates Chris
What I Like About You
Gamansería um tvær ólíkar
systur í New York. Þegar
pabbi þeirra tekur starfstil-
boði frá Japan flytur ung-
lingsstúlkan Holly inn til
eldri systur sinnar, Valerie.
What I Like About You
High School Reunion)
17 fyrrum skólafélagar
koma aftur saman tíu árum
eftir útskrift og gera upp
gömul mál. Þaðgengurá
ýmsu þegar þybbna klapp-
stýran, slúðurskjóðan, ball-
drottningin, tíkin, feimna
stelpan, bekkjartrúðurinn,
íþróttakappinn, hrekkja-
lómurinn, lúðinn, kvenna-
bósinn og einfarinn koma
saman á ný. Framleiðandi
þáttanna er Mike Fliess, sá
sami og stendur á bak við
The Bachelor.
SCREAM 2006
Ný verðlaunahátíð þar sem
þeir sem hafa skarað fram
úr í hrollvekjum, sci-fi- og
fantasíumyndum eru heið-
raðir.
After Image
Sþennumynd frá árinu
2001 um skyggna konu
sem fellur fyrir Ijósmynd-
ara lögreglunnar og saman
leita þau að geðveikum
morðingja.
Dexter (e)
The Silvía Night Show (e)
Fyndnasti maður íslands
2007 (e)
fslenskir grínistar fá tæki-
færi til að láta Ijós sitt skína.
Vörutorg
Tvöfaldur Jay Leno (e)
16.35
17.20
18.00
18.30
19.10
20.00
20.30
21.00
Sirkus
Trading Spouses (e)
KF Nörd
Britney and Kevin:
Chaotic
Fréttir
Dr. Vegas (e)
South Park (e)
American Dad
Gene Simmons:
Family Jewels
Fjölskyldulíf rokkarans
Gene Simmons er í sviðs-
Ijósinu. Þættirsem minna
á margt á þættina um Ozzy
Osbourne og fjölskyldu.
Smith (e)
Supernatural
Bræðurnir Sam og Dean
halda áfram að berjast
gegn illum öflum og eiga
í baráttu við sjálfan djöful-
inn. Núleita þeirhefnda.
Chappelle’s Show (e)
Önnur serían af þessum
vinsælum gamanþáttum.
Tuesday Night Book Club
Twenty Four (e)
Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
Skjár sport
11.45 Upphitun
12.15 Man. Utd. - Bolton (beint)
14.35 Á veliinum með Snorra Má
14.50 Chelsea - Sheff. Utd (b)
Á sama tíma eru eftirtaldir
leikir í beinni á hliðarrásum:
52 Tottenham - Watford
53 Reading - Portsmouth
54 Wigan - Fulham
55 Middlesbrough - Man.
City
16.50 Á vellinum með Snorra Má
17.05 Blackburn - West Ham
(beint)
19.25 Sampdoria - Palermo
(beint)
21.30 Reading - Portsmouth
(frá í dag)
23.30 Tottenham - Watford
(frá í dag)
01.30 Dagskráriok
21.30
22.20
23.10
23.40
00.30
01.50
08.30 PGA Tour 2007 -
Highlights
09.25 Þýski handboltinn
(Gummersbach - Kiel)
10.40 Pro bull riding
11.35 World Supercross GP
2006-2007
12.30 NBA deildin
(Milwaukee Bucks - San
Antonio Spurs)
14.15 Þýski handboltinn
Bein útsending frá leik
Hamburg og Flensburg í
þýska handboltanum. Vig-
go Sigurðsson þjálfaði lið
Flensburg fyrir áramót og
liðið er í toppbaráttunni.
15.50 lceland Express-deildin
Bein útsending frá leik
Keflavikur og Snæfells í
lceland Express-deildinni í
körfuknattleik.
17.45 Götubolti
(Streetball)
18.20 Spænski boltinn -
upphitun
18.50 Spænski boltinn
Bein útsending frá leik
Recreativo og Barcelona í
spænska boltanum.
20.50 PGA Tour 2007
Bein útsending
22.50 Ali’s 65th
23.40 Hnefaleikar
(Erik Morales - Barrera)
01.00 Hnefaleikar
Bein útsending frá bardaga
MA Barrerea og Juans
Marquez
06.00 Ray
08.30 Fiaskó
10.00 Little Black Book
12.00 Celeste in the City
14.00 Fíaskó
16.00 Little Black Book
18.00 Celeste in the City
20.00 RAY
22.30 The Woodsman
00.00 Poolhall Junkies
02.00 Jeepers Creepers 2
04.00 The Woodsman