blaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 51

blaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 51
blaðiö LAUGARDAGUR 17. MARS 2007 51 Það var húllumhæ og . margt um manninn á Æ rauða dreglinum þeg- ar Factory Girl var ÉL§^ frumsýnd í Leicester M"rV Square í London í M as|| vikunni. Sienna Mill- B er var þar að sjálf- IP Ji sögðu mætt en hún I leikur aðalhlutverk- H ið í myndinni, Edie Sedgwick, spúsu Andy TOP Warhol, og er þetta \ hennarstærstahlutverkí \ bíómynd til þessa. Myndin hefur fengið misjafna dóma en leikararnir, Miller og Guy Pi- erce, sem leikur Andy, þykja sína l góðan leik. Athygli vakti að Pi- i erce var fjarri góðu gamni og B sömuleiðis Hayden Christen- flfl sen sem leikur ástmann Edie W í myndinni. Sögusagnir hafa verið uppi um að ástarleikir J Miller og Christensen á setti hafi orðið heldur of heitir og W rokkað á línu almennra sið- / gæðismarka. Þau neita því og segja að ekkert alvarlegt geti gerst fyrir framan 20 manns og með stærðar hljóðnema á milli sin. Nýtur alls Sienna Miller mætti til frumsýningar- innar i flottum gullskreyttum mínikjól frá Balenci aga. Miller notaði tækifærið og fjölmiðlaljósið til að hvetja fólk til orkusparnaðar. Með leikstjóranum George Hick- enlooper Leikstjórinn átti það til að stela beyglunum hennar Siennu þegar tökur á myndinni stóðu yfir. Samrýndar systur Miller mætti með systur sína Savönnuh upp á arminn. Þær hanna saman fatalinu, 2812, sem kemur í búðir í júlí. Take That ekki með í söngleiknum Nú er komin enn ein ástæða til að skella sér til London þar sem í undirbúningi er söngleikur sem byggður er á farsælum ferli hljóm- sveitarinnar Take That. Söngleik- urinn sem settur verður upp á West End mun bera nafnið Never Forget eftir frægri smáskífu hljóm- sveitarinnar. Reyndar gáfu fyrrum meðlimir Take That nýlega frá sér yfirlýsingu þess efnis að söngleik- urinn væri á engan hátt gerður í samvinnu við þá og að þeir hafi ekkert með uppsetninguna að gera. Meðlimir Take That eru um þessar mundir enn á ný að róa saman á mið frægðarinnar og um síðustu jól gáfu þeir út smáskífu með laginu Patience. Núna eru þeir (óðaönn að túra um Bretland til að fylgja skíf- unni eftir. Nú er aldrei að vita nema Take That-æði sé í uppsiglingu með frumsýningu á söngleiknum en aðrir söngleikir sem byggðir eru á hljómsveitarsögunni eins og Abba og Queen hafa hlotið gífu- legar vinsældir. Spurningin er hvort þeim Take That-mönnum finnist þeir kannski vera orðnir gamlir nú þegar gerður er söngleikur um þeirra fornu frægð. Scarlett í söngleik Scarlett Johan'sson hefur tekið að sér hlutverk í nýrri uppfærslu á South Pacific á Broadway. Scarlett ku vera mikill aðdáandi þeirra Rod- gers og Hammerstein sem eiga heiðurinn af söngleiknum. Frum- sýning verður í janúar 2008 þannig að ekki þarf að hlaupa til enn og panta sér miða til New York. Áður hefur Scarlett leitt hugann að því að stíga á svið í söngleik en hún tók að sér hlutverk í The Sound of Music á dögunum en hætti við á síðustu stundu. í South Pacific mun Scar- . lett fara með hlut- verk Nelliar sem er hjúkka sem fellur fyrir franskættuðum miðaldra plantekru- eiganda (seinni heimsstyrjöld- inni og eins og nafn söngleiks- ins gefur til kynna gerist þetta allt saman í Kyrrahafinu. Hvað er í matinn? Nú er opið hjá okkur alla laugardaga frá kl. 11:00 til 17:00 Tilboð dagsins! Lambalundir á aðeins 2.998.- Kr.kg Nú hefur Fiskisaga og Gallerí Kjöt opnað nýja og stórglæsilega verlsun að Búðarkór 1 í Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.