blaðið - 17.03.2007, Síða 51

blaðið - 17.03.2007, Síða 51
blaðiö LAUGARDAGUR 17. MARS 2007 51 Það var húllumhæ og . margt um manninn á Æ rauða dreglinum þeg- ar Factory Girl var ÉL§^ frumsýnd í Leicester M"rV Square í London í M as|| vikunni. Sienna Mill- B er var þar að sjálf- IP Ji sögðu mætt en hún I leikur aðalhlutverk- H ið í myndinni, Edie Sedgwick, spúsu Andy TOP Warhol, og er þetta \ hennarstærstahlutverkí \ bíómynd til þessa. Myndin hefur fengið misjafna dóma en leikararnir, Miller og Guy Pi- erce, sem leikur Andy, þykja sína l góðan leik. Athygli vakti að Pi- i erce var fjarri góðu gamni og B sömuleiðis Hayden Christen- flfl sen sem leikur ástmann Edie W í myndinni. Sögusagnir hafa verið uppi um að ástarleikir J Miller og Christensen á setti hafi orðið heldur of heitir og W rokkað á línu almennra sið- / gæðismarka. Þau neita því og segja að ekkert alvarlegt geti gerst fyrir framan 20 manns og með stærðar hljóðnema á milli sin. Nýtur alls Sienna Miller mætti til frumsýningar- innar i flottum gullskreyttum mínikjól frá Balenci aga. Miller notaði tækifærið og fjölmiðlaljósið til að hvetja fólk til orkusparnaðar. Með leikstjóranum George Hick- enlooper Leikstjórinn átti það til að stela beyglunum hennar Siennu þegar tökur á myndinni stóðu yfir. Samrýndar systur Miller mætti með systur sína Savönnuh upp á arminn. Þær hanna saman fatalinu, 2812, sem kemur í búðir í júlí. Take That ekki með í söngleiknum Nú er komin enn ein ástæða til að skella sér til London þar sem í undirbúningi er söngleikur sem byggður er á farsælum ferli hljóm- sveitarinnar Take That. Söngleik- urinn sem settur verður upp á West End mun bera nafnið Never Forget eftir frægri smáskífu hljóm- sveitarinnar. Reyndar gáfu fyrrum meðlimir Take That nýlega frá sér yfirlýsingu þess efnis að söngleik- urinn væri á engan hátt gerður í samvinnu við þá og að þeir hafi ekkert með uppsetninguna að gera. Meðlimir Take That eru um þessar mundir enn á ný að róa saman á mið frægðarinnar og um síðustu jól gáfu þeir út smáskífu með laginu Patience. Núna eru þeir (óðaönn að túra um Bretland til að fylgja skíf- unni eftir. Nú er aldrei að vita nema Take That-æði sé í uppsiglingu með frumsýningu á söngleiknum en aðrir söngleikir sem byggðir eru á hljómsveitarsögunni eins og Abba og Queen hafa hlotið gífu- legar vinsældir. Spurningin er hvort þeim Take That-mönnum finnist þeir kannski vera orðnir gamlir nú þegar gerður er söngleikur um þeirra fornu frægð. Scarlett í söngleik Scarlett Johan'sson hefur tekið að sér hlutverk í nýrri uppfærslu á South Pacific á Broadway. Scarlett ku vera mikill aðdáandi þeirra Rod- gers og Hammerstein sem eiga heiðurinn af söngleiknum. Frum- sýning verður í janúar 2008 þannig að ekki þarf að hlaupa til enn og panta sér miða til New York. Áður hefur Scarlett leitt hugann að því að stíga á svið í söngleik en hún tók að sér hlutverk í The Sound of Music á dögunum en hætti við á síðustu stundu. í South Pacific mun Scar- . lett fara með hlut- verk Nelliar sem er hjúkka sem fellur fyrir franskættuðum miðaldra plantekru- eiganda (seinni heimsstyrjöld- inni og eins og nafn söngleiks- ins gefur til kynna gerist þetta allt saman í Kyrrahafinu. Hvað er í matinn? Nú er opið hjá okkur alla laugardaga frá kl. 11:00 til 17:00 Tilboð dagsins! Lambalundir á aðeins 2.998.- Kr.kg Nú hefur Fiskisaga og Gallerí Kjöt opnað nýja og stórglæsilega verlsun að Búðarkór 1 í Kópavogi.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.